Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1996, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1996, Blaðsíða 22
38 MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1996 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu OV >7 Þú hringir í sírha 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fýrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboö að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur með skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu 7 Þú hringir t síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. Þú slærð'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú aö heyra skilaboð auglýsandans. 7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. 7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. 7 Þá færö þú að heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. ^ Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. 7 Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærð inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfínu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 565 0372, Bílapartasala Garöabæjar, Skeiðarási 8. Nýlega rifnir bílar: Renault 19 ‘9Ó-’95, Subaru st. ‘85-91, Porsche 944, Legacy ‘90, Justy ‘86-’91, Charade ‘85-’91, Benz 190 ‘85, Bronco II ‘85, Saab ‘82-’89, Topaz ‘86, Lancer, Colt ‘84-’91, Galant ‘90, Bluebird ‘87-’90, Sunny ‘87-’91, Peugeot 205 GTi ‘85, Opel Vectra ‘90, Neon ‘95, Monza ‘87, Uno ‘84-’89, Civic ‘90, Mazda 323 ‘86-’92 og 626 ‘83-’89, Pony ‘90, Aries ‘85, LeBaron ‘88, BMW 300, Grand Am ‘87, "Urvan ‘88 og fl. bílar. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið frá 8.30-19 virka daga.____________ Bilakjallarinn, Bæjarhr. 16, s. 565 5310 eða 565 5315. Erum að rífa: Peugeot 405 ‘88, Mazda 323 ‘88, Charade ‘88, Escort ‘87, Aries ‘88, Mazda 626 ‘87, Mazda 323 ‘87, Honda Civic ‘87, Peugeot 205 ‘87, Samara ‘91, VW Golf ‘85, VW Polo ‘91, Monza ‘87, Nissan Micra ‘87, Fiat Uno ‘87, Swift ‘88, Ford Sierra ‘87, MMC Tredia ‘85. Kaupum bíla til niðurrifs. Visa/Euro. Bílakjallarinn, Bæjarhrauni 16, s. 565 5310 eða 565 5315._______________ O.S. 565 2688. Bflapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hf. Nýl. rifnir: Sunny ‘87, Colt, Lancer ‘84-’88, Swift ‘84-’89, BMW 316-318-320-518, ‘76-’87, Civic ‘84-’91, Golf, Jetta ‘84-’87, Charade ‘84-’90, Coroíla ‘84-’87, March ‘84-’88, Mazda 626 ‘84-’87, Cuore ‘87, Justy ‘84-’88, Escort, Sierra ‘84-’87, Galant ‘85, Favorit ‘91, Samara ‘87-92 o.fl. Kaupum nýlega tjónbílar. Opið mánud.-fóstud. ld. 9-18,30._____________ 565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7. Vorum að rífa: Bluebird ‘87, Benz 200, 230, 280, Galant, Colt - Lancer ‘82-’88, Charade, Cuore, Uno, Skoda Favorit, Accord, Corolla 1300, Tfercel, Samara, Orion, Escort, Fiesta, Pulsar, Sunny, BMW 300, 500, 700, Subaru, Ibiza, Lancia, Corsa, Kadett, Ascona, Monza, Swift, Sierra, Escort, Mazda 323-626, Mazda E 2200 4x4. Kaupum bfla. Opið virka daga 9-19. Visa/Euro. • Partar, varahlutasala, s. 565 3323, Kaplahrauni 11. Eigum mikið magn af nýjum og notuðum boddíhlutum, ljósum, stuðurum og hurðum í jap- anska og evrópska bfla, t.d. Golf, Vento, Audi, Sierra, Escort, Orion, Opel, BMW, Benz, Renault, Peugeot, Mitsubishi, Subaru, Ibyota, Nissan, Mazda o.fl. Visa/Euro raðgr. Bflapartasalan Partar. Sími 565 3323. • Altematorar og startarar f Tbyota Corolla, Daihatsu, Mazda, Colt, Pajero, Honda, Volvo, Saab, Benz, Golf, Uno, Escort, Sierra, Ford, Chevr., Dodge, Cherokee, GM 6,2, Ford 6,9, Lada Sport, Samara, Skoda og Peugeot. Mjög hagstætt verð. Bflaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700. Bflapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659. Toyota Corolla ‘84-’95, Touring “92, Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88, Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Celica, Hilux ‘80—’87, Double cab, 4runner ‘90, LandCruiser ‘86-’88, Cressida, Sunny ‘87-’93, Lecasy, Econoline, Lite-Ace. