Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1997, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1997, Page 38
46 MÁNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1997 T>V dagskrá mánudags 8. september SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiöarljós (720) (Guiding Light). Banda/iskur myndaflokkur. Þýð- andi: Ýrr Bertelsdóttir. 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 19.00 Höfri og vinir hans (36:52) (Del- fy and Friends). Teiknimynda- flokkur um lítinn höfrung og vini hans sem synda um heimsins höf og berjast gegn mengun meö öllum tiltækum ráöum. Þýöandi: Örnólfur Árnason. Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson, Halla Margrét Jóhannesdóttir og Hilmir Snær Guönason. 19.25 Beykigróf (66:72) (Byker Grove). Bresk þáttaröö sem ger- ist í félagsmiðstöð fyrir ung- menni. Þýöandi Hrafnkell Ósk- arsson. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Sleppt og haldiö (1:4) (Have Your Cake and Eat It). Breskur myndaflokkur frá BBC. Sam Dawson er kvæntur og margra barna faðir. Þegar hann fer aö halda framhjá konunni sinni með vinnufélaga sinum þarf hann aö gera margt upp viö sig. Leikstjóri er Paul Seed og aðalhlutverk leika Sinéad Cusack, Miles And- erson og Holly Aird. Þýðandi: Örnólfur Amason. 21.25 Hafiö (2:3). 2. Sjór og loft (Oce- ans: Ouest for Survival). Breskur heimildarmyndaflokkur um hafiö og mikilvægi þess fyrir framtíö mannkýns og lífiö á jörðinni. Þýð- andi og þulur er Gylfi Pálsson. 22.25 Afhjúpanlr (19:26) (Revelations II). Breskur myndaflokkur um Rattigan biskup og fjölskyldu hans. Þýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Golfsumariö. Svipmyndir frá síöasta mótinu í íslensku móta- rööinni á Hólmsvelli í Leiru. Um- sjón: Logi Bergmann Eiösson. Þátturinn veröur endursýndur kl. 17.20 á þriðjudag. 23.45 Dagskrárlok. Rattigan-fjölskyldunni er ekkert heilagt. 09.00 Línurnar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Flodder-fjölskyldan á Man- hattan (e) (Flodder Does Man- hattan). Hin drepfyndna og vin- sæla Flooder-fjölskylda er mætt til leiks á ný en fyrri myndin bar einfaldlega nafn fjölskyldunnar. Fooder-liðið býr nú í tjaldi í rúst- um síns fyrra heimilis í Sunny Dale. 1992. Bönnuð börnum. 15.00 Bræörabönd (3:18) (e) (Brotherly Love). 15.25 Aö hætti Sigga Hall (e). 16.00 Ráöagóðir krakkar. 16.25 Sögur úr Andabæ. 16.50 Feröalangar á furöuslóöum. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Línurnar (lag. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Ensku mörkin. 19.00 19 20. 20.00 Prúðuleikararnir (6:24) (Mupp- et Show). 20.30 Aö hætti Sigga Hall. Mat- reiðslumeistarinn Sigurður L. Hall býöur upp á Ijúffengar súpur I þessum þætti og gestur hans er leikkona sem hefur túlkaö bar- flugu meö eftirminnilegum hætti. 21.10 Howard hughes í nærmynd (Howard Hughes). Heimildar- mynd um flugkappann, athafna- manninn og sjarmörinn Howard Hughes sem vaföi gyðjum Hollywoodmyndanna um fingur sér. Hann var margfaldur milj- ónamæringur sem haföi allt til alls en bjó þó síðustu æviárin viö ömurlegar aðstæður, haföi læst sjálfan sig inni, skar hvorki hár sitt né neglur og neitaöi aö hafa samskipti við nokkurn mann. 22.00 Siöalöggan (5:13) (Public Mor- als). 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Ensku mörkin. 23.15 Flodder-fjölskyldan á Man- hattan (Flodder Does Manhatt- an). Sjá umfjöllun aö ofan. 01.10 Dagskrárlok. 17.00 Hálandaleikarnir (3:9). Sýnt frá aflraunakeppni sem haldin var á Akureyri. 17.40 Mótorsport (14:18). 18.10 Islenski listinn. Vinsælustu myndböndin samkvæmt vali hlustenda eins og það birtist í ís- lenska listanum á Bylgjunni. 19.00 Hunter (8:19) (e). 20.00 Á hjólum (7:13) (e) (Double Rush). Gamansöm þáttaröö um sendla á hjólum. 20.30 Stööin (1:22) (Taxi). Á meöal leikenda eru Danny DeVito og Tony Danza. 