Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 52
Þorbjarnarbræður, þeir Eiríkur og Gunnar, sjá um daglegan rekstur fyrirtæk- isins í Grindavík. Með sameiningunni við Bakka hefur hið gróna útgerðar- og fjölskyldufyrirtæki sfyrkst og er tílbúið, að fara á hlutabréfamarkaðinn. FV mynd: Geir Ólafsson. □ æmi um sameiningar undan- farinna missera, sem vakið hafa athygli, eru t.d. samein- ing HB á Akranesi og Miðness í Sand- gerði, Þormóður rammi á Siglufírði sameinaðist fyrirtækjum á Olafsfirði, Samherji sameinaði dótturfyrirtæki sín ásamt Hrönn á Isafirði og Fiski- mjöl og Lýsi í Grinda- vík, fjögur fyrirtæki á ——— Isafirði og nágrenni runnu saman í Básafell og Fiskiðjusamlag Húsavíkur gekk til sam- TEXTI Páll Ásgeir Ásgeirsson starfs frekar en sameiningar við ná- grannana á Raufarhöfn. I síðustu hrinu sameininga runnu saman Bakki í Hnífsdal og Bolungar- vík og Þorbjörn í Grindavík og mynd- uðu eitt fyrirtæki og skömmu síðar var tilkynnt um sameiningu Frosta hf. í Súðavík við Hraðfrystihúsið í Hnífs- dal og Miðfell. _ Einn öflugasti hvati þeirrar gerjunar, sem verið hefur í sjávarútveg- inum og birst, í samein- ingum, er löngun manna til þess að láta skrá fyrirtæki sín á verðbréfaþingi og gera hveijum, sem kaupa vill, kleift að eignast hlut. Al- mennt er talið vænlegra og meira traustvekjandi gagnvart nýjum hlut- höfum að eignaraðild sé dreifð á margar hendur. Þegar um gróin og lokuð fjölskyldufýrirtæki er að ræða er þvi ekki til að dreifa. Með því að sameinast öðrum lýrirtækjum auð- velda fyrirtæki sér leiðina inn á mark- aðinn. Verðmæti fýrirtækisins aukast yfirleitt við sameiningu. Það, sem freistar, eru rýmri fjárráð þegar nýir hluthafar kaupa sig inn en það gefur oft færi á langþráðum hagræðingarað- gerðum. Mörg dæmi eru um að kaupa þurfi út hluthafa af ýmsum ástæðum t.d. vegna erfðamála þegar kynslóðaskipti verða í fýrirtækjum. BAKKIOG ÞORBJÖRN Það