Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1997, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1997, Síða 32
40 MÁNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1997 Hestar Úrslit A-flokkur 1. Prins með 8,64 Knapi: Sigurður Sigurðarson Eig.: Þorkell Traustason 2. Váli með 8,64 Kn/eig.: Elías Þórhallsson 3. Reykur með 8,58 Kn/eig.: Sveinn Ragnarsson 4. Hylur með 8,58 Kn/eig.: Sigurbjöm Bárðarson 5. Demantur með 8,58 Kn/eig.: Elsa Magnúsdóttir 6. Kjarkur með 8,51 Knapi: Þórður Þorgeirsson Eig.: Ragnar Gunnarsson 7. Ás með 8,45 Knapi: Magnús Benediktsson Eig.: Már Haraldsson 8. Prins með 8,43 Kn/eig.: Viðar Halldórsson B-flokkur 1. Farsæll með 8,60 Kn/eig.: Ásgeir S. Herbertsson 2. Ás með 8,65 Knapi: Sigrún Erlingsdóttir Eig.: Bjami Frímannsson 3. Oddur með 8,59 Kn/eig.: Sigurbjöm Bárðarson 4. Kveikur með 8,49 Knapi: Alexander Hrafnkelsson Eig.: Ólöf Guðmundsdóttir 5. Blær með 8,44 Kn/eig.: Hugrún Jóhannsdóttir 6. Djákni með 8,46 Knapi: Fríða H. Steinarsdóttir 7. Rómur með 8,45 Kn/eig.: Sigríður Pjetursdóttir 8. Rökkvi með 8,43 Knapi: Erling Sigurðsson Eig.: Sigurður Ragnarsson 150 metra skeiö 1. Lúta á 14,04 sek. Knapi: Þórður Þorgeirsson Eig.: Hugi Kristinsson 2. Bendill á 14,77 sek. Knapi: Ragnar Hinriksson Eig.: Helgi Sigurðsson 3. Áki á 14,81 sek. Knapi: Þórður Þorgeirsson Eig.: Þorkell Bjarnason 4. Hraði á 14,93 sek. Knapi: Logi Laxdal Eig.: Sigurbjörn Bárðarson 5. Tangó á 15,13 sek. Knapi: Axel Geirsson Eig.: Tryggvi Geirsson 250 metra skeið 1. Ósk á 23,10 sek. Kn/eig.: Sigurbjöm Bárðarson 2. Glaöur á 23,40 sek. Kn/eig.: Hafsteinn Jónsson 3. Elvar Sig. á 23,87 sek. Kn/eig.: Auðunn Kristjánsson 4. Hjörtur á 24,04 sek. Knapi: Ragnar Hinriksson Eig.: Ragnar Hinriksson og Hjörtur Bergstað 5. Eldur á 24,20 sek. Kn/eig.: Einar Ö. Magnússon 100 metra flugskeiö 1. Lúta á 7,78 sek. Knapi: Þórður Þorgeirsson Eig.: Hugi Kristinsson 2. Prins á 7,97 sek. Kn/eig.: Viðar Halldórsson 3. Ósk á 8,00 sek. Kn/eig.: Sigurbjörn Báröarson 4. Hraði á 8,20 sek. Knapi: Logi Laxdal Eig.: Sigurbjörn Bárðarson 5. Glaður á 8,30 sek. Kn/eig.: Hafsteinn Jónsson Tölt 1. Sigurbjöm Bárðarson á Oddi 2. Fríða H. Steinarsdóttir á Hirti 3. Hugrún Jóhannsdóttir á Blæ 4. Sævar Haraldsson á Glóð 5. Erling Sigurðsson á Rökkva 6. Vignir Siggeirsson á Hvönn Beöið eftir úrslitum A-flokks í bleytunni á metamótinu. Farsæll og Ásgeir S. Herbertsson rifu sig fram fyrir As og Sigrúnu Erlingsdóttur í B-flokki gæðinga. DV-myndir E.J. Metfjöldi á metamóti Metamót Andvara í Garðabæ dró að sér fjölmarga knapa. 