21.00 Síkjamoröinginn (Amsterdam- ned). Spennutryllir um lögreglumenn í Amsterdam sem fá vandasamt verkefni til úrlausnar. Vændiskona finnst látin í miö- borginni. Hún hefur verið myrt á hrottafengin hátt og löggunum Visser og Vermeer er falið aö finna moröingjann. Skömmu síö- ar finnast tvö lík til viöbótar en lögreglan er enn engu nær. Borg- arbúar eru skelfingu lostnir og ráðamenn óttast hiö versta. Brjál- æðingurinn gengur enn laus en enginn veit hvenær hann lætur næst til skarar skriða. Leikstjóri er Dick Maas en í helstu hlutverk- um eru Huub Stapel, Monique Van De Ven, Serge- Henri Valcke og Hidde Maas. 1988. Strang- lega bönnuð börnum. 22.55 Ógnvaldurinn (4:22) (American Gothic). Myndaflokkur um líf íbúa í smábænum Trinity f Suöur-Kar- ólinu. Lögreglustjórinn Lucas Beck sér um aö halda uppi lögum og reglum en aöferöir hans eru ekki öllum að skapi. Undir niöri kraumar óánægja en fáir þora aö bjóða honum birginn. 23.40 Söguraö handan (10:32) (Tales from the Darkside). Hrollvekjandi myndaflokkur. 00.05 Hálandaleikarnir (3:9) (e). Sýnt frá aflraunakeppni sem haldin var á Akureyri. 00.35 Dagskrárlok. Sam Dawson fær aö kynnast aö ekki er alltaf auövelt aö hafa hemil á fjölskyldunni. Sjónvarpið kl. 20.30: Sleppt og haldið í kvöld hefst í Sjónvarpinu nýr breskur myndaflokkur sem unninn var í samvinu við BBC og fjallar á áleitinn hátt um hjónaband og fram- hjáhald. Sam Dawson er margra barna faðir í góðu hjónabandi. Hon- um vegnar vel í starfi sem hönnuður skemmtigarða og hefur nýlokið hönn- un á skemmtibraut ásamt ungri sam- starfskonu sinni, Allie Gray, þegar þau gefa ástríðunum lausan tauminn. Þau heita því að láta þar við sitja en atvikin haga því þannig að saman fara þau í starfserindum til Spánar og bindast þá fastari böndum. Eiginkon- an glímir við óstýrilát börn og heim- ilishald heima í Lundúnum og er í þann mund að hefja lögfræðistörf á ný eftir nokkurt hlé við barnaupp- eldi. Nágranni hennar stingur upp á því að hún komi eiginmanni sinum á óvart og bregði sér til Spánar. Leik- stjóri er Paul Seed og aðalhlutverk leika Sinéad Cusack, Miles Anderson og Holly Aird. Stöð 2 kl. 20.30: Siggi og súpurnar Stöð 2 sýnir nú sjötta þáttinn í nýrri syrpu Sigurðar L. Hall þar sem hann reiðir fram sælkerarétti af öll- um stærðum og gerðum. í kvöld verð- ur aðaláherslan lögð á súpur af ýmsu tagi en þær þykja jafnan ómissandi á veislustund. Einnig geta súpur þjón- að sem góð og næringarrík máltíð einar og sér. I þættinum lagar Siggi þrenns konar súpur, grænmetissúpu, kjötsúpu og fiskisúpu, með góðu með- læti. Sú sem fær að smakka á herleg- heitunum er kunn leikkona sem hef- ur túlkað barflugu með eftirminnileg- um hætti. Listakokkurinn Siguröur Hall veröur á sínum staö meö eitthvert góögæti í kvöld. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Irma Sjöfn Óskarsdótt- ir flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1. Um- sjón Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 7.30 FréttayfIrlit. 8.00 Fréttir. Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. Morgunmúsík. 8.45 Ljóö dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. 9.38 Segöu mér sögu. Hundurinn sem hljóp upp til stjörnu eftir Henning Mankell. Gunnar Stefánsson les þrettánda lestur þýöingar sinnar (13). 9.50 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.17 Úr sagnaskjóöunni. 10.40 Söngvasveigur. Umsjón Una Margrét Jónsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón Jón Ásgeir Sigurösson og Sigríö- ur Arnardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins. Þrjátíu og níu þrep eftir John Buchan. 13.20 Hitaö upp fyrir RúRek 1997. Umsjón Pétur Grétarsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hinsta óskin eft- ir Betty Rollin í þýöingu Helgu Þórarinsdóttur. Anna Kristín Arn- grímsdóttir les fyrsta lestur (1). 