Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 3

Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 3
MEÐ EINU SIMTALI FENGUM VIÐ 72% AVÖXTUN OG 87.000 KRÓNUR Mcr finnst frábært hversu auðvclt þctta cr. Eg vissi ckkcrt um hlutabrcfakaup þangað til að cg sá auglýsingu frá Landsbrcfum. Eg bcnti manninum mínum á hana og okkur fannst að við mættum ckki missa af þcssu tækifæri. I’að væri bara brjálæði aö nýta það ckki. Ég hringdi eitt símtal til Landsbréfa og kaupin voru afgrcidd í gegnum símann. Ég grciddi hlutabréfin með boðgrciðslum og fékk cndurgreiðslu frá skattinum og góðan arð frá Landsbréfum. Ég kcypti hlutabréf, fyrir okkur, í ÍSLENSKA FJÁRSJÓÐNUM fyrir 260.000 kr. í júlí 1996. I’annig tryggðum við okkur 87.000 kr. skattaafslátt sem var cndurgrciddur l.ágúst 1997. Vcgna góðs gengis sjóðsins fcngum við aukalcga 11.000 kr. í arð og 72,4% ávöxtun ef skattaafslátturinn cr talinn mcð, cða 38,9% ávöxtun án skattaafsláttar. Þctta þýðir að á einu ári cru 260.000 kr. orönar að 448.000 kr. ÍSLENSKI FJÁRSJÓÐURINN - langhæsta ávöxtun íslenskra hlutabréfasjóða ÍSLENSKI FJÁRSJÓÐURINN skilaði hluthöfum sínum langhæstu ávöxtun hlutabréfasjóöa á íslandi á árinu 1996. ÍSLENSKI FJÁRSJÓÐURINN cr fyrsti sérhæfði hlutabréfasjóöurinn á íslandi og fjárfestir cingöngu í íslenskum fyrirtækjum scm ciga mikla vaxtarmögulcika, mcst í sjávarútvegsfyrirtækjum og grcinum tcngdum sjávarútvegi cn cinnig í iðnaði, hugbúnaðarútflutningi, tölvufyrirtækjum og lyfjaframlciöslu. ÍSLENSKI FJÁRSJÓÐURINN cr eini hlutabréfasjóöurinn sem gcrði bctur cn þingvísitala hlutabréfa, hvort scm litið cr til ársins 1996 cða rcikningsárs sjóðsins, 1. maí 1996 til 30. apríl 1997. i ÍSLENSKI FJÁRSJÓÐURINN HF. í SKATTAAFSLÁTT ÍSLENSKI HLUTABRÉFASJÓÐURINN - traustur sjóður með framúrskarandi langtímaávöxtun Tilgangur ÍSLENSKA HLUTABRÉFASJÓÐSINS cr að gcfa einstaklingum kost á traustri fjárfcstingu mcð góða langtíma ávöxtun. Raunávöxtun sjóösins cr 34% á ári síðastliðin tvö ár. Til þcss að dreifa áhættunni og ná jafnframt scm hæstri ávöxtun fjárfestir ÍSLENSKI HLUTABRÉFASJÓÐURINN í traustum og arðvænlcgum hlutafélögum scm skráð cru á markaði hérlcndis, cn cinnig í skuldabréfum og crlendum verðbréfum. Þú getur dreift greiðslunum Þú gctur valið þá greiðsluaðferð scm hcntar þér. Landsbréf býður þér að láta skuldfæra grciðslurnar mánaðarlega á tékkarcikning í Landsbanka Islands cða í Símabankanum, cða aö nýta þér boðgrciðsluþjónustu EURO og VISA. Eitt simtal er allt sem þarf Það cr nóg að taka upp símann og hringja í Landsbréf cða útibú Landsbankans. Hægt cr að afgrciða öll kaup á hlutabréfum í hlutabréfasjóðum Landsbréfa í gcgnum síma. Það þarf cngan snilling til þess að sjá að fjárfcsting í hlutabréfasjóðum Landsbréfa borgar sig. Komdu við cða hringdu til Landsbrcfa cða umboðsmanna okkar í öllum útibúum Landsbankans, eða Símabankanum. ÁBENDING FRÁ LANDSBRÉFUM: Ávöxtun í fortíft þarf ckki aft gcfa visbcndingu um ívöxtun í framtíft. n ÍSLENSKI HLUTABRÉFASJÓÐURINN HF. LANDSBREF H_F. ■v'/Ký' Löggilt veröbréfafyrirtœki. Aðili að Verðbréfaþingi íslands. SUÐURLANDSBRAUT 24. 108 REVKJAVÍK, S í M I 535 2000. BRÉFSÍMI 535 2001. NEIMASÍÐA landsbref.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.