Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1996, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1996, Blaðsíða 29
Skemmtanir Tvíburar Þessir myndarlegu tvíburarrbáð- ir drengir, fæddust fimmtudaginn 22. ágúst klukkan 17.16 og 18.52. Sá drengjanna sem kom fyrr í heim- Börn dagsins inn vó 3.270 grömm og mældist 51 cm að lengd en yngri drengurinn var þyngri, 3.740 grömm, og 53 cm á lengd. Foreldrar tvíburanna eru Helena Rós Sigmarsdóttir og Stefán Ingi Jóhannsson. Tviburamir eiga eina hálfsystur, Ástríði Rán. m Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir LokaörSt°ÖU Þungfært (g) Fært fjallabílum Simsvari vegna gengisskráningar 5623270 Kaffi Reykjavík: Cosmos Á hverju kvöldi er spiluð lifandi tónlist á Kaffi Reykja- vík að Vesturgötu 2. í kvöld verður það dúettinn Cosmos sem skemmtir gestum staðar- ins. Dúettinn Cosmos er skip- aður þeim Má Elíssyni og Birgi J. Birgissyni en þeir eru báðir meðlimir hljóm- sveitarinnar Upplyftingar. Cosmosdúettinn hefur starfað í tæpt ár og hefur skemmt bæði í Reykjavík og úti á landi. Tónlist hans er mjög Qölbreytt, allt frá rokklögum sjötta áratugarins, diskólögum sjöunda áratugar- ins í bland við nýjustu lögin og einnig spila þeir félagar mörg af bestu lögum hljóm- sveitarinnar Upplyftingar. Már Elísson og Birgir J. Birgisson skipa dúettinn Cosmos en þeir eru báðir meölimir í hljómsveitinni Uppiyftingu. Kvikmyndir er Dennis Dugan, en aðalleikar- inn, Adam Sandler, skrifaði kvik- myndahandritið í samvinnu við Tim Herlihan. Nýjar myndir: Háskólabíó: Hunangsflugurn- ar. Laugarásbíó: Mulholland Falls. Saga bfó: Happy Gilmore. Bíóhöllin: Eraser. Bíóborgin: Tveir skrýtnir og annar verri. Regnboginn: Independence Day. Stjörnubíó: Margfaldur. MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1996 DV T~ ‘í '5 r 7 r~ 1 L )l 10 1 _ i4- M? )7 1& 7T" 1 1 J TT Lárétt: 1 virki, 5 svei, 8 viðhöfn, 9 forfeður, 10 undirmenn, 12 stampar, 14 eira, 16 þýtur, 18 mýrajám, 20 átt, 21 einnig, 22 miðs. Lóðrétt: 1 blóðtökutæki, 2 megin- hluta, 3 munntóbak, 4 vex, 5 stund- aðir, 6 leit, 7 meltingarfæri, 11 eydd, 13 kvendýr, 15 kropp, 17 fljótfæmi, 19 varðandi. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 pækill, 8 áræði, 9 ál, 10 leku, 12 fró, 13 minnast, 16 iðinn, 17 ás, 19 siða, 21 dró, 22 æpa, 23 fita. Lóðrétt: 1 pálmi, 2 ær, 3 kæk, 4 Ið- unn, 5 lifandi, 6 lár, 7 blót, 11 eiði, 14 niða, 15 sárt, 18 sóa, 20 af. < Gengið Almennt gengi LÍ nr. 188 04.09.1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgenpi Dollar 66,100 66,440 66,440 Pund 103,500 104,030 103,490 Kan. dollar 48,210 48,510 48,400 Dönsk kr. 11,5300 11,5910 11,5990 Norsk kr 10,2960 10,3530 10,3990 Sænsk kr. 9,9510 10,0050 10,0940 Fi. mark 14,6800 14,7670 14,7300 Fra. franki 13,0020 13,0770 13,2040 Belg. franki 2,1627 2,1757 2,1738 Sviss. franki 54,7300 55,0300 54,9100 Holl. gyllini 39,7400 39,9800 39,8900 Þýskt mark 44,5600 44,7900 44,7800 ít. líra 0,04362 0,04390 0,04354 Aust sch. 6,3290 6,3680 6,3670 Port. escudo 0,4346 0,4373 0,4354 Spá. peseti 0,5262 0,5294 0,5269 Jap. yen 0,60680 0,61050 0,61310 Irskt pund 107,200 107,860 107,740 SDR 96,07000 96,65000 96,93000 ECU 83,9800 84,4900 84,2900 Saga-bíó sýnir kvikmyndina Happy Gilmore, þar sem golfíþróttin er f sviösljósinu. Happy Gilmore Saga-bíó sýnir kvikmyndina Happy Gilmore, þar sem golfíþrótt- in er í sviðsljósinu. Allt frá því að menn fóra að stunda golf hefur íþróttin verið spiluð á drengilegan hátt. Þetta er leikur hefða og drengilegrar ffamkomu - þar til nú. Happy