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Menningarþjóöir á miööldum. Lokaþáttur: Hin mállausa herra- þjóö. Lesarar Sigþrúöur Gunnars- dóttir og Örn Ulfar Sævarsson. Umsjón Sverrir Jakobsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. Umsjón Árni Heimir Ingólfsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. 18.03 Um daginn og veginn. Víösjá heldur áfram. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Góöi dátinn Svejk eftir Jaroslav Hasék í þýöingu Karls ísfelds. Gísli Halldórsson les (78). 18.45 Ljóö dagsins endurflutt frá morgni. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. Barnalög. 20.00 Sumartónleikar Útvarpsins. Bein útsending frá tónleikum á „Proms“ - sumartónlistarhátíö breska útvarpsins. 21.30 Sagnaslóö. Umsjón Rakel Sigur- geirsdóttir á Akureyri. (e) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Jón Oddgeir Guömundsson flytur. 22.30 Kvöldsagan, Minningar elds eftir Kristján Kristjánsson. Lesar- ar Björn Ingi Hilmarsson og Ellert A. Ingimundarson. 23.00 Samfélagiö í nærmynd. End- urtekiö efni úr þáttum liö (e). Um- sjón Sigriöur Arnardóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón Árni Heimir Ingólfsson. (e) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpiö. 6.45 Veöurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpiö. Umsjón Björn Þór Sigbjörnsson og Anna Kristín Jónsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 9.00 Fréttir. 9.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir. Lísuhóll heldur áfram. 11.00 Fréttir. Lísuhóll heldur áfram. Umsjón Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. íþróttir: 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón Gestur Ein- ar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Umsjón Evu Ásrún- ar Albertsdóttur. 15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milii steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Auölind. (e) Næturtónar. 3.00 Froskakoss.) 4.00 Næturtónar. 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fróttir af veöri. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri og færö. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.05 King Kong. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. 16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viöskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer Helgason spilar skemmtilega tónlist. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00 Albert Ágústsson leikur tónlist- ina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK FM 106,8 08.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 08.10 Klassísk tónlist. 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjármála- fréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Diskur dagsins í boöi Japis. 11.00 Morgun- stund meö Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00 Tónlist- aryfiriit frá BBC. 13.30 Síödegisklassík. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist. 18.00 Proms- tónlistarhátíöin í London (BBC): Bein útsending frá Royal Albert Hall. Á efnis- skránni: Ódipus Rex eftir Igor Stravinskij. Flytjendur: Anthony Rolfe Johnson, Anne Sofie von Otter, Alan Opie, Jón Rúnar Arason, Ronnie Johansen, Orphei Drángar og Gautaborgarsinfónían undir stjórn Neemes Járvis. A undan tónleikun- um veröur flutt viötal viö Jón Rúnar Ara- son tenór. 19.30 Klassísk tónlist til morguns. FM957 06.55-10.00 Þrír vinir í vanda, Þór, Steini & þú 07.00 Fréttir 07.30 Frétta- yfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.30 MTV fréttir beint frá London og eld- heitar 10.00-13.00 Rúnar Róberts 11.00 íþróttafréttir 11.30 Sviösljósiö fræga fólkiö og vandræöin 12.00 Hádegis- fréttir 13.00-16.00 Svali Kaldalóns. Ufff! 13.30 MTV fréttir 14.00 Fréttir 15.30 Sviösljósiö fræga fólkiö og vandræöin 16.00 Síödegisfréttir 16.07- 19.00 Pétur Árnason léttur á leiöinni heim 19.00- 20.00 Nýju Tíu. Jónsi og tíu ný sjóöheit lög 20.00-23.00 Betri blandan & Björn Markús. 20.00-21.00 FM Topp tíu. 23.00-01.00 Stefán Sigurösson & Ró- legt & rómatískt. 