Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1997, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1997, Side 7
MÁNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1997 7 DV Sandkorn Fréttir I lífsháska í Minnesota Stefndi á okkur ógnarhraða Misnotað tæki- færi Eins og fram kom í fréttum á fóstudag lenti feguröardrottning ís- lands í miklum hremmingum í Kíev í Okraínu þeg- ar mikil karl- menni, trúlega afkomendur norrænna vík- inga, sem forð- um tíö héldu til í Kænu- garði, geröu sér lítið fyrir um miöja nótt, ruddust inn á hótel, drógu gellurnar upp úr rúmunum og jafnvel sumar allsberar út úr sturtuklefum og héldu síðan meö herfangiö á næturklúbb þar sem nokkur létt dansspor voru tekin. Af- komendur vikinga eru siðaöri en Úkraínumenn og létu ógert aö hefna fyrir ófarir sinnar fegurðar- dísar. Hér var statt heilt kvennafót- boltaliö frá tjkraínu sem keppti um helgina í undankeppni fyrir heims- meistarakeppni í kvennafótbolta. ís- lensku karlmennin létu tækifærið ónotað þvl að engum sögum fer af því að íslensk kjarkmenni hafi tos- að úkraínskum fótboltastelpum úr sturtum og rúmum. Firrtar fréttir Á Isafiröi er gefið út vikublaðið BB sem undanfama mánuði hefur eytt mikilli vitsmunaorku ritstjóm- arinnar í að segja lesendum sínum að DV sé vont blað og firrt og skrökvi því að fólk flytji frá Vestfjörðum. Um þetta hafa verið ritaðar fréttir af frétt- um DV og leið- arar skrifaðir um leiðara DV auk ýmissa annarra blaðamennskuæfinga á út- og innsíðum BB í sönnum átthaga- ástaranda. í síðasta tölublaði BB er þó kom- ið annað hljóö í strokkinn því að á forsíðu sést að einhverjum á blað- inu hefur tekist að lesa í gegnum nýjar mannfjöldatölur Hagstofimnar og meira að segja skilið þær rétt - að fólk hafi flutt frá Vestfjörðum. Heimurinn að hlusta Hljómsveitin Skunk Anansie kom við á DV skömmu eftir að hún lenti á Keflavíkurflugvelli síðastliðið fóstudags- kvöld. Sat hún fyrir á beinni línu og var spjallinu varp- að beint á Intemetið. Eitthvað mun þetta hafa vaf- ist fyrir bassa- leikara sveit- arinnar, Cass, sem eftir skamma stund spurði hvort þau væm ekki í beinni útvarpsút- sendingu. Hann var leiðréttm- og upplýstur um að símaspjallið færi á Internetið. „Ó, svo allur fj... heimur- inn er að hlusta," sagði Cass og var greinilega bmgðið. Boðið út á lífið Skin og félagar hennar í Skunk Anansie skemmtu sér konunglega á beinni linu DV og áttu varla orð til að lýsa þeim mikla áhuga sem íslending- ar sýndu þeim. Áhuginn beindist reynd- ar svolítið mikið að kyn- hneigð Skin sem sagt hefur að sé tvfkyn- hneigð og elski kynllf. Þannig hringdu nokkrar vin- konur til að benda henni á veitinga- staðinn 22. Þar fengi hún að heyra góða tónlist og sjá fallegt fólk! Henni bárust símtöl þar sem spurt var hvort henni litist betur á ís- lenska stráka en stelpur. Skin sagð- ist ekki geta fellt slíkan dóm þar sem hún hefði ekki reynsluna! Umsjón Stefán Ásgrímsson „Það var hrikaleg tilfinning að sjá vélsleðana stefna á okkur á ofsa- hraða. Ökumaður eins sleðans bandaði höndum til okkar um að víkja en við vorum á mjög hægri siglingu og það var ekki mikill tími til stefhu," segir Ástvaldur A. Guð- jónsson, 15 ára Hafnfirðingur, en litlu munaði að illa færi þegar hann naut veðurblíðunnar við veiðar á litlum báti á Shagawa-vatni í Minnesota í Bandaríkjunum. Ástvaldur var á ferðalagi ásamt bandarískum stjúpföður sínum og afa þegar óhappið varð. „Við trúð- um í fyrstu ekki okkar eigin augum enda á maður síst von á því að verða fyrir vélsleða úti á vatni um mitt sumar,“ sagði Ástvaldur. Mikil örvænting greip um sig í bátnum og reyndi stjúpfaðir Ást- valds, David Hovelsrud, allt sem hann gat til þess að afstýra slysi. „Þegar vélsleðinn var kominn í að- eins nokkurra metra fjarlægð frá okkur sáum við hann steypast á kaf með miklum gusugangi. Ökumaður- inn hefur líklega reynt að hægja ferðina eða lent i öldu.“ Ástvaldur og félagar sigldu rak- leiðis í land en á meðan kom annar bátur vélsleðamanninum til bjarg- ar. Vélsleðamennirnir þrír voru all- ir kærðir til lögreglunnar á staðn- um en atburðurinn hefur verið for- síöuefni margra dagblaða i Minnesota og víðar. Ástvaldur sagði að lokum að þeir hefðu allir verið fegnir að komast í land og hann væri þess viss að ef árekstur hefði orðið hefði ekki þurft að spyrja að leikslokum. aþ Ástvaldur heldur á einu dagblaöanna sem greindl frá málinu á forsíöu. Ilbúum fækkar a vestqoroum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.