Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1996, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1996, Blaðsíða 15
13V ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1996 *0lveran ,5 • ** ir Hænur með gormafætur, þjóðbúningadúkkur og englar: Þetta er ofboðslega gaman - segir föndurkona í Grafarvoginum sem líkir sár við prófessor: „Eg hef alla tlð haft brennandi áhuga á fondri. Ég var eins og smákrakki fram undir Æ tvítugt því ég var alltaf að ÆP lita í litabækur. Seinna ' tók ég upp myndir úr lita- bókum og málaði á púða, teppi og myndir. Fönd- rið hefur því loð- að -W**^*^ við því að þetta hefði heilmikinn kostnað í for með sér. „En ég reyni að vera sniðug. Trölla- myndir. „Nei aldrei. Ég er alltaf með eitthvað nýtt i gangi. Ég kaupi bæði bækur og blöð til að fá hugmyndir en fer svo kannski ekkert eftir því. Ég ^ er orðin / ^ k og prófessor, flMHBBBá' ég er alltaf að brjóta heilann og er svo 5« niðursokkin að ég gæti þess (Hj vegna gengið í veg fyrir bíl.“ Nú orðið segist hún hafa VI ágætis tekjur af föndrinu en sagði þetta vera gífurlega vinnu. „Ég tek m skorpur. Þegar ég er að get ég verið alveg heilan dag og jafnvel fram undir morgun. 4 Sérstaklega þegar ég er með trölladeigið J því þá verð ég að klára deigið," sagði M Ósk sem bæði selur föndrið í verslanir 1 ásamt því að standa sjálf á Garðatorgi ▼ í Garðabæ og selja en þar kemur hand- verksfólk saman mánaðarlega til að á w selja vörumar sinar. „Svo eru margir sem hringja í mig og panta eða biðja jafhvel um sérpant- anir. Ég hef tekið að mér að búa til pp hluti eftir óskum viðkomandi. Ég legg mig alltaf fram við að gera hvem hlut sérstakan, sérstaklega stóru dúkkumar en þær era all- ar með sína sál. Þetta er alveg . ofboðslega gaman, ég myndi Í#***\,- ■ helst ekki vilja gera neitt ann- að,“ sagði Ósk sem hefur haft yf- . irdrifið nóg að gera þrátt fyrir að j háannatíminn, þ.e. jólin, séu f framundan. mig alla tíð,“ sagði Ósk Laufdal, fond- urkona í Fanna- fold 18, sem hefúr haft lífsviðurværi af því að föndra undanfarin 3-4 „Ég starfaði áður í banka en gat ekki lengur unnið úti þar sem strákurinn minn var alltaf veikur. Ég vildi því frekar vera heima að föndra en að vera alltaf að fá frí í vinn- unni. Svo var maðurinn minn, sem er hljómlistar- maður, alltaf að vinna um helgar og æfa á kvöldin. Ég vakti oft eftir honum og var þá að föndra. Þó ég geti farið út á vinnumarkaðinn í dag vil ég frekar vinna við þetta áfram því mér Finnst þetta miklu skemmtilegra,“ sagö Ósk sem aldrei hefúr farið á föndumámskeið. Þjóðbúningadúkkurnar eru geysivinsæl- ar, sérstaklega af útlendingum. Þær er líka hægt að fá til að hengja á vegg. Trölladeigið gefur ótal möguleika og hér er t.d. skemmtiiegt par. DV-myndir BG deigið er náttúrlega ofsalega ódýrt, bara hveiti og salt, og svo fer ég mikið á útsöl- ur á efnum eða mér era gefin efni. Ég i nota líka gömul Fót og sauma upp úr I þeim. Föndrið hefúr í raun kost- að aðstöðuna heima fyrir. Ég vann mér t.d. inn fyr- ‘g§ ó-íái«ir skáprnn á einum mánuði," sagði Ósk. Hún hefur nú tekið ð , bílskúrinn undir H \ trölladeigið og er svo með saumaað- LA stöðu þar sem gert var Sh * ráð fyrir geymslu í hús- k inu. „Ég sit því í geymsl- I unni og föndra en hana hef ■ ég innréttað með skápum og hillum. Gestasal- jk emið var í staðinn K Æk tekið undir geymslu," sagði Ósk. L—.rí'- vjtm? 'f prófessor Aðspurð sagði hún sig aldrei skorta hug- Jólin eru framundan og þá skiptir Ósk um gír og býr til jólasveina og jólahús sem hún selur á 2.000 kr. Hænur með gormafætur Aðspurð sagðist hún aðallega vera með dúkkur sem hún saumar og þjóðbúningadúkk- ur. „Vinsælastar era hænur með gormafætur, þær fara alltaf fyrst. Svo bý ég til þjóðbún- ingadúkkur úr tröllaleir og efni, kransa, engla til að hengja upp og styttur og platta. Ég bý e.t.v. til eina dúkku á dag en þær era orðnar hundrað síðcm í vor. Ég byijaði að selja i — gamla Kolaportinu og _ seldi bókstaflega allt ^M sem ég var með og þar fékk ég bakterí- • jÉCVH una,“ sagði Ósk. Hún sam- . jmcX, sinnti ■ ■/, ■P’ Ósk heldur hér á einni dúkkunni sem hún hefur búiö til. Þaö tekur hana u.þ.b. einn dag aö gera eina dúkku en þær eru orðnar hundraö síöan í vor. f ARMATAL \ Húðað með slitsterku) l viðloðunarfriu efni / \ Auðvelt að þrifa. / Umboðsmenn um allt land Rcykjavík: Hagkaup. Byggt og Búið Kringlunni, Magasín, Vcsturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi.Guðni E.Hallgrímsson, Grundarfirði.Blómsturvellir Hellissandi. Vestfiröir:. Geirseyrarbúðin, Patreksfirði.Rafverk.Bolungarvík.Straumur.ísafirði. Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð.Sauöárkróki KEA, byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA Hrísalundi, Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Urð, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstöðum. Verslunin Vík, Neskaups- stað. Kf. Fáskrúðsfiröinga, Fáskrúösfiröi. KASK, Höfn Suöurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. Fjaröarkaup, Hafnarfiröi. Hér getur aö líta nokkur sýnishorn, m.a. dúkkupariö og hænuna meö gormafætur. Dúkkurnar kosta 1.500 kr. Ný framleiðsla úr áli og stáli í miklu úrvali lita! Hftnnun Gunnar Steínþýrsson / FÍT / BQ-06.96-032-TEFAL Pottar&pðnnur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.