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 virka d. 565 6172, Bflapartar, Lyngási 17, Gbæ. • Mikið úrval notaðra varahluta í flesta japanska og evrópska bfla. • Kaupum bfla til niðurrifs. • Opið frá 9 til 18 virka daga. Sendum um land allt. Visa/Euro._________ Bílamiöjan, s. 564 3400. Erum að rífa: MMC Colt ‘88, Pajero ‘83, Tbyota Corolla ‘89, Lite Ace ‘88, Honda Ac- cord ‘85, Dodge Aries ‘88, Daihatsu Charade ‘88, Chevrolet Monza ‘87. Bílamiðjan, Hlíðasmára 8, s. 564 3400. • J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás- megin. Höfúm fyrirliggjandi varahluti í margpr gerðir bfla. Sendum um allt land. Isetning og viðgerðarþj. Kaup- um bfla. Opið kl. 9-19 virka daga. S. 565 2012, 565 4816. Visa/Euro. Alternatorar, startarar, viögeröir - sala. Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro. Sendum um land allt. Sérhæft verk- stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900. Bflabjörgun, bflapartasala, Smiöjuv. 50, 587 1442. Erum að rífa: Favorit, Subaru ST ‘86, Justy ‘89, Corolla twin cam ‘84, Escort o.fl. Kaup,um bfla. Op. 9-18.30, lau. 10-16. ísetn./viðg. Eigum til vatnskassa f allar geröir bfla. Skiptum um á staðnum meðan beðið er. Ath. breytt heimihsfang. Blikksm. Handverk, Bfldsh. 18, neðan v/Hús- gagnahöllina, s. 587 4445 og 587 4449. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bfla. Odýr og góð þjónusta. Smíðum einnig sílsalista. Erum flutt að Smiðjuvegi 2, sfmi 577 1200. Stjömublikk._____________ 587 0877. Aöalpartasalan, Smiðjuv. 12, rauð gata. Eigum varahl. í flesta bfla. Kaupum bfla. Opið virka daga 9-18.30, Visa/Euro. Isetningar á staðnum. Ath.l Mazda - Mazda - Mazda. Við sérhæfúm okkur í Mazda-vara- hlutum. Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ, s. 566 8339 og 852 5849. Mazda, Mazda. Gerum við Mazda. Seljum notaða varahl. í Mazda. Erum að rífa nokkra 626 ‘83-’87. Ódýr og góð þjón. Fólksbflaland, s. 567 3990. Vatnskassalagerinn, Smiöjuvegi 4a, græn gata, sími 587 4020. Ódýrir vatnskassar í flestar gerðir bifreiða. Ódýrir vatnskassar í Dodge Aries._______ Óska eftir Peugeot 309 til niöurrifs, má vera vélarlaus.Uppl. í síma 434 1231. 1Ciðgerðir Láttu fagmann vinna í bílnum þfnum. Allar almennar viðgerðir, auk þess sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl. Snögg, ódýr og vönduð vinna. AB-bflar bifreiðaverkstæði, Stapa- hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099. Vinnuvélar Hrærivél. Vantar 500 1 þvinguhrærivél. Upplýs- ingar í vs. 4811295 eða hs. 4811933. " 'LIL Vörubílar Hagdekk. Sóluð vörubfladekk, stærðir: 315/80R22,5, kr. 26.700 staðgreitt, 12R22,5 á kr. 25.300 staðgreitt, 13R22,5 á kr. 29.900 staðgreitt. Eigum einnig notaðar vörubflafelgur, 9x22,5”, á 12.750, 8,25x22,5” á 10 þús. og 6x17,5” á 11 þús. Fjarðardekk, Dalshrauni 1, s. 565 5636,565 5632. Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, mið- stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun- arþj,, I, Erhngsson híf., s. 567 0699. • Alternatorar og startarar í Benz, Scania, Volvo, MAN, Iveco. Mjög hagstætt verð. Bflaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700. Eigum fjaörir í flestar geröir vöru- og sendibifreiða, einnig laus blöð, fjaðra- klemmur og shtbolta. Fjaðrabúðin Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757._______ Scania 112H ‘81 til sölu. Uppl. í síma 426 8033 eða 892 7033. AMnnuhúsnæði Laust nú f Heild II, Skútuvogi 12e. 100 fm söluskrifstofa uppi, 240 fm birgðastöð með hillukerfi, niðri, stór vöruhurð, góð aðkoma og gáma- svæði. Heildarleiga 200 þús. Leigist saman eða sér. Uppl. í síma 567 6699. Hafnarfjöröur. Iðnaðarhúsnæði til leigu, 110 fm og 310 fm. Góð lofthæð. Sími 565 5055. Tll leigu verslunarpláss viö Laugaveg. Uppl. i síma 565 1760 e.kl. 19. S______________________Fasteignir Húseign á landsbyggöinni óskast keypt, flest kemur til greina. Má þarfhast lagfæringar. Hámarksverð 1500 þús. Uppl. í síma 896 1848 og 565 5216. Landsbyggöin. Óska eftir að kaupa fasteign úti á landi. Má þarfhast lagfæringa. Allt kemur til greina. Uppl. f síma 568 3330 - fax 568 3331, Til sölu falleg einstaklingsíbúð á svæði 101. Til greina kemur að taka bfl upp í sem greiðslu. Uppl. í síma 552 5099 eða 588 4610. Geymsluhúsnæði Húsnæöi fyrir pallhús óskast. Vantar öruggt húsnæði á leigu undir Camper (pallhús) af stærstu gerð. Þarf að vera aðgengilegt fyrir langan Dodge Ram. Skrifleg tilboð sendist augldeild DV, Þverholti 11, fyrir 10. sept., merkt „Camper 6253. © Húsnæði í bodi Snyrtileg 35 m2 einstaklingsbúö í miðborginni til leigu, parket og sérinngangur, engin hússjóður. Leiga 30 þús. á mán. Þrír mánuðir fyrirfram. Svör sendist DV fyrir 6. sept., merkt „GG-6262”.______________________ Til leigu frá og meö 1. október nokkur herbergi fyrir reyklausa, reglusama háskólanema. Sameiginlegur aðgang- ur að baði, eldhúsi og þvottahúsi. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 81407.________________________ Ódýr leigal! 2ja herb. íbúð, ca 60 fm, til sölu í Vogum á Vatnsleysuströnd. Ahv. 2 millj. húsbr. Greiðslub. ca 12 þús. á mán. Verð 2,9 millj. Mismun má greiða m/skufdabr. að hluta eða öhu leyti. S. 567 2586 e.kl. 19.______ Endaraöhús f Breiöholti til leigu. Leigutími eftir samkomulagi. Laust strax. Sanngjöm leiga. Skrifleg tilboð sendist DV fyrir 11. sept, merkt „Endaraðhús-6257”.____________________ Sjálfboðaliðinn - búslóöaflutningar. Tveir menn á bú og þú borgar einfalt taxtaverð fyrir stóran bfl. Pantið með fyrirvara. Sími 892 2074. Búslóðageymsla Olivers._______________ Frá 15. sept. er til leigu 3 herb. fbúö á svæði 108. Aðeins reglusamt fólk kemur tfl greina. Upplýsingar í síma 553 6973 eftirkl. 19. Glæsileg 2 herb. íbúö í Vallarási, flísalög, á jarðhæð, m/sérgarði. Leigist frá 5. sept. Leiga 37 þús., innifahð hússjóður. Uppl. í síma 552 5685._______ Herbergi meö húsbúnaöi til leigu í Seljahverfi, á 15 þús. á mán. Leigist aðeins reyklausum og reglusömum. Upplýsingar í síma 587 1527.____________ Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs- ingasími fyrir þá sem em að leigja út húsnæði og fyrir þá sem em að leita að húsnæði til leigu. Verð 39,90 mfn. Leigjendur, takið eftir! Þið emð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leiguhstans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600. Vegna forfalla er laust herb. f. skólafólk í gistih. Egilsborg, Þverholti. Aðg. að eldhúsi, baði, þvottav., þurrkara, síma og setustofú m/sjónv. S. 896 4463.______ 4ra herbergja íbúö til leigu f Breiðholti, strax. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80150.__________________________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000._____________________ Snotur 2ja herbergja íbúö til leigu í vest- urbænum. Laus strax. Upplýsingar í síma 557 8991 eða 5613087.______________ Einstaklingsherbergi f Hraunbæ til leigu. Upþl. í síma 567 2072.