Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1996, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1996, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1996 39 Sími 553 2075 THE QUEST Jean-Claude Van Damme svikur engann og er í toppformi í The Quest, bestu mynd sinni til þessa. Hraði, spenna og ævintýralegur hasar í mynd þar sem aÖir helstu bardagalistamenn heims eru saman komnir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. INDEPENDENCE DAY Ó.M. Timinn ★★★i G.E. Taka 2 ★★★ A.S. Taka 2 ★★★ A.I. Mbl *★★ H.K. DV Spurningunni um hvort við séum ein í alheiminum hefur verið svarað. niíFfifíínff dav Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára. MULHOLLAND FALLS Frábær spennumynd í anda Chinatown með úrvalsliði leikara. Mulholland Falls er mynd sem enginn unnandi bestu sakamálamynda má láta fram hjá sér fara. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 SVAÐILFÖRIN TU að mannast þurfa menn að leggja sig í hættu. KraftmikU og eftirminnUeg stórmynd með hörkugóöum leikurum innanborðs. Aðalhlutverk: Jeff Bridges („The Fisher King“, „Nadine", ,Starman“, „Against All Odds“), Caroline Goodall („Cliffhanger", „Hook“, „Disclosure", „Schindler’s List“), John Savage („The Deer Hunter”, „Godfather 3“, „Hair") og Scott Wolf („Parker Lewis Can’t Lose” og „Evening Shade” þættirnir). Leikstjóri: Hinn eini sanni Ridley Scott („Alien”, „Thelma & Louise”, „Black Rain”, „Blade Runner”). Sýnd kl. 4.40, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. MARGFALDUR Hún hélt að hún þekkti mann sinn nokkuð vel. Það sem hún ekki vissi var að það var búið að fjölfalda hann. Margföld gamanmynd. Sýnd kl. 4.40, 6.50 og 9. NORNAKLIKAN Sýnd kl. 7 og 11.10. B.i. 16 ára. DCOMPOCIMM Sfmi 551 9000 Gallerí Regnbogans Ásta Sigurðardóttir sýnir Quilt, veggmyndir og teppi. INDEPENDENCE DAY ★★★* Ó.M. Tlminn ★★★★ G.E. Taka 2 ★★★ A.S. Taka 2 ★★★ A.l. Mbl ★★★ H.K. DV Spurningunni um hvort við séum ein í alheiminum hefur verið svarað. inDEPEnDEÍlCE DAV Sýnd kl. 6, 9,11.35. B.i. 12 ára. Komdu og prófaöu sal 2 sem er nýlegur 200 manna salur með nýju hljóðkerfi jþar sem stórmyndirnar fá að njóta sín. LE HUSSARD ” 'Efflþlfe ★★★★ Premiere ÁhrifamikU og átakanleg stórmynd leikstýrð af einum dáðasta kvikmyndagerðarmanni Frakka, Jean-Paul Rappenaeu (Cyrano De Bergerac). Le Hussard er dýrasta mynd sem Frakkar hafa framieitt og einnig sú sem fengið hefur besta aðsókn. Með aðalhlutverk fara Juliette Binoche (Þrir litlir: Blár, ÓbærUegur léttleiki tUverunar) og Oiiver Martinez (IP 5). Einnig sést tU Gerards Deperdieu í óvenjulegu aukahlutverki. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. THE TRUTH ABOUT CATS AND DOGS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í BÓLAKAFI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sviðsljós Julia Roberts kaupir hús af gömlum dómara Þeir geta það í Hollywood, bara keypt sér hús og flnirí hvenær sem þeim dettur í hug eða tæki- færi býðst. Leikkonan snoppufríða Julia Roberts er þar enginn eftirbátur félaga sinna og stall- systra. Á dögunum festi hún kaup á nýju húsi I bænum Taos í Nýju-Mexíkó en þar hefur mynd- ast vísir að listamannanýlendu. Hús þetta, sem