01.00-07.00 T. Tryggvasson - góö tónlist AÐALSTÖÐIN FM 90,9 07.00 - 09.00 Bítiö. Umsjón; Gylfi Þór Þorsteinsson 09.00 - 12.00 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Hjalti Þorsteinsson 12.00 - 13.00 Diskur dagsins 13.00 - 16-00 Músík & minningar. Umsjón: Bjami Ara- son 16.00 - 19.00 Grjótnáman. Umsjón: Steinar Viktorsson 19.00 - 22.00 Fortíö- arflugur. Umsjón: Kristinn Pálsson 21.00 - 00.00 á föstudögum er Föstudagspartý. Umsjón: Bob Murray. 00.00 - 03.00 á föstudögum Næturvakt X-ið FM 97,7 07:00 Las Vegas- Morgundiskó meö þossa 09:00 Tvíhöföi-Sigurjón &Jón Gnarr 12:00 Raggi Blöndal 15:30 Doddi litli-Ójáá 19:00 Lög unga fólks- ins Addi Bé & Hansi Bjarna 23:00 Púöursykur R&B tónlist 01:00 Nætur- saltaö LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ýmsar stöðvar Discovery l/ 15.00 History's Mysteries 15.30 Charlie Bravo 16,00 Next Step 16.30 Jurassica 17.00 The Big Animal Show 17.30 Wild Sanctuaries 18.00 Discovery News 18.30 History’s Turning Points 19.00 Ancient Warriors 19.30 On the Road Again 20.00 Seven Wonders of the World 21.00 Nuclear Falfout 22.00 Wings Over the World 23.00 Special Forces 23.30 Charlie Bravo 0.00 History's Turning Points 0.30 Next Step 1.00 Close BBC Prime t/ 4.00 Get by in French 5.00 BBC Newsdesk 5.25 Prime Weather 5.30 Noddy 5.40 Blue Peter Special 6.05 Grange Hill 6.45 Ready, Steady, Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge 8.30 Wildlife: Life Sense 9.00 Bergerac 9.55 Prime weather 10.00 Peter Seabrook’s Gardening Week 10.20 Ready, Steady, Cook 10.50 Style Challenge 11.15 Wogan’s Island 11.45 Kilroy 12.30 Wildlife: Life Sense 13.00 Bergerac 13.55 Prime Weather 14.00 Peter Seabrook's Gardening Week 14.30 Noddy 14.40 Blue Peter Special 15.05 Granae Hill 15.30 Songs of Praise 16.00 BBC World News; Weatner 16.25 Prime Weather 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 Wildlife: Life Sense 17.30 Wogan's Island 18.00 Are You Being Served? 18.30 Birds of a Feather 19.00 Lovejoy 20.00 BBC World News; Weather 20.25 Prime Weather 20.30 Travels With Pevsner 21.30 One Man and His Dog 22.00 Westbeach 22.50 Prime Weather 23.00 King Cotton's Palace 23.30 The Spanish Chapel, Florence 0.00 Brecht On Stage 0.30 Jazz, Raga and Synthesisers 1.00 Discovering Art 3.00 Italia 2000 3.30 Royal Institute Discourse Eurosport l/ 6.30 Mountain Bike: World Cup 7.30 Extreme Sports 8.30 Football: 4th Under-17 World Championship 10.00 Football: 1998 World Cup 12.00 Supersport: World Series 13.00 Cycling: Tour of Spain 14.30 Volleyball: Men's European Championships 15.30 Triathlon: Iron Tour 16.00 Athletics: IAAF Grand Prix II - Bupa Games Grand Prix 17.00 Motorsports 19.00 Sumo: Grand Sumo Tournament (basho) 20.00 Truck Racing: Europa Truck Trial 21.00 Football: Eurogoals 22.00 Snooker: The European Snooker League 1997 23.30 Close MTV s/ 5.00 Kickstart 9.00 MTV Mix 10.00 Hitlist UK 12.00 MTV Mix 13.00 US Top 20 Countdown 14.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 Hitlist UK 18.00 The Grind 18.30 The Grind Classics 19.00 The Big Picture 19.30 Top Selection 20.00 The Real World - San Fransico 20.30 Singled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 22.30 MTV’s Beavis & Butt-Head 23.00 Superock 1.00 Night Videos Sky News t/ 5.00 Sunrise 5.30 Bloomberg Business Report 5.45 Sunrise Continued 9.00SKYNews 9.30 The BookShow 10.00 SKY News 10.30 SKY World News 12.30 The Entertainment Show 13.00 SKY News 13.30 Global Village 14.00 SKY News 14.30 Special Report 15.00 SKY News 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 18.