Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1997, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1997, Blaðsíða 30
MÁNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1997 < 38 Hringiðan_____________________________________________________________________________dv Irska listakonan Clare Langan opnaði sýn- ingu á stórum Ijós- myndum undir heitinu Track í Hafnarborg á laugardaginn. Rebekka Rán er með Clare á myndinni. Hljómsveitin Sigurrós er um þessar mundir að gefa út fyrstu geisla- plötu sína. Platan heitir Von og er hluti af seríu sem Smekkleysa stend- ur að. Meðlimirnir þrír eru Ágúst Ævar, Jónsi og Georg Hólm og verða að teljast allspek- ingslegir. Það hefur myndast hefð fyrir því að keppendur f Á Kumhorallinu komi og /* hugi að bílum sínum á J§| plani Skeljungsstöðv- H arinnar efst á Lauga- r veginum svo almenn- m ingi gefist kostur á að Vt sjá tryllitækin. Gunnar V Víggósson rallkappi var \ þar með dóttur sína, Hildi Ösp, eftir fyrstu sér- leiö á föstudaginn. Vinkonurnar Birgitta Gústafsdóttir, Alda Mjöll Sveinsdóttir, Heiðrún Harpa Magnúsdóttir, Guöveig Lilja Bjarkadóttir og Katla Dögg Sváfnisdóttir skelltu sér í Laugardalshöllina til að sjá Skunk Anansie troða upp. Börn frá öllum Noröur- landaþjóðunum tóku þátt í að vinna með náttúruna og gera úr þvf farandsýn- ingu. Sú sýning var opn- uð í Geröubergi á laugar- daginn. Elín Áslaug Helgadóttir vinnur hér í fjöldaiistaverki sem fólki gafst kostur á aö taka þátt í. Skin þykir ekki síður ná tökum á rólegu lögunum en þeim hröðu og sýndi J það svo ekki varð um J villst á tónleikum föstu- M dagskvöldsins i Höll- /M inni. H Pað ætlaöi allt að verða brjálað þegar hljómsveitin Skunk Anansie, meö söng- konuna Skin í farar- broddi, steig á sviö f Laugardalshöllinni á föstudagskvöldið, enda heilmikið stuö á frúnni og hún sjaldan kyrr. DV-myndir Hari Þrjár myndlistarsýningar voru opnaðar á Kjarvalsstööum á laugardaginn, þar á meö- al sýning Kristjáns Davíðssonar í Austur- sal. Ólafur Stephensen, Sigurður Valgeirs- son og Valgerður Stefánsdóttir ræða heimsmálin á opnuninni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.