___________ Til leigu 2 herb. íbúö viö Eddufell. Uppl. í síma 892 4424 eða 568 5939. Til leigu 29 fm bílskúr. Upplýsingar í síma 565 3391 e.kl. 18. © Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá samningi og tayggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3,2. hæð, s, 511 2700.______ 4ra-5 herbergja (búö. Starfsmaður Islenskra sjávarafurða, sem nýfluttur er til Reykjavíkur utan af landi, óskar eftir 4ra-5 herbergja íbúð til leigu á höfúðborgarsvæðinu. Fyrirframgreiðsla og ömggar mánað- argreiðslur fyrir rétta eign. Uppl. hjá Asgeiri í síma 569 8283 á daginn eða 552 0008 á kvöldin.________ Samtökin Lffsvog, sem berjast gegn læknamistökum og vflja hert eftirl. í heilbrigðism., óska e. húsn. og notuð- um skrifstofuhúsg., tölvu og ljósritun- arvél ód. Þeir sem vilja styrkja sam- tökin geta lagt inn á bankar. nr. 175, Búnaðarb., Mos. S. 566 6898 á kvöldin. 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leiguhstinn, leigmniðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. 2ja herbergja fbúö óskast miösvæöis í Reykjavi'k. Greiðslugeta ca 35 þús. Aðeins snyrtfleg íbúð kemur tfl greina. Uppl. í síma 897 3167._________ Einstaklings- eða 2 herb. fbúö óskast sem fyrst. Ömggum greiðslum og góðri umgengni heitið, er öryrki eftir slys. Uppl. í síma 5811678,___________ Handflakara, sem vinnur úti á Granda, bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð. Eitt- hvert innbú mætti fylgja. Upplýsingar í síma 565 2220 e.kl. 19. Baldm-._____ Hjálp. Tveir ungir, reglusamir skólanemar óska eftir 3ja herb. íbúð í Reykjavík. Upplýsingar í sfma 897 2986 eftir H. 13._________________ Hjúkrunarfræöingur óskar eftir 2-3 herb. íbúð í vesturbæ sem fyrst. Reglusemi og ömggar greiðslur. Uppl. í síma 897 4126 og 557 1220 e.kl. 17. Traust fyrirtæki f Reykjavík óskar eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð með húsgögnum í 3 mánuði. Uppl. í síma 893 0636 fyrir 7, sept._______________ Tvær dömur bráövantar 2 herb. íbúö, helst á svæði 101 eða 105. Reglusemi og skilvísi. Uppl. í síma 551 4778 e. kl. 18. Þórey._____________________ Tvær reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir 4ra herb. íbúð miðsv. í Rvík sem fyrst. Öruggum greiðslum heitið. 5. 553 8734 eða 562 7013 frá kl, 17 og 21. Unga konu, hönnuö, vantar hreinlega 3ja herbeija íbúð á svæði 101, 105 eða 107. Uppl. í síma 562 4050 á mflli kl. 9.30 og 17._______________________ Ungt, reglusamt par í góöri atvinnu óskar eftir 2-3 herbergja íbúð á svæði 107 eða 101. Uppl. í síma 552 0790 á daginn eða á kvöldin í síma 5610621, 100-150 fm húsnæöi með kæli eöa aö- stöðu fyrir kæhgám óskast fyrir heild- verslun. Uppl. í síma 586 1365 e.kl. 18. Hafnarfjörður. 3-4 herbergja íbúð óskast. Upplýsing- ar í síma 896 1915 eða 554 4579.______ Hjálp! Vantar einstaklingsíbúð eða herbergi í gangfæri við Grandann. Uppl. í síma 552 6610 e.kl. 18. Jenný. Hjúkrunarfræöingur óskar eftir 3-5 herbergja íbúð. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 553 3009.________________ Hús/íbúö óskast, 6-7 herbergja. Greiðslugeta 65 þús. á mán. Æskileg svæði 103 og 108. Uppl. i síma 553 6015. Reyklaust par óskar eftir 2-3 herb. íbúö á svæði 101 eða 105. Skilvísar greiðsl- ur. Uppl. í síma 562 2822 e.kl. 18. Vantar allar stæröir íbúöa tfl leigu fyrir trausta leigutaka. Leigumiðlunin, s. 533 4200 og 852 0667. Átt þú óinnréttaða 2ja herb. íbúö (helst í Grafarvogi) sem þú vflt láta innrétta gegn leigu, hringdu þá í síma 567 5903. Óska eftir 2-3 herb. íbúö, helst í Breið- holti. Erum reglusamar mæðgur. Öruggar greiðslur, Uppl, í s. 587 1216. Óska eftir 3ja herbergia íbúð eða stærri í grennd við Melaskóla. Upplýsingar f síma 587 5137 e.kl. 20.