Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 47
MARKAÐSMÁL ERTU EITTHVAÐ RUGLAÐUR? Þriðji miðillinn, sem var notaður í þessari herferð, var strætó. Þar var Mörgum brá í brún þegar dularfullar setningar fóru að birtast á strætisvögn- um og fengu engan þráð í þuluna. síðuauglýsing í Morgunblaðinu sem var nokkurs konar kynning á þessu litla leikriti og helstu persónum sem þar koma fram. Þetta var birt undir fyrirsögninni: Sagan um fréttamann- inn sem varð það á að spyrja fólk hvernig tómatsósu það notaði. I aug- lýsingunni var slagorð átaksins kynnt: „Landinn vill Libby’s!“.“ Þarna eru hagsýnar húsmæður, smá- barn, bisnessmaður, töffari og kokk- ur. Hver tjáir tilfinningar sínar gagn- vart þessari makalaust vitlausu spurn- ingu með sínum hætti. Skömmu eftir að herferðin fór í loftið var birt heil- llftl AnilDO sjónvarþi landsmanna í sumar, var á annarri skoöun. Hvers vegna? slegið fram slagorðum og frösum úr sjónvarpsauglýsingunum. Það sem fór á annan veg en gert var ráð fyrir var að tímaplön röskuðust og var það ljóst með nokkrum fýrirvara að þeg- ar plássið á vögnunum losnaði væri engin birting á sjónvarpsauglýsing- unum farin í loftið. Engu að síður var látið til skarar skríða og í nokkrar vik- ur horfðu vegfarendur á límborða með áletrunum á borð við: „Ertu eitt- hvað ruglaður?“ án nokkurra skýr- inga. „Það, sem átti að fylgja eftir sjón- varpsauglýsingum, varð þannig að undanfara þeirra og ég tel að borð- arnir hafi alls ekki gert minna gagn fyrir vikið, bara annað,“ segir Hauk- ur. Haukur segir að undirtektir hafi verið almennt góðar og sala á Libby’s hafi tekið við sér í kjölfarið. Þetta hafi ekki verið mjög dýr herferð þótt hún að það sé nauðsynlegt að fá tækifæri annað slagið til þess að fylgja hugmyndum sínum til enda þótt þær virkuðu kannski sérviskulegar við fyrstu sýn. „Sá, sem býr til frumlegar auglýs- ingar, tekur alltaf áhættu. Þess vegna er mjög mikilvægt að fylgjast mjög vel með undirtektum og viðbrögðum við auglýsingum af þessu tagi. Ekki hefur staðið á viðbrögðunum og í ljósi þeirra tel ég að áhættan hafi skil- að sér margfalt til baka.“ B3 hafi kannski ekki verið eins ódýr í framleiðslu og halda hefði mátt af hráu yfir- bragði hennar. Hann telur Innihaldslýsing: 100 g. Höfundur: Haukur Magnússon Leikstjórl: Þór Ómar hjá Saga film. Leikari: Þorsteinn Guðmundssoh Innflytjandi: Nalhan & Olsen Aðalatriði: Libby's fómatsósa. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.