Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1996, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1996, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1996 25 Draumalið DV MARKVERÐIR Kristján Finnbogason, KR ........4 , Bjami Sigurðsson, Stjömunni . -2 Þórður Þóröarson, ÍA............-4 Ólafur Gottskálksson, Keflavik . -6 j Láras Sigurðsson, Val ..........-6 ' Hajmdin Cardaklija, Breiðabl. -18 | Kjartan Sturluson, Fylki.......-19 j Albert Sævarsson, Grindavík . -21 Þorvaldur Jónsson, Leiftri ... -23 Friörik Friðriksson, ÍBV.....-25 VARNARMENN Óskar H. Þorvaldsson, KR . . . Þorsteinn Guðjónsson, KR . . . Helgi Björgvinsson, Stjömunni Brynjar Gunnarsson, KR .... Sigurður Öm Jónsson, KR . .. Ólafur H. Kristjánsson, KR . .. Ólafur Adolfsson, lA ......... Gunnlaugur Jónsson, ÍA .... Milan Stefán Jankovic, Grind. Þormóður Egilsson, KR ........ Sturlaugur Haraldsson, ÍA . .. Jón S. Helgason, Val.......... Kjartan Antonsson, Breiðabl. . | Magnús Sigurðsson, ÍBV......... 5 Ómar Valdimarsson, Fylki .. . Vilhjálmur Haraldsson, Breið. . Sigursteinn Gíslason, ÍA...... Sigurbjöm Jakobsson, Leiftri . Stefán M. Ómarsson, Val .... | Sveinn Ari Guðjónsson, Grind. Vignir Helgason, Grindavik .. j Heimir HaUgrímsson, ÍBV .... Jón Grétar Jónsson, Val....... : Bjarki Stefánsson, Val......... Unnar Sigurðsson, Keflavik . .. Daði Dervic, Leiftri.......... Kristján Halldórsson, Val .... Ragnar Ámason, Stjömunni . . Enes Cogic, Fylki ............ Georg Birgisson, Keflavik .... Zoran Miljkovic, ÍA........... Gunnar Þór Pétursson, Fylki . Reynir Bjömsson, Stjömunni . Hermann Hreiðarsson, ÍBV . . . Kristinn Guðbrandss, Keflav. . Pálmi Haraldsson, Breiðabliki. Slobodan Milisic, Leiftri..... Lúðvík Jónasson, ÍBV.......... Gunnar M. Gunnarsson, Grind. Heimir Erlingsson, Stjörnunni Aðalsteinn Víglundsson, Fylki Hermann Arason, Stjömunni . Auðun Helgason, Leiftri ...... Guðjón Ásmundsson, Grindav. Friðrik Sæbjömsson, ÍBV . . . . Jakob Jónharðsson, Keflavík . . Hákon Sverrisson, Breiðabliki Þorsteinn Þorsteinsson, Fylki . Júlíus Tryggvason, Leiftri . .. . Jón Bragi Amarsson, ÍBV . . . . Theodór Hervarsson, Breiðab. . Karl Finnbogason, Keflavik . . . . . 9 . . 3 .2 . . 2 . . 2 . . 1 . . 1 . . 0 . -1 . -2 . -2 , -2 . -3 . -5 .-6 . -6 .-9 .-9 .-9 -10 -10 -10 -11 -11 -11 -12 -14 -15 -15 -15 -16 -16 -17 -17 -18 -19 -19 -19 -20 -21 -22 -23 -23 -25 -25 -26 -26 -28 -29 -30 -33 -33 TENGILIÐIR Haraldur Ingólfsson, IA .......40 Baldur Bjamason, Stjömunni . . 37 Hlynur Stefánsson, ÍBV ........23 Zoran Ljubicic, Grindavík .... 23 Heimir Porca, Val..............22 Einar Þór Daníelsson, KR......22 Kristófer Sigurgeirss., Breiðabl. 21 Baldur Brágason, Leiftri......19 Heimir Guöjónsson, KR .........18 Pétur Bjöm Jónsson, Leiftri ... 17 Gunnar Oddsson, Leiftri.......17 Jóhann B. Guðmundsson, Kefl. . 17 Alexander Högnason, ÍA........17 Ingólfur Ingólfsson, Stjömunni . 