____________ Óska eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúö strax. Upplýsingar í síma 562 1938. Sumarbústaðir Sérlega fallegur sumarbústaöur til sölu, 50 m , með 22 m2 svefhlofti. Selst fifll- frágenginn að utan m/sólpalli, er fok- heldur að innan en gólf er einangrað og klætt. Verð er mjög hagstætt, útb. kr. 600 þús. og eftirstöðvar lánaðar í 1 ár án vaxta. Stgr. kr. 1.620 þús. Til sýnis að Smiðsbúð 12, Garðabæ, næstu daga, sími 565 6300, Sigurður._______ Sumarhúsalóðir í Borgarfiröi. Vantar þig lóð? Höfúm yfir 200 lóðir á skrá. Veitum einnig ahar upplýsing- ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað- armanna og sveitarfélaga í Borgar- firði. Hafðu samband! Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í Borgarfirði, s. 437 2025, sbr. 437 2125. Nýsmföi. 44 fm sumarbústaður + svefnloft til sölu. Fuhbúinn að utan en einangraður að innan. Mjög vönd- uð smíði. Kynningarverð 2,3 millj. Lánum allt að 1300 þ. til 10 ára. Uppl. hjá Land-Is í s. 896 1848 eða 565 5216. Orlofshúsin Hrísum. Til leigu sumarhús að Hrísum í Eyjafjaðarsveit, aðeins 30 km frá Akureyri. Verð 1500 fyrir nótt og 500 á mann. Sími 463 1305. Skólafólk, athugið. Fólk vantar til vinnu einu sinni í viku, kl. 5-8 mánu- dagsmorgna við matvælaframleiðslu. Tflvahð til aukatekna með skólanum. Þeir sem hafa áhuga sendi nafh og síma á auglýsingad. DV fyrir mánud. 9. sept. nk., merkt „HG-96 6261,______ Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860. Lærðu alft um neglur: Sflki. Trefjaglersneglur. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. Önnumst ásetningu á gervinöglum. Upplýsingar gefur Kolbrún.____________ Handlagin manneskja á múr, tré og jám óskast strax í vinnu. Aðeins reglusamt snyrtimenni kemur tfl greina. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tflvnr, 80077.______________ Leikskólinn Ægisborg v/Ægissíöu. Starfsmenn með uppeldismenntun eða starfsreynslu óskast tfl starfa sem fyrst í 100% starf og hlutastarf e.h. Uppl. í síma 551 4810 og 5614810. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er srminn 550 5000.______ Þúsundþjalasmiöur óskast strax. íbúð á staðnum. Maki getur einnig fengið vinnu og bömin skólapláss. Aðeins reglufólk kemur til greina. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tflvnr. 80117. Óska eftir ráöskonu til aö sjá um inni- störf og einhver útistörf eftir sam- komulagi á mjög rólegu sveitaheimih í vetur. Böm ekki fynrstaða. Svarþj. DV, s. 903 5670, tflvnr. 80803,_______ Bakari óskast til starfa f Bolungarvfk. Þarf að vera sjálfstæður og vanur að starfa einn. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80167.______________ Starfskraftur óskast til aöstoöar- og pökkunarstarfa í bakaríi í Breiðholb, vinnutími 6.30-12, ekki yngri en 20 ára, helst reyklaus. S. 557 7428 e.kl. 17. Stórir dyraveröir og glæsilegir barþjónar og röggsöm glasaböm óskast á glæsistaðinn Vegas. Uppl. á staðnum mflh kl. 20 og 21, öll kvöld. Stúlka óskast til að skrifa ensk versl- unarbréf og tollskýrslur, 1-2 f viku, tímakaup. Nánari upplýsingar í síma 567 6799 e.kl. 19.____________________ Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann með meirapróf í september og októbermánuð. Upplýsingar í sfma 896 9791 eða 896 9747.________________ Verslun og innrömmun til sölu á einum besta stað í bænum. Góð húsaleiga. Gott verð ef samið er strax. Skipti möguleg. Uppl. í síma 552 3377._______ Óskum eftir barngóöri manneskju til aö gæta 10 mánaða stúlku, allan daginn, öðm hveiju í haust og í vetur. Uppl. f hs. 5611392/vs. 551 4410. Jóhanna. Verkamenn vantar f garðyrkju f 3 mánuði. Uppl. í síma 587 1666 milh kl. 11 og 12 næstu daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.