45 hestar vom skráðir í A-flokk gæðinga og 60 hestar í B-flokkinn. Það sama var uppi á teningnum með skeiðgrein- amar. Því miður fengu þátttakendur að kenna á íslensku haustveðri eins og það verst getur verið með rigningu og roki og varð að færa til keppnis- greinar til að klára mótið á sunnu- deginum. Það var enginn kotungsbragur á verðlaunaveitingunum, þvi átta hestar komust í úrslit í A- og B- flokki. Ás, sem Sigrún Erlingsdóttir stýrði í B-flokki, kom inn með hæstu einkunn en Farsæll, sem Ás- geir S. Herbertsson sýndi kom sterkari til leiks í úrslitum og sigr- aði. Umsjón Eiríkur Jónsson í A-flokki komu inn með jafnar einkunnir Harðarfélagarnir Váli/Elías Þórhallsson og Prins/Sigurður Sigurðarson og sigr- uðu Prins/Sigurður. Sem fyrr komu hjónin Sigurbjörn Bárðarson og Fríða H. Steinarsdótt- ir vel út úr tölkeppninni. Þau skip- uðu 1. og 2. sætið á Oddi og Hirti og hafa nánast einokað töltkeppni á flestum mótum síðsumars. Sigurbjöm og Þórður Þorgeirsson hafa ást við í skeiði á undanfómum mótum og skipst á að sigra. Nú sigr- aði Þórður á Lútu ú 100 metra flug- skeiði og 150 metra skeiði en Sigur- bjöm á Ósk í 250 metra skeiði. Leikhús DV ÞJÓDLEIKHÚSIE Stóra sviöiö kl. 20: ÞRJÁR SYSTUR eftir Anton Tsjekhof Frumsýning föd. 19/9 kl. 20, örfá sæti iaus, 2. sýn. Id. 20/9, nokkur sæti laus, 3. sýn. sud. 21/9, nokkur sæti laus, 4. sýn. fid. 25/9, nokkur sæti laus, 5. sýn. sud. 28/9, nokkur sæti laus. FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Boch/Stein/Harnick Föd. 26/9, Id. 27/9. Litla sviöiö kl. 20.30: LISTAVERKIÐ eftir Yazmin Reza Föd. 26/9, Id. 27/9. Sala og endurnýjun stendur yfir Innifalið i áskríftarkorti eru 6 sýningar 5 sýningar á Stóra sviöinu: Þrjár systur Grandavegur 7 - Hamlet Óskastjarnan Krltarhringurinn í Kákaus í eftirtalinna sýninga að eigin vali: ListaverkiÖ Krabbasvalirnar Poppkorn Vorkvöld með krókódílum Gamansami harmleikuri nn Kaffi Meiri gauragangur Gjaíakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöí Miöasalan er opin alla daga i september frá kl. 13-20. Einnig er tekiö á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. EC©I^T^8/SiLAINl iTIiOiUB VFBI3 STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 Hið Ijúfa líf eftir Benóný Ægisson meö tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. 3. sýn. fös. 12/9, rauð kort, 4. sýn. 13/9, blá kort. HÖFUÐPAURAR SÝNA: Hár og hitt eftir Paul Portner. Fim 11/9, örfá sæti laus, fös. 12/9, miönætursýning kl. 23.15, örfá sæti laus. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.00 ÁSTARSAGA 3 eftir eftir Kristlnu Ómarsdóttur. Leikendur: Árni Pétur Guðjónsson, Porsteinn Gunnarsson og Þórhallur Gunnarsson. Sýningarstjórn: Jón Þórðarson. Hljóö: Ólafur Örn Thoroddsen og Hakon Leifsson. Lýsing: Lárus Björnsson. Leikmynd og búningar: Þórunn Jónsdóttir. Leikstjórn: Auður Bjarnadóttir. Frumsýning fös. 12/9, uppselt, 2. sýn. lau. 13/9, örfá sæti laus. Miöasalan er opin daglega kl. 13-18 ogfram aó fmingu syningardaga. imapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 Fax 568 0308 Borgarleikhúsið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.