Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 60
 ‘ lj|i 3::-;s > f HR \ 1 ■Tj Wmmi —— BBHÍK w í-T| Það er þægilegt að borga í mæli bílahússins áður en ekið er út. FV-myndir: Geir Ólafsson. Qjórir áratugir eru síðan fyrsti stöðumælirinn var settur upp í Reykjavík. Stæðavandamál eru þó ekki ný af nálinni, þótt þau hafi ekki alltaf tengst bílum. í júní árið 1880 hengdi versl- unareigandinn Unbehagen upp tilkynningu í verslun sinni um að viðskiptavinum væri Bílar í bílahúsi. Notkun bílahúsa er sáraeinfold og oftast auðvelt að finna laus stæði. óheimilt að skilja hesta eftir fyrir utan búð- ina heldur skyldi, að beiðni bæjarfógetans, færa þá á „stæði" í portinu að húsabaki. Fyrstu reglur um gjaldskyldu vegna bíla- stæða eru síðan frá árinu 1919. Bílastæðasjóður rekur tæplega 1800 gjaldmæla, stöðu- og miðamæla í borg- inni. Auk þess eru 1100 stæði í sex bíla- húsum og á Alþingisreitnum sem rekinn er með sama hætti og bílahúsin. Hafi þurft að taka gjald af bíleigendum í áraraðir og stýra stöðu hesta, vagna og bíla allt frá ár- inu 1880 skyldi engan undra þótt það sé enn nauðsynlegra nú, þegar stór hluti þeirra 70 þúsund bifreiða, sem skráðar eru í höfuðborginni, ekur daglega um sömu þröngu göturnar. MÆLARNIR GETA VERIÐ STJÓRNTÆKI Viðskiptavinir Bílastæðasjóðs eru íbúar sem og viðskiptavinir og starfsmenn fyrir- tækjanna á svæðinu þar sem mælarnir eru. Þarfir þessara aðila eru mismunandi en menn gera sér æ betur grein fyrir því að mæla má nota sem stjórntæki við að stýra umferð viðskiptavina til og frá fyrirtækjun- um. Um leið gera þeir íbúum miðborgar- innar kleift að leggja bifreiðum nærri heimilum sínum í gjaldskyld stæði kaupi þeir sérstök kort, hvort heldur er fyrir stöðumæla eða í bílahús, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. „Bílastæðasjóður leggur sérstaka áherslu á samvinnu við atvinnulífið," segir Stefán Haraldsson, framkvæmdastjóri sjóðsins, „með því að endurskoða stöðugt fyrirkomulag gjaldskyldunnar og setja upp mæla á nýjum stöðum eða breyta tíma og greiðsluskyldu í mælana. Þannig er reynt að laga gjaldskylduna að aðstæðum og veita viðskiptavinum í miðborginni tæki- færi til þess að leggja bílum sinum sem STÖÐUMÆLAR, STJÓRNTÆ AUGLÝSINGAKYNNING 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.