Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1996, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1996 27 DV Þann 27. júlí voru gefin saman af séra Jóni A. Baldvinssyni, sendi- ráðspresti í London, Oddfríður Steinunn Helgadóttir og David Stephen Costin. Þann 6. apríl voru gefin saman í Garöakirkju af séra Braga Friöriks- syni Ásthildur Magnúsdóttir og Jó- hannes Stefánsson. Heimili þeirra er aö Kapiaskjólsvegi 89. Ljósm.: Ljósmyndastofan Nærmynd. Gefin voru saman þann 6. júlí í Víöi- staöakirkju af séra Vigfúsi Þór Árnasyni þau Soffía Jóhannesdóttir og Hafþór Hallgrímsson. Þau eru til heimilis aö Blöndubakka 11, Reykja- vík. Ljósm.: Mynd, Hafnarfiröi. Þann 6. júlí voru gefin saman í Há- teigskirkju af séra Árna Bergi Sigur- björnssyni Herdís Jónsdóttir og Haraldur Pétursson. Þau eru til heimilis að Skipasundi 27, Reykja- vík. Ljósm.: Ljósmyndastofan Nær- mynd. Þann 29. júní voru gefin saman í Bessastaöakirkju af séra Braga Friörikssyni Anna Gunnarsdóttir og Björn Þorvaröarson. Heimili þeirra er aö Álfheimum 62. Ljósm.: Ljós- myndastofan Nærmynd. Þann 24. apríl voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Jakobi Hjálm- arssyni Nanna Árnadóttir og Knútur Sigurösson. Heimili þeirra er aö Lækjargötu 34a. Ljósm.: Ljós- myndastofan Nærmyd. Brúðkaup Þann 23. mars voru gefin saman í Háteigskirkju af séra Braga Skúla- syni Arna Hansen og Guðjón Norö- fjörö. Heimili þeirra er aö Ránargötu 46. Ljósm.: Ljósmyndastofan Nær- mynd. Þann 6. júlí voru gefin saman í Garöakirkju af séra Braga Friöriks- syni Margrét Tómasdóttir og Þór Egilsson. Heimili þeirra er að Hjalla- braut 25. Ljósm.: Ljósmyndastofan Nærmynd. Þann 25. maí voru gefin saman í Há- teigskirkju af séra Lárusi Halldórs- syni Laufey Bjarnadóttir og Sig- urjón Örn Þórsson. Heimili þeirra er aö Bogahlíö 8. Ljósm.: Ljósmynda- stofan Nærmynd. Brúöhjónin Ásdís Gunnlaugsdóttir og Friöjón Marinósson voru gefin saman í Lágafellskirkju þann 11. mai af séra Jóni Þorsteinssyni. Heimili þeirra er aö Jörvabakka 12, Reykjavík. Ljósm.: Rut. Brúöhjónin Tinna Stefánsdóttir og Jóhannes Magnússon voru gefin saman í Hafnarfjarðarkirkju þann 2. júni af séra Karli Sigurbjörnssyni. Meö þeim á myndinni er sonur þeirra, Stefán, og brúöarmærin Júl- ía. Heimili þeirra er að Hringbraut 77, Reykjavík. Ljósm.: Rut. Þann 1. júní voru gefin saman í Bú- staðakirkju af séra Pálma Matthías- syni Hulda Saga Siguröardóttir og Sævar Bjarnason. Heimili þeirra er aö Keldulandi 9. Ljósm.: Ljós- myndastofan Nærmynd. 10% afsláttur gegn afhendingu þessa miöa Nýjar vörur - frábær verö! Undrahaldarar frá 990 kr. Satin-undrahaldarar 1.590 kr. G-strengsbuxur 290 - 590 kr. Brjóstahaldarar frá 690 kr. Satín-hlíranáttkjólar frá 1990 kr. Vinsælu jogginggallarnir komnir aftur, kr. 3.200 Póstsendum COS Glæsibæ sími 588 5575 COS meö verö fyrir þig! Ætlar þú að missa af langskemmtilegasta skóla landsins í vetur? Vissir þú að hér á landi er rekinn vandaður Sálarrannsóknarskóli, þar sem farið er vandlega yfir allt sem vitað er um dulræn mál, starfsemi miðla, hvar framliðnir hugsanlegast og líklegast eru, hvemig hægt sé að ná sambandi þangað og hvemig samfélag þar virðist vera? Og vissir þú að yfir 350 mjög svo ánægðir nemendur hafa lokið megináfanga Sálarrannsóknarskólans þau sl. 2 ár sem skólinn hefúr starfað? Ef svo er ekki þá hringdu hið snarasta og spurðu um skólann og annað sem þig langar að vita. Síðustu bekkir ársins em að byija nám í skólanum. Svarað er í síma skólans alla daga vikunnar frá kl. 14.00 til 19.00. Sólarrannsóknarskólinn - skemmtilegasti skólinn í bænum - Vegmúla 2 s. 561 9015 & 588 6050 MIÐVIKUDAGAR IB30I Menning: Fjölbreytt og skemmtileg menningarumfjöllun í umsjón Silju Aðalsteinsdóttur er alla miðvikudaga í DV. Aukablöð DV hefur um árabil lagt mikla áherslu á útgáfu aukablaða sem sinna sérstækum áhugasviðum lesenda. Allst eru gefin út um 30 aukablöð á ári, blöðin eru mjög fjölbreytt og skemmtileg og má hér nefna dæmi um nokkur vinsæl aukablöð: Matur og kökur, Gjafahandbækur DV, Tölvur, Útivist, Garðar og Bílar, Bækur, Húsbúnaður o.fl. Lesendur geyma gjarnan þau blöð sem fjalla um áhugasvið þeirra. I Lífsstíll: DV fjallar öðru hverju um lífsstíl í blaðaauka á miðvikudögum. Sem dæmi um DV lífsstíl má nefna umfjöllun um skólatísku og fatnað, vetraríþróttir, vélsleða og jeppa o.fl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.