Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1996, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1996, Blaðsíða 22
26 ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1996 Hringiðan Tryggvi Ólafsson opnaði sýn- ingu sína í Gallerí Fold á laug- ardaginn. Erlingur Gíslason las upp úr bókinni Bósasögu sem kom út samdægurs en þá bók myndskreytti Tryggvi. Hér gantast Helgi Skúlason að- eins í Eriingi áður en hann byrjaði að lesa. I tilefni af 15 ára afmæli Leirlistafé- lagsins var opnuð sýning á verkum 26 félagsmanna þess. Auður Ágústsdóttir, Helga Jónsdóttir og íris H. Einarsdóttir voru við opnun- ina. fg verk eftir forseta Tekklands, Vaclav W Havel, var frumsýnt í Borgarleikhúsinu á W laugardaginn. Haukur Bergmann og Heiða Kristjánsdóttir voru meðal frumsýningar- gesta. Hrefna Sif Gunnarsdóttir, Helena Rafnsdóttir, Sara Rut Kristjánsdóttir og Harpa Dögg Haf- þórsdóttir fóru út að djamma á laugardags- kvöldið. Þær enduðu á Ingólfskaffi þar sem þær skemmtu sér fram eftir nóttu. Nýtt leikrit eftir Megas, Hún er gefin fyrir drama þessi dama, var frumsýnt í nýju leikhúsi í Hafnarhús- inu. Megas mætti til frum- sýningarinnar ásamt Bryn- dísi Dan. ' Breska hljómsveitin Propellerheads spilaði í Fellahelli á föstudagskvöld- ið. Selma, Gunnella og Hrefna Lind ætluðu ekki að missa af strákunum spila sitt „fönkaða" popp. Asta Kr. Reynisdóttir og Sigríður Dúna Krist- mundsdóttir sóttu frum- sýninguna á leikritinu Nanna systir eftir þá Einar Kárason og Kjartan Ragnars- son í Þjóðleikhúsinu á laug- ardaginn. Bretarnir í hljómsveitinni Propellerheads sáu um að halda gestunum í Ing- ólfskaffi vel heitum með dynjandi dansmúsík á laugardagskvöldið. DV-mynd Hari Arni Þór Árnason leit- ar hér að steingerv- ingum í kassa á sýn- ingunni Risaeðlur - leitin að horfnum heimi sem opnuð var á föstudaginn og stendur til 25. októ- ber.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.