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 SKY Business Report 20.00 SKY News 20.30 SKY World News 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World News Tonight 0.00 SKY News 0.30 SKY WorldNews 1.00SKYNews 1.30SKYBusiness Report 2.00 SKY News 2.30 The Entertainment Show 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News 4.00 SKY News 4.30 ABC World News Tonight TNT 20.00 The Unmissables : Doctor Zhivago 23.15 The Unmissables: Bad Day at Black Rock 0.45 The Gypsy Moths 2.35 Act of Violence CNN |/ 4.00 World News 4.30 Insight 5.00 World News 5.30 Global View 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News 7.30 World News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 World News 9.30 Future Watch 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 Q & A 11.00 Worid News Asia 11.30 World Sport 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 Impact 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Business Asia 16.00 World News 16.30 Q & A 17.00 World News 17.45 American Edition 18.30 World News 19.00 World News 19.30 World Report 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.30 Worid Sport 22.00 World View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15 American Edition 0.30 Q & A 1.00 Larry King 2.00 World News 3.00 World News 3.30 World Report NBC Super Channel t/ 4.00 VIP 4.30 The McLaughlin Group 5.00 Meet the Press 7.00 CNBC's European Squawk Box 8.00 European Money Wheel 12.30 CNBC's US Squawk Box 14.00 Home and Garden Television 14.30 Home and Garden Television 15.00 MSNBC The Site 16.00 Nationa! Geographic Television 17.00 The Ticket NBC 17.30 VIP 18.00 Dateline NBC 19.00 Malaysian Open - ITTF Table Tennis 20.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 21.00 Best of Late Night With Conan O'Brien 22.00 Best of Later 22.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 23.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 0.00 MSNBC Internight 1.00 VIP 1.30 Travel Xpress 2.00 The Ticket NBC 2.30 Talkin' Jazz 3.00 Travel Xpress 3.30 The Ticket NBC Cartoon Network t/ 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 The Real Story of... 6.00 Taz-Mania 6.30 Dexter's Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.30 The Smurfs 8.00 CaveKids 8.30 Blinky Bill 9.00 The Fruitties 9.30 Thomas the Tank Engine 9.45 Pac Man 10.00 Wacky Races 10.30 Top Cat 11.00 TheBugsand DaffyShow 11.30 Popeye 12.00 Droopy: Master Detedive 12.30 Tom and Jerry 13.00 Scooby and Scrappy Doo 13.15 Thomas the Tank Engine 13.30 Blinky Bill 14.00 The Smurfs 14.30 The Mask 15.00 Johnny Bravo 15.30 Taz-Mania 16.00 Dexter’s Laboratory 16.30 Batman 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 Cow and Chicken 19.00 Johnny Bravo 19.30 Batman Discovery Sky One 5.00 Morning Glory. 8.00 Regis & Kathie Lee. 9.00 Another World. 10.00 Days of Our Lives. 11.00 The Oprah Winfrey Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphael. 14.00 Jenny Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Real TV 17.30 Married... with Children. 18.00 The Simpsons 18.30 M'A'SU 19.00 Star Trek: Voyager 20.00 Poltergeist: The Legacy 21.00 The Commish 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Lucy Show 23.30 UPD. 24.00Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.45 Flight of the Doves8.45 Volcano: Fire on the Mountain 10.15 Crooks and Coronets12.15 Only You 14.15 Who\ll Save Our Children16.00 A Promise to Carolyn 18.00 Volcano: Fire on the Mountain 20.00 Madonna: Innocence Lost21.30 Under the Piano 23.05 Bullet in the Head01.15 Solitaire for 2 OMEGA 7.15 Skjákynningar. 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður. 16.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 17.00 Lif í orðinu. Þáttur með Joyce Meyer. 17.30 Heimskaup-sjónvarpsmarkað- ur. 20.00 Ulf Ekman. 20.30 Llf í orðinu. Þáttur með Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, endurtekið efni frá Bolholti.23.00 Lif í orðinu. Þáttur með Joyce Meyer e. 23.30Praise the Lord, syrpa með blönd- uðu efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni.2.30 Skjákynningar. FJÖLVARP t/ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.