Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1996, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1996, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1996 5 I>V Göran Persson, forsætisráðherra Svíþjóðar: Svíþjóð ekki leið í NATO - hlutleysisstefnan enn í fullu gildi á Göran Persson, forsætisráöherra Svíþjóðar. Hann segir aö sænska hlutleys- isstefnan, sem mótuð var í byrjun 19. aldar, sé enn í fullu gildi og Sviþjóö sé ekki á leiö inn í NATO. DV-mynd ÞÖK Svíþjóð er ekki á leið í NATO og hlutleysisstefhan, sem landið hefur aðhyllst síðan í byrjun 19. aldar, er enn í fullu gildi, að því er Göran Persson, forsætisráðherra Svíþjóð- ar, sagði á blaðamannafundi í Ráð- herrabústaðnum við Tjamargötu í gær. Forsætisráðherrann ræddi síðan mikilvægi Sameinuðu þjóðanna og þá áherslu sem Svíar leggja á að þær gegni hlutverki sínu og benti á i því sambandi að Svíar hefðu lagt þeim til um 60 þúsund friðargæslu- liða í áranna rás. Göran Persson var spurður hvort hann teldi að veikindi Jeltsíns, forseta Rússlands, gætu ógnað öryggi grannþjóðanna og vestrænna þjóða í heild. Hann taldi að varasamt gæti reynst að halda slíku fram og kvaðst telja að svo væri ekki. Um hugsanlega inngöngu Eystra- saltsrikjanna í NATO sagði hann að þau mál væru mjög flókin. Hið al- menna sjónarmið væri að þjóðir ákveddu sjálfar og hefðu rétt til þess að ákveða hvemig þau sæju örygg- ismálum sínum best fyrir komið. Hins vegar þyrfti að gæta vel að því að ný og alvarleg vandamál sköpuð- ust ekki í samskiptum við Rússland. Göran Persson og Davíð Oddsson forsætisráðherra komu inn á efna- hagskreppuna sem gengið hefur yfir Norðurlöndin undanfarin ár og báð- ir lýstu yfir eindregnum vilja til samvinnu um það að viðhalda vel- ferðarþjóðfélögum Norðurlandanna jafnframt því að efnahagslegum stöðugleika væri ekki stefht i voða. -SÁ Fréttir Bruninn í leikskólanum Hólakoti: Börnin í húsnæðisvanda „Bömin 23 sem em hjá okkur á Hólakoti vom heima hjá sér í dag og í gær. Við munum taka á móti þeim á morgun og þau fá að vera I salnum hér í leikskólanum Suður- borg á meðan reynt verður að finna lausn á húsnæðisvandan- um,“ sagði Elinborg Þorláksdóttir, forstöðukona í Hólakoti, leikskóla- deild frá Suðurborg, en Hólakot eyðilagðist í eldi aðfaranótt sunnudags. Upptök eldsins eru ókunn en þó mun hafa sést til manna í húsinu skömmu áður en eldsins varð vart. Rannsóknarlögregla ríksins vinnur að rannsókn málsins. -RR QKO heimilistæki T »/ r i ML Uppþvottavél LP770 Tekur borðbúnað fyrir 12, örsíur á vatni, tvöfalt flæði-öryggi, sparnaðarkerfi. Fæst ] einnig til innbyggingar. Mjög hljóðlát 45 db. (REIPW). Litir: hvítt eða brúnt. E WM Verð kr. 43.600***. 2 ára ábyrgð á TEKA heimilistækjum. Síðumúla 34 (Fellsmúlamegin) S. 588 7332 OPIÐ: MÁNUD. - FÖSTUD. 9-18. LAUGARD. 10-14 HYununi & SLADA -mú-vkJtifibfi «-#i ívth RENAULT GÓÐIR WWMÆWIM BÍLAR Volvo 850 GLE 2000 ‘93, ssk., 4 d., grár, ek. 75 þús. km. Verö 1.890.000. BMW 520ÍA 2000 ‘91, ssk., 4 d., vínrauður, ek. 58 þús. km. Verö 1.950.000. Hyundai Accent GLSi 1500 ‘95, ssk., 5 d., grænn, ek. 17 þús. km. Verö 1.070.000. Renault 19 RN 1400 ‘96, 5 g„ 4 d„ hvítur, ek. 21 þús. km. Verö 1.090.000. BMW 318ÍA 1800 ‘91, ssk„ 4 d„ blár, ek. 95 þús. km. Verö 1.390.000. Hyundai Elantra GT 1800 ‘94, ssk„ 4 d„ hvítur, ek. 36 þús. km. Verö 1.120.000. Lada Sport 17i 1700 ‘96, 5 g„ hvítur, ek. 6 þús. km. Verö 950.000. Hyundai Accent 1300 ‘96, 5 g„ 5 d„ rauöur, ek. 19 þús. km. Verö 890.000. BMW 525ÍA 2500 ‘91, ssk„ 4 d„ grár, ek. 61 þús. km. Verð 2.190.000. Renault 19 RT 1800 ‘94, ssk„ vínrauður, ek. 27 þús. km. Verö 1.090.000. Mercedes Benz 190 2000 ‘8 4 d„ rauður, ek. 83 þús. km. Verö 1.250.000. Honda Civic 1300 ‘88, 5 g„ 3 d„ rauður, ek. 133 þús. km. Verö 450.000. Renault Laguna 2000 ‘96, ssk„ d„ blár, ek. 30 þús. km. Verö 1.680.000. Hyundai Pony LS 1300 ‘94, 5 g„ 3 d„ rauður, ek. 21 þús. km. Verö 730.000. BMW 520ÍA 2000 ‘88, ssk„ 4 d„ brons, ek. 76 þús. km. Verö 1.250.000. Opifi virka daga frá kl. 9—1S, laugardaga 10-16 ‘iííí)ia'iFrN VfSA JíiMiL NOTAÐIR BILAR SUÐURLANDSBRAUT 12, SÍMI: 568 1200, BEINN SiMI: 581 4060

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.