13 Eysteinn Hauksson, Keflavík . . 12 Ingi Sigurösson, ÍBV...........11 Hilmar Bjömsson, KR ............9 Andri Marteinsson, Fylki......8 Kári Steinn Reynisson, ÍA.....6 Sigþór Júlíusson, Val...........6 Finnur Kolbeinsson, Fylki.....6 Páll Guðmundsson, Leiftri.....6 Ólafur Þórðarson, ÍA ...........6 Þorsteinn Jónsson, KR...........5 Bjamólfur Lámsson, ÍBV........4 Rútur Snorrason, iBV ...........2 Birgir Sigfússon, Stjömunni.... 2 Sigurður Qrétarsson, Val......2 ívar Bjarklind, ÍBV ............2 Guðm Þ. Guðmundss., Breið. ... 0 Gunnlaugur Einarsson, Breið ... 0 Róbert Sigurðsson, Keflavík .... 0 Atli Sigurjónsson, Grindavik ... 0 Bergur Eggertsson, Grindavík .. 0 Sigurbjöm Hreiðarsson, Val.... 0 Ingvar Ólason, Fylki ...........0 Hlynur Jóhannsson, Keflavík ... 0 Gunnar Einarsson, Val..........-1 Þórhallur Hinriksson, Breiðabl. -2 Ólafur Stigsson, Fylki.........-2 Kristinn I. Lámsson, Stjöm. ... -2 Ásgeir Már Ásgeirsson, Fylki . . -2 Ólafur Öm Bjamason, Grind. .. -4 Hjálmar Hallgrímsson, Grind. . . -4 Guðmundur Torfason, Grind. . . -4 Hreiðar Bjarnason, Breiðabliki . -5 Steinar Adolfsson, ÍA..........-7 Sævar Pétursson, Breiðabliki .. -7 Ragnar Gíslason, Leiftri......-8 Jóhannes Harðarson, ÍA........-9 Ragnar Steinarsson, Keflavik . -10 Rúnar P. Sigmundsson, Stjöm. -10 Leikur IA og KR ræður úrslitum í draumaleiknum - tvö stig skilja að Hag FC og FC MU í efstu sætunum Það ríkir gífurleg spenna fyrir síðustu umferð 1. deildarinnar í knattspymu. ÍAog KR leika til úrslita um meistaratitilinn og fjögur lið berjast fyr- ir lífi sínu í deild- inni. Þessi barátta * ræður líka úrslitum í draumaliðsleik DV því þar liggja heildarúrslit sumarsins fyrir að lokn- um leikjunum í 18. og síðustu umferð 1. deildar næsta laugardag og sunnudag. Rétt eins og i 1. deildinni em tvö lið nánast hnífjöfn á toppi drauma- liðsleiksins. Hagur FC frá Akranesi heldur forystunni þrátt fyrir að hafa aðeins bætt við sig tveimur stigum í 17. umferð en nú er FC MU úr Garðinum komið í annað sætið. FC MU fékk 17 stig í 17. umferð og er þar að auki búið að ná sex stiga forystu í keppninni um sigur í septembermánuði. Með góðri loka- umferð gæti þvi FC MU náð tvöfoldum sigri - í leikn- um í heild og krækt sér í utanlandsferðina frá Samvinnuferðum/ Landsýn í septem- bermánuði og fengið úttekt hjá sportvöm- versluninni Spörtu. Lengi lifí Hitler úr Reykja- vík var í öðru sæti eftir 16 umferðir en fékk sex minus- stig í þeirri sautjándu og datt niður í þriðja sæti. Sömu lið eru áfram efst í lands- hlutakeppninni eins og sjá má hér til hliðar. Baráttan er þó mjög tví- sýn víða og eins og þátttakendur vita geta sveiflur orðið miklar í einni umferð ef mikið er um mörk og spjöld. Rétt er að ítreka að sjálfur draumaliðsmeistarinn mun ekki teljast sigurvegari í sínum lands- hluta. Það verður lið númer tvö á viðkomandi svæði sem þá hreppir vinninginn. Ólafur stigahæstur Grindvíkingurinn Ólafur Ingólfs- son hefur ekki haft sig mikið í frammi í sumar en breyting varð á því í 17. umferðinni. Ólafur skoraði Guömundur Ðenediktsson KR- ingur grípur í Birgi Sigfússon Stjörnumann um leið og hann reynir að komast fram hjá laugardag. SOKNARMENN Ríkharður Daðason, KR ...........36 Guðmundur Benediktsson, KR . 