Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 17
FYRSTA SKÓFLUSTUNGAN Hlafur Ólafsson, forstjóri Samskipa, tók á dögun- um fyrstu skóflustung- una að nýrri frystigeymslu fé- lagsins á athafnasvæði þess á Vogabakka í Reykjavik. Nýja frystigeymslan verður ein sú stærsta og fullkomnasta á land- inu. Gólfflötur hússins verður alls um 2.400 fermetrar og áæflað er að það kosti um 200 milljónir króna. Istak annast byggingu húss- ins og er gert ráð fyrir að það verði tilbú- ið í febrú- ar á næsta ári. Ólafur Ólafsson, forstjóri Samskipa, settistvið stýrið ; ‘ °« öflugri vélskóflu fs °g tok fyrstu skóflustunguna FRÉTTIR ölvuverslunin Frontur við Lang- holtsveg 115 tók til starfa fyrir um ári og hefur þegar valdð nokkra athygli á meðal tölvuáhuga- manna. Fyrirtækið tók á dögunum þátt í sýningunni Sumarið ‘97 í Kaplakrika í Hafnarfirði. Framkvæmdastjóri Fronts er Friðrik Agútsson. Hann segir að meginstefna fyrirtækisins sé að vera fyrri til með nýjar vörur en keppinaut- arnir - og að ná niður verði á tölvuvör- um með því að flytja þær beint inn. Þess má geta að fjölmörg fyrirtæki tóku þátt í sýningunni í Hafharfirði sem þótti takast hið besta. FRIÐRIKITOLVUVORUM Fnðnk Agústsson, fram. kyæmdastjóri Frónts! í bas ^'riækisins á sýn- mgunni Suntarið ‘97 Sr*Kris,j<i- eí- Þú nærð forskoti þegar tæknin vinnur með þér CS - PRO tæknin í Ijósritunarvélum erframtíðarlausn fyrir þá sem vilja bætt afköst í betra umhverfi. Aukið öryggi í rekstri Endurupptaka pappírs Sjálfvirkt eftirlitskerfi Sjálfvirk endurræsing Nýr hreinsibúnaður MINOLTA CS-PRO Ijósritunarvélar Skrefi á undan inn í framtíðina KJARAN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SlÐUMÚU 14, 108 REYKJAVlK, SlMI 5813022 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.