Gilmore (Adam Sandler) er hokkíspilari sem hefur mikinn höggkraft. Hann telur að nýta megi höggkraftinn í golf- íþróttinni og tekur þátt í mótaröð atvinnumanna í golfmu. Gilmore er haldinn þeirri villu að hann tel- ur að beita megi baráttuaðferðum hokkííþróttarinnar í golfinu þar sem baráttan um sigur getrn- verið blóðug. Gilmore telur að hann geti lagað golfíþróttina að sínum þörf- um, en hann kemst fljótlega að því að það er hann sem þarf að laga sig að siðum og venjum golfiþrótt- arinnar. Leikstjóri myndarinnar Ástand vega Krossgátan Góð færð víðast hvar Góð færð er víðast hvar á landinu en víða fer fram viðgerð á vegum og aðgátar er þörf. Eftirtaldir hálendis- vegir eru færir fjallabílum: Sprengi- sandur/Bárðardalur, Dyngjufjalla- Færð á vegum leið, Kverkfjallaleið, Amarvatns- heiði, Loðmundarfjörður, Fjallabak, austur- og vesturhlutinn, og Hrafn- tinnusker. dagafiijjj I Jarðskjálftahætta á Islandi \ Svæði þar sem vænta má vægra skjálfta Svæöl þar sem vænta má öflugra skjálfta --------iTT»ay Saga frá Karpathos Nú stendur yfir málverkasýn- ing Helgu Magnúsdóttir í menn- ingar- og listastofhun Hafhar- fjarðar, Hafnarborg, Sverrissal, sem ber heitið Saga frá Karpat- hos. Sýning hennar verður opin alla daga nema þriðjudaga frá 12-18. Ráðhúskaffi Erla Sigurðardóttir sýnir vatnslitamyndir sínar í Ráðhús- kaffi, í Ráðhúsi Reykjavíkur. Á sýningunni eru eingöngu vatns- litcimyndir sem allar eru nátt- úrustemningar. Sýningin stend- ur yfir til 30. september. Sýningar Lj ósmyndasýning Nú stendur yfir Ijósmynda- sýning Vinnuskóla Reykjavíkur og Hans Petersens á fióröu hæð Perlunnar. Myndimar á sýning- unni eru úrval sem dómnefnd valdi úr myndum sem nemend- ur Vinnuskólans tóku. Píanótónlist í kvöld mun píanóleikarinn Kristján Guðmundsson leika ljúfa og þægilega tónlist fyrir gesti Píanóbarsins 1 Hafnar- stræti. Tónleikar Þjóðlagatónlist frska þjoölagcihljómsveitin The Wild Rovers skemmtir gest- um í kvöld á Dubliners kránni að Hafnarstræti 4. Norræna húsið: Kynningarfundur í dag klukkan 15.15 verður haldinn opinn fundur í Norræna húsinu til að kynna Framtíðar- stofnunina. Hlutverk hennar er að vera vettvangur umræðna um málefni framtíðar, vistvæna þró- un og stöðu íslands í samfélagi þjóöanna. Að stofhunni stendur hópur einstaklinga sem vill efla málefnalega umræðu um brýn hagsmunamál sem tengjast fram- tíðinni. Fundarstjóri verður Hulda Valtýsdóttir en erindi flytja frú Vigdís Finnbogadóttir, Stein- grímur Hermannsson, Páll Skúlason, Kristín Einarsdóttir og Vilhjálmur Lúðvíksson. Fund- urinn er opinn öllu áhugafólki um málefni framtíðar. Skyndihj álparnámskeið Reykjavíkurdeild RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst í dag. Kennt verður þrjú kvöld, 4., 5. og 9. september. Námskeiðið telst vera 16 kennslustundir. Meðal þess sem kennt verður er blást- ursmeðferðin, endurlífgun með hjartahnoði, hjálp við bruna, blæðingum úr sári og fleira. Samkomur Söngsveitin Fílharmonía Um þessar mundir er að hefj- ast vetrarstarf Söngsveitarinnar Fílharmoníu. Fastar æfingar kórsins eru á mánudags- og mið- vikudagskvöldum og hefjast á raddþjálfun. Nýr stjórnandi, Bernhard Wilkinson, hefur tekið við stjórn kórsins af Úlrik Óla- syni. Hafnagönguhópurinn í kvöld stendur Hafnagöngu- hópurinn fyrir gönguferð frá Hafnarhúsinu sem hefst kl. 20.00. Gengið verður í ljósaskiptunum út á Valhúsahæð og til baka í rökkrinu um vesturbæinn. í upp- hafi ferðar verður farið í stutta óvænta heimsókn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.