Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1997, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1997, Qupperneq 13
MÁNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1997 13 Fréttir óskalistí A-flokkar í Reykjanesbæ: Sterkar líkur á sameiginlegu framboði brúðhjónanna Gjafaþjónustafyrir brúðkaupið DV, Suðurnesjum: Sterkar líkur eru á því að Alþýðu- flokkur og Alþýðubandalag í Reykjanesbæ muni bjóða sig fram sameiginlega fyrir næstu sveitar- stjórnarkosningar sem fram fara í lok maí á næsta ári. Bæjarfulltrúar beggja flokka hafa fundað sameigin- lega fyrir bæjarstjórnarfundi í rúmt annars varðandi breytingartillögu á fjárhagsáætlun. Þessi samvinna flokkanna styrkir enn frekar þá ákvörðun flokksfélaga að ganga í eina sæng. Alþýðuflokkur er með þrjá fufltrúa í bæjarstjóm og Al- þýðubandalag 2. Sjálfstæðisflokkur er með 4 og er í meirihlutasamstarfi við Framsóknarflokk sem á 2 full- trúa í bæjarstjórn. Anna Margrét Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins í Reykjanes- bæ, og Jóhann Geirdal, bæjarfulltrúi Alþýðubandalagsins í Reykjanesbæ. DV-mynd Ægir Már ár. Eftir áramót héldu flokkarnir saman bæjarmálafundi þar sem all- ir flokksfélagar komu saman og ræddu málin. Þá hafa flokkamir unnið saman að tillögugerð, meðal „Við erum búnir að taka þátt í þessu samstarfi við Alþýðuflokkinn. Það hefur gengið mjög vel og sam- staðan verið býsna mikil. Það kem- ur að því að menn þurfa að taka Grunnskólinná Ólafsfirði: Hátt hlutfall réttindakennara DV, Olafsfiröi: Grunnskólanum á Ólafsfirði gekk vel að manna lausar stöður fyrir ný- hafið skólaár. Þrír nýir kennarar komu í bæinn og með komu þeirra hefur hlutfall réttindakennara í Ólafsfirði aldrei verið hærra. Reyndar hefur hlutfallið í gagn- fræðaskólanum alltaf verið hátt, afl- ir nema einn stundakennari þar em með réttindi. Þrjár ungar konur réðu sig til starfa við barnaskólann, tvær nýút- skrifaðar frá kennaradeild Háskól- ans á Akureyri, þær Guðrún Unn- steinsdóttir og Hildur Arnars Ólafs- dóttir, og Halla Jóhannsdóttir sem útskrifaðist frá KHÍ árið 1994 en kemur frá Kirkjubæjarklaustri. Guðrún kennir jafnframt stærð- fræði við gagnfræðaskólann. HJ Bylting í sorpmálum á næstunni : „Verktakar eiga að skila sorpmót- tokustoðmm í Berjadalsnamu af ser í lok september,“ sagði Gisli. „Fyrir- hugað er að opna svonefht endur- vinnslusvæði í þessum mánuði þar sem koma má fyrir jarðefnum o.fl. Um leið og verktakar hafa lokið við- gerð sorpmóttökustöðvarinnar verð- ur byijað að taka á móti timbri, brotajámi o.fl. Útlit er fyrir að starfsleyfi fyrir Fíflholt verði veitt og að urðun hefj- —ist i næstu framtíð." -DVÓ Bylting verður í sorpmálum Ak- umesinga á næstunni. Búið er að loka gömlu sorphaugunum og verið er að bjóða út sorphirðu á Akranesi, leigu á gámum og akstur með sorp frá Akranesi á förgunarstað. Að sögn Gísla Gíslasonar, bæjar- stjóra á Akranesi, hafa verið keypt- ar sorptunnur sem ætlunin er að taka í notkun í byrjun október. Koma þær í staðinn fyrir plastpok- ana. ákvörðun um það hvernig menn ætla sér að standa að næstu kosn- ingum en niðurstaða ætti að liggja fyrir á næstunni. Það þarf að ræða þessa hluti mjög vel. Við erum ekki að tjalda til einnar nætur. Við erum að fara út í alvöru samstarf til langs tíma ef það skref verður stigið. Það þarf því að fara mjög varlega í þessu máli,“ sagði Jóhann Geirdal, bæjar- fulltrúi Alþýðubandalags Reykja- nesbæjar og oddviti flokksins í síð- ustu sveitarstjórnarkosningum. „Þetta er aflt í fullri skoðun og er nú inni á borði í stjómum félag- anna. Það verður tekið ákvörðun innan tíðar. Við höfum átt mjög gott samstarf við Alþýðubandalagið,“ sagði Anna Margrét Guðmundsdótt- ir, bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins í Reykjanesbæ og oddviti flokksins í síðustu sveitarstjómarkosningum. Anna Margrét vfldi lítið tjá sig á þessu stigi málsins. -ÆMK <y?) SILFURBUÐIN NX/ Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - Þar fœröu gjöfína - • „Öko-System" sparar allt aS 20% sópu • Taumagn: 5 kg • VindingarhraSi: 1000 og 700 snúninga • UKS kerfi: Jafnar tau í tromlu fyrir vindingu • Variomatik vinding: Sérstakt vindingarkerfi fyrir viSkvæman þvott og ull • Ullarkerfi: Ullarvagga; ullinni vaggaS • „Bio kerfi" • Fuzzy-logig: Sjálfvirk vatnsskömtun eftir taumagni, notar aldrei meira vatn en þörf er á • Aukaskolun: Sér hnappur, skolar fjórum sinnum í staS (Drisvar ...bjóðum við mest seldu AEG þvonavélina á íslandi á sépstöku afmælisverði EmveP'krr'y^UU B R Æ Ð U R N I "R Þýskt vörumerki þýskt hugvit þýsk framleiðsla Þriggja ára ÁBYRGÐ Á ÖLLUM ÞVOTTAVÉLUM Umboðsmenn: Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Ásubúö.Búðardal. Vestfirðir: Geirseyrarbúðin.Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík.Straumur.ísafirði.Norðurland: Kf.Steingrímsfjarðar.Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúö.Sauðárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvík. KEA, Siglufirði Kf. Þingeyinga, Húsavík.Urð, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstöðum. Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði.Verslunin Vík, Neskaupstaö. Kf. Fáskrúðsfiröinga, Fáskrúðsfirði. KASK, Höfn. Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavfk. Rafborg, Grindavík. J fsláttur ( Skólaostur í kílóastykkjum er á tilboði í næstu verslun. Þú sparar 111 kr. á kíló r í íilíúliimini!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.