Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 68
Saga Class farþegar geta valið úr fleiri réttum á matseðli en áður og fleiri víntegundum. Með nýjum sætum skapast aukið olnbogarými og næði til hvíldar á löngum flugferðum. AUKIN ÞJÓNUSTA OG MEIRI ÞÆGINDI Samkvæmt könnun, sem Hagvangur gerði meðal þeirra far- þega sem ferðast með Flugleiðum í viðskiptaerindum, ferðast að- eins um 25% þeirra, á Saga Class. Hinir kjósa að ferðast á venju- legu farrými. Þetta er mun lægra hlutfall en hjá erlendum flugfé- lögum sem starfa við skipuð skilyrði og Flugleiðir. Umfjöllun um málið vakti nokkra athygli í vor og þar sem álits- gerð Hagvangs sýndi, svo ekki varð um villst, að sé allt tekið með í reikninginn er hagstæðara að ferðast á Saga Class. í kjölfarið .FERÐAST ALLTAF 0g ferðast alltaf á Saga Class. Ég hef alltaf þurft að fara mikið til útlanda starfs míns vegna. Mitt fyrirtæki flytur út ferskan fisk með flugi til Ameríku og oft þurfum við því að fara með mjög stuttum fyrirvara," segir Eiríkur Hjartarson, forstjóri Stefnis hf„ um reynslu sína af því að ferðast með Saga Class. „Við höfum alltaf flogið með Saga Class og gerum það enn. Ég er mjög ánægður með þá þjónustu sem ég fæ og sérstaklega er ég ánægður með nýju flugvélarnar sem eru bæði hljóðlátar og þægilegar og aðbúnaður allur til fyrirmyndar. Mér finnst alveg sérstaklega gott að nýta mér aðstöðuna sem Saga Class farþeg- um er boðið upp á á jörðu niðri. Að komast í þægilegt umhverfi og slökun eftir erfiðan fund er frábært og ekki síður að nota sér vinnuaðstöðuna sé þess þörf." Eiríkur telur þjónustu Flugleiða á Saga Class hiklaust með því besta sem hann hefur kynnst en Eiríkur hefur flogið með ýmsum flugfélögum víða um heim. „Fjölbreytt og góð þjónusta og öryggi. Þetta eru lykilatriði." hefur farþegum á Saga Class fjölgað og Flugleiðir vinna stöðugt að því að bæta þjónustuna og auka þægindin sem farþegum er boðið að njóta. „Við teljum að ný sæti, sem nú eru komin í minnstu vélarnar, séu mikil framför," sagði Hólmfríður Árnadóttir sem annast um- sjón með Saga Class Flugleiða. Með nýju sætunum gefst færi á að fækka sætum (hverri röð um eitt. Þrjú sæti með bili á milli eru öðrum megin við ganginn en tvö hinum megin. Þetta skapar far- þegum meira olnbogarými en áður. Óhætt er að fullyrða að þeir, sem ferðast á Saga Class, eru fyrst og fremst að spara tíma og peninga og nýta sér þann sveigj- anleika sem í boði er. Þjónustan um borð og fríðindin eru þægileg viðbót sem nýtist á þann hátt að farþegar mæta úthvíldir og af- slappaðir til leiks, hvort sem um er að ræða fundi, ráðstefnur eða sölusýningar erlendis eða til þess að koma endurnærðir heim aft- ur og halda áfram þar sem frá var horfið. Matur er mannsins megin og að sögn Hólmfríðar er nýr mat- 68 AUGLYSINGAKYNNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.