Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1996, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1996 35 Tapað fundið Bröndóttur kettlingur, hvítur á bringu og höfði, með bláa 61 með bjöllu tapaðist frá Lyng- brekku í Kópavogi. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 554-1686 eft- ir kl. 18. ITC-deildin Harpa, Reykjavik ITC-deildin Harpa, Reykjavík, held- ur fund í kvöld, þriðjudaginn 24.9., að Sigtúni 9, Reykjavík. Fundurinn er öllum opinn. Upplýsingar gefur Ingibjörg í síma 550-1022. Mánudagur 23.9. K. 17.00 Jómfrúin: Tríó Kristjáns Eldjárns. Frítt. Kl. 20.30 Sólon íslandus: Tena Palmer og Justin Haynes. Kr. 500. Kl. 21.30 Píanó: Tríó Péturs Östlunds. Kr. 1.000. Kl. 22.00 Hornið: Tríó Hilmars, Péturs og Matthíasar ásamt gestum. Kr. 1.000. Kringlukráin: Hljómsveit Dan Cassidy. Frítt. ÍSLENSKA ÓPERAN L-="ln Sími 551-1475 Aðeins tvær sýningar!! GALDRA-LOFTUR Ópera eftir Jón Ásgeirsson. Sýningid. 28/9 ki. 20.00. Ath. breyttan sýningartíma. STYRKTARFÉLAGS- TÓNLEIKAR Lia Frey-Rabine, sópran og Selma Guömundsdóttir, pianó, meö blandaöa efnisskrá Id. 21/9 kl. 15.30. Munið gjafakortin, góð gjöf. Miðasaian er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opiö þar til sýning hefst. Sími 551-1475, bréfasimi 552-7384. Greiðslukortaþjónusta. ÞJÓDLEIKHÚSID STÓRA SVIölð KL. 20 NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson 3. sýn. föd. 27/9, nokkur sæti laus, 4. sýn. Id. 28/9, nokkur sæti laus, 5. sýn. fid. 3/10, nokkur sæti laus, 6. sýn. Id. 5/10, nokkur sæti laus. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Sud. 29/9, kl. 14.00, sud. 6/10, kl. 14.00. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. LITLA SVIAIð: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Föd. 27/9, uppselt, Id. 28/9, uppseft, föd. 4/10, nokkur sæti laus, Id. 5/10, nokkur sæti laus. Sala og endurnýjun áskriftarkorta stendur yfir. Óbreytt verö frá síöasta leikári, 6 leiks^ningar kr. Miöasalan veröur opin alla daga frá kl. 13.00-20.00 meöan á kortasölu stendur. SÍMI MlðASÖLU: 551 1200. Lalli og Lína Þú ert heppinn að heyra ekki hugsanir þínar. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvibð 481 2222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 20. til 26. september, að báðum dögum meðtöldum, verða Laugavegs- apótek, Laugavegi 16, sími 552 4045, og Holtsapótek, Glæsibæ, Álfheimum 74, simi 553 5212, opin til kL 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Lauga- vegsapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið aila daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifúnni 8. Opuð virka daga frá kl. 8-19 laugardag frá kl. 10- 16. Lokað á sunnudögum. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11- 14. Simi 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafharfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin tO skiptis suxmudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar i símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun tU kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamaraes: HeUsugæslustöð simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnarljörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í HeUsuvemdarstöð Reykjavíkur aUa virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugar- dögum og helgidögum aUan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim- svara 551 8888. Bamalæknir er tU viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga tU kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimUislækni eða nær ekki tU hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er Vísir fyrir 50 árum 24. september 1946. Fasistaherflokkar á Ítalíu. á slysadeUd Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum aUan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamaraes: HeUsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i sima 422 0500 (simi HeUsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkvUiðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. ÖldmnardeUdir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kí. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30 Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjiun: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö daglega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Opið aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safiiið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn era opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafii, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafii, Grandavegi 47, s.552 7640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud,- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Spakmæli Sá sem trúir því aö hann sé vansæll er vansælastur allra. David Hume. Listasafn Islands, Frikirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið daglega kl. 14-17. Náttúragripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,/simi 4624162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júni-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafiiarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamames, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjevík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 3 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðram til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 25. september Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Eitthvað sem gerist æsir þig upp, miklu meira en ástæða sýn- ist til. Þú gætir misst stjóm á skapi þínu. Hin sanna ást er rétt hinum megin við homið. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú ert fremur óþolinmóður. Það gæti orðið til þess að þú ger- ir eitthvað vanhugsað og illa undirbúið. Eitthvað skemmti- legt hendir þig. Hrúturinn (21. mars-19. april): Venjubundin störf leika í höndunum á þér. Síðari hluti dags hentar best fyrir viðskipti. Happatölur era 2, 34 og 37. Nautið (20. apríl-20. maí): Stjömurnar eru þér mjög hagstæðar og dagurinn gæti orðiö besti dagur vikunnar. Einhverjar breytingar eru i vændum. Tviburamir (21. maí-21. júní): Fólk er fjarlægt og ekki hjálpsamt. Þú gætir þurft að fresta verkefnum sem vinna þarf í félagi viö aðra. Ekki þrýsta á fólk til samstarfs. Krabbinn (22. júní-22. júli): Einhver raglingur og árekstrar milli manna eru líklegir fyrri hluta dags. Kvöldið verður langbesti timi dagsins. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Hópvinna skilar ánægjulegum árangri. Eitthvað sem þú lest gefur þér hugmynd um nýja tómstundaiðju. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Forðastu rökræður við fólk sem er á annarri skoðun en þú. Ekki er líklegt að vel gangi að setja niður deilur sem kunna að blossa upp. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þetta er ekki góður dagur til framkvæmda. Þess vegna er ekki rétti tíminn til að takast á hendur eitthvað sem beðið hefur lengi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert undir álagi, liklega er einhver að þrýsta á þig að taka ákvörðun. Gefðu þér góðan tima og leitaðu ráða ef þú ætlar að ráðast í fjárfestingu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Eitthvað sem þú hefur reynt nýlega hjálpar þér til að gefa vini þínum, sem leitar til þín, ráð. Þú finnur eitthvað sem þú týndir fyrir löngu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þetta er ekki góður dagur til að breyta miklu. Betra er að bíða í nokkra daga. Venjubundin vinna gengur mjög vel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.