er að hluta til úr sólþurrkuðum leir, í eins kon- ar indíána- eða frumbyggjastíl, stendur eigi all- fjarri öðru húsi úr sólþurrkuðum leir sem Julia keypti á síðasta ári. í gamla húsinu eru fjögur svefnherbergi, innisundlaug og gróðurhús. Julia ku vera ákaflega hrifin af Taos, enda húka glæpamenn þar ekki á hverju götuhomi eins og í milljónaborgunum. Stúlkan vill einfaldlega geta lifað „án þess að hafa öryggisverði allt í kringum sig,“ segir Joseph Caldwell sem seldi henni hús- ið. Hann er dómari á leið á eftirlaun. „Hún vill verða hluti af samfélaginu hér.“ Dómarinn góði vildi ekki skýra frá verði hússins. Ekki er vitað hvernig Julia ætlar að nýta nýja húsið eða hvort möguleiki er á að tengja húsin tvö. Julia Roberts á tvö hús f sama hverfi. r HASKOLABIO Simi 552 2140 Frumsýning: KEÐJUVERKUN ♦ 4 é * Twister saniemar liraða, spennu og magnaðar læknibrellur og kryddar svo allt saman með hárfinum búmor. í aðalhlutverkum eru Bill Paxfon (Appollo 13, True Lies. Aliens) og Helen Hunt (Kiss ofDeath, Mad About You) Leikstjóri er Jan De Bont Leikstjóri Specd. Twister er einfaldlega stórmynd sem allir verða að sjá. Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð innan 10 ára JERUSALEM Ih.F'A’nbtc ÍLFFRJBHtG ðnL.ÍM |! e’ruTÁ Jerusalom, episk astarsaga eltir Óskarsverðlaunahafann Bille August. Aðalhlutverk: Marie Bonnevie, IJIf' Friherg, Max von Sydow (l’elle sigurvegari) og óskarsverðlaunahafinn Olvmpía Dukakis (Moonstruck). Sýnd kl. 6.15 og 9.15. HUNANGSFLUGURNAR Kvikmyndir Stórstjörnurnar Keanu Reéves (Specd) og Morgan Freeman (Seven og Shawshank fangclsið) eru mættir til leiks í öruggri leikstjórn Androw Davis, (The Fugitive). HALTU ÞÉR FAST því Keðjuverkun cr spennumynd á ofsahraöa. Þú færð fá tækiiæri til að draga andann. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. STORMUR \~nrtisTEK.\ ★★★★ Ó.H.T. RÁS ^ ★ ★★1/2A.I. MBL j Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 12 ára. HREYFIMYNDA- FÉLAGIÐ Das Boot eftir Wolfgang Petersen kl. 6.30. Miðaverð 300 kr. fyrir félagsmenn (nemendur í Hl og framhaldsskólum). Ef þú ert ekki félagsmaður kostar félagsskírteini 200 kr. B.i. 12 ára. ■ Í4 M I DIABOLIOUE SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 FYRIRBÆRI JOHN TRWOXTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX DIGITAL. GUFFAGRÍN PHE.NOMJENON Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. f THX DIGITAL. ERASER Sýnd kl. 9.10 og 11.15. B.i. 16 ára. Sýnd með ísl. tali kl. 5. THE ROCK TILBOÐ 300 KR. Sýnd kl. 6.50. B.i. 16 ára rmmTn 111111I TITI111 I f HAPPY GILMORE BfÓHÖL ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 FYRIRBÆRI Sýnd kl. 7, 9 og 11. TVEIR SKRÝTNIR OG EINN VERRI Sýnd kl. 5. 6.50, 9 og 11.20. f THX DIGITAL. GUFFAGRÍN Sýnd með Isl. tali kl. 5. Sýnd með ensku tali kl. 7. SÉRSVEITIN Sýnd kl. 5. TRAINSPOTTING SACzArL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 STORMUR ERASER Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 10 ára. í THX DIGITAL. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. f THX DIGITAL. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIITIIIII

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.