33 Bjami Guðjónsson, ÍA . ..........25 Tryggvi Guðmundsson, ÍBV .... 17 Steingrímur Jóhannesson, ÍBV . . 15 Kristinn Tómasson, Fylki........15 Mihajlo Bibercic, ÍA.............13 Sverrir Sverrisson, Leiftri.....13 Rastislav Lazorik, Leiftri ......13 Amar Grétarsson, Breiðabliki... 12 Ólafur Ingólfsson, Grindavík .... 11 Arnljótur Davíösson, Val .........9 Gunnar Már Másson, Leiftri.......8 Þórhallur Dan Jóhannss., Fylki .. 8 Stefán Þórðarson, ÍA .............6 Leifur Geir Hafsteinsson, ÍBV .... 6 Kjartan Einarsson, Breiðabliki ... 6 Erlendur Þór Gunnarss., Fylki ... 2 Goran Kristófer Micic, Stjörnunni .0 Ragnar Margeirsson, Keflavík ... 0 Anthony K. Gregory, Val ..........0 Páll V. Bjömsson, Grindavík .... 0 Jón Þ. Stefánsson, Keflavík.....0 Guömundur Steinss., Stjörn.......0 Geir Brynjólfsson, Val ...........0 Ásmundur Haraldsson, KR .........-2 Sverrir Þór Sverrisson, Keflav. . . -2 Siusa Kekic, Grindavík...........-4 Grétar Einarsson, Grindavík .... -4 Valdimar Kristóferss., Stjörn. ... -6 Ivar Ingimarsson, Val............-8 tvö mörk í hinum mikilvæga sigri á Keflvíkingum og var valinn maður leiksins af DV að auki. Fyrir þetta fékk hann 9 stig og var stigahæsti leikmaður umferð- arinnar. Á hæla honum komu félagi hans, Milan Stefán Jankovic, og Skagamaðurinn Kári Steinn Reynis- son með 8 stig hvor. Kári fékk þar fyrstu stig sín í sumar en hann var fyrir með tvö í mínus. Óskar efsti varnarmaðurinn Óskar Hrafn Þorvaldsson er orð- inn stigahæsti vamarmaðurinn en hann fékk 4 stig fýrir frammistöðu sína með KR gegn Stjörnunni. Baldur Bjamason úr Stjömunni er orðinn annar stigahæsti leikmað- urinn í leiknum með 37 stig. Baldur krækti í vítaspymu gegn KR og það færði honum 4 stig. Baldur er þrem- ur stigum á eftir Haraldi Ingólfssyni úr ÍA sem hefur verið á toppnum undanfamar vikur. Þrjú efstu draumaliðin era þannig skipuð: Hagur FC Kristján Finnbogason, Milan Stef- án Jankovic, Ólafur Adolfsson, Sig- urður Örn Jónsson, Gunnlaugur Jónsson, Haraldur Ingólfsson, Gunnar Oddsson, Pétur Björn Jóns- son, Baldur Bjarnason, Bjami Guð- jónsson, Guðmundur Benediktsson. Hagur FC keypti þá Gunnlaug, Pétur og Baldur í staðinn fyrir Daða Dervic, Ingólf Ingólfsson og Heimi Porca. FC MU Bjarni Sigurðsson, Sigurður Örn Jónsson, Milan Stefán Jankovic, Daði Dervic, Gunnlaugur Jónsson, Haraldur Ingólfsson, Heimir Guð- jónsson, Hlynur Stefánsson, Baldur Bjamason, Guðmundur Benedikts- son, Ríkharður Daðason. FC MU keypti þá Heimi, Baldur og Ríkharð í staðinn fyrir Pál Guð- mundsson, Jóhann B. Guðmunds- son og Rastislav Lazorik. Lengi lifi Hitler Þórður Þórðarson, Gunnlaugur Jónsson, Ólafur Adolfsson, Óskar Hrafn Þorvaldsson, Sigurður Örn Jónsson, Zoran Ljubicic, Baldur Bragason, Pétur Björn Jónsson, Heimir Porca, Kristinn Tómasson, Guðmundur Benediktsson. Liðið hefur verið óbreytt í allt sumar. Fjórir af fimm leikjum síðustu umferðarinnar fara fram á laugardaginn. Þá mætast: Stjaman og Breiðablik, Leiftur og Grindavík, Keflavík og ÍBV, og Valur og Fylkir. Og á sunnudaginn fer svo sjálfur úrslitaleikurinn um íslandsmeist- aratitilinn fram á Akranesi. Síðar um kvöldið koma lokaúrslitin í draumaliðsleiknum í ljós og áætlað er að þau verði komin inn á síma- kerfið, í síma 904-1015. Þau verða síðan kynnt I DV næsta þriðjudag. TOPP 20 Hagur FC 147 FCMU 145 Lengi lifl Hitler . 137 SÖG 126 Loki16 126 Sprækur FC . .. . 122 Jamal 119 11 vinir Dóra ... 119 Runavs Nokáh .. 118 Stormur 1974 ... 118 Bjargað i innkast 118 Jonzac 118 The Paranormal. 117 Cool Cats 1996 .. 116 Tríni 115 Vestri2 112 ÁsiT 111 S.Ósk 111 The Pink Ladies 111 Baggies 110 Ahen 2 110 SEPTEMBER FCMU 50 Keilu NRG 44 Efliglöp 43 Jójó JÞI 42 Jamal 40 Leggjabijótar ... 39 Rauða stjaman . 39 Hólmbert Hilli . . 39 Salamanca 39 HagurFC 38 SÖG 38 Höddalið 37 StBekks 37 DE911 37 Skeifan 37 Goggi Toggason . 37 RÞG Gellan .... 36 Dynamo Kársnes 36 Geirfugl GK 66 .. 36 NORÐURLAND SÖG 126 KFV 104 StóflFC 101 Marri FC ....... 100 Icerock 95 D.Mcquail 94 Göllen 94 Kroppur United 93 Prodigylives 92 VESTURLAND Hagur FC.......................147 S.Ósk..........................111 Alien 2........................110 DW United......................103 UMFKatli ......................103 Svarta pannan..................101 Tvö tækjatröil ................ 98 IFKiller....................... 98 REYKJAVIK Lengi lifi Hitler......137 j Loki 16................126 Sprækur FC........... 122 Jamal..................119 | Jonzac ............... 118 j Bjargað í innkast......118 : ÁsiT...................111 i The Pink Ladies .......111 Baggies ...............110 j AUSTURLAND Triní .................115 j Guðspjailamennimir.....103 I Kyntröllin FC .........102 > NosferatuDB............Í96 Prins Christian DB .....93 j Svaliari FC ............92 Rúdólf með rauða nefið .91 SBB 8.................. 89 SUÐURLAND Cool CatS 1996 ............. 116 Leggjabrjótar................108 Bono ........................105 St. Bekks ................... 98 j Eyjapæjan8....................94 f ÖminnFC ..................... 89 j Gúanókarlar.................. 87 j SUÐVESTURLAND ; FCMU...................145 | : 11 vinir Dóra..........119 | Stormur 1974 ......... 118 i Runavs Nokáh...........118 I The Paranormal.........117 • Vestri 2 ..............112 | Þóra 2 ................108 i Veni Vidi Vici.........107 I U Nes 666...............107 j : : Patent 3..............107 i . . .. . .. -V''L■ ..

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.