Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 63
Þjóöin fær sér snarl fyrir 4.500 - 5.000 milljónir á ári. — ---*■---------- Pizzur Hamb. Kjúkl. Saml. Pylsur MARKAÐSMAL PIZZAÆTUR BJARGA BÆNDUM Sé horft til þess að mjólkurframleiðsla hefur náð jafnvægi og jafnvel örlítilli aukningu undanfarin tvö ár eftir samdrátt margra ára sýnist óhætt að halda því fram að pizzuætur séu að bjarga mjólkurbænd- um en 10 lítra af mjólk þarf til að framleiða eitt kíló af osti. Þannig þarf tæpar fjórar milljónir mjólkur- lítra til að framleiða ost á allar pizzur landsmanna HAGSTOFAN GERIR NEYSLUKÖNNUN Ekki er auðvelt að hafa hönd á óyggjandi tölum sem sýna umfang þessa markaðar. Ymislegt má þó draga fram í dagsljósið sem varpar ljósi á lyst landans á skyndifæði. Samkvæmt tölum, sem Hagstofa Is- lands tók saman íyrir Fijálsa verslun, kaupir hvert heimili skyndibita fyrir 31.143 krónur árlega. Þessar tölur eru teknar saman úr síðustu neyslukönn- un Hagstofunnar sem gerð var árið 1995. Hagstofan setur undir þennan lið hamborgara, kjúklingabita, samlokur, pizzur og pylsur ásamt gosdrykkjum keyptum á slíkum veitingastöðum. Sé reiknað með að 90 þúsund heim- ili séu í landinu þýðir þetta að skyndi- markaðnum eins og hann er í dag, tveimur árum eftir téða neyslukönnun, benda hinsvegar til þess að áætlun Hagstofunnar sé nokkuð langt frá hinu sanna. Sala og neysla á skyndimat hef- ur aukist gríðarlega frá því að neyslukönnunin var gerð. Niðurstöður okkar benda til þess að velta skyndi- bitamarkaðarins sé á bilinu 4,5 til 5 milljarðar. Það þýðir að hver íjölskylda eyðir 50-55 þúsund krónum á ári í skyndibita. Við þessa útreikninga er ekkert til- lit tekið til mikillar aukningar í sölu og framboði á örbylgjumat og tilbúnum mat af ýmsu tagi sem eflaust einhveijir vildu kalla skyndimat. Nægir að benda á heilar vörulinur á borð við 1944 og PIZZUÆTUR BJARGA MÓLKUBÆNDUM Engin pizza er án osts og sá algeng- asti er mozzarellaostur. Osta- og smjör- salan seldi 407 tonn af honum 1996 sem er 55% aukning frá 262 tonnum 1992. Á sama tíma jókst heildarsala osta um 20%. Pizzusalar nota flestir ekki ein- göngu mozzarellaost heldur blöndu af goudaosti og mozzarella. Sala á rifnum pizzuosti árið 1996 var 225 tonn og jókst úr 150 tonnum árið 1995. Þetta segir ekki alla söguna því nokkrir stórir aðilar kjósa að blanda sinn ost sjálfir. Þessi sala mun því aðeins vera 60-65% af heildarostasölu til pizzu- sala sem nemur alls um 370-380 tonn- um á síðasta ári. Samkvæmt bestu heim- ildum stefriir í um 20% aukningu í osta- sídustu 10-20 árin hafi heflbundinn heimilismatur veriö á hrööu undanhaldi auk pess sem veitingastööum aföllu tagi hefurfölgaö mjög mikiö. bitamarkaðurinn veltir rúmum 2.8 milljörðum árlega. Þetta samsvarar 10- 11 þúsund krónum á hvert mannsbarn í landinu. Nokkrir óvissuþættir eru í þessum framreikningum og þeir helst- ir að ekki hafa allir landsmenn aðgang að slíkum réttum og reikna má með að neysla þeirra sé öllu algengari meðal yngra fólks en eldra. Rannsóknir Frjálsrar verslunar á stóraukið framboð á inn- fluttum réttum tilbúnum í ofninn. Ein af þeim ályktunum sem draga má af þessu er sú að matargerð heima í eldhúsi, eins og hún var kennd í húsmæðraskólum og í gullaldarritum Helgu Sigurðardóttir og fleiri, eigi verulega undir högg á sækja. sölu til þessarar atvinnugreinar á yfir- standandi ári sem sýnir að markaðurinn er enn í umtalsverðum vexti. Sé horft til þess að mjólkurfram- leiðsla hefur náð jafnvægi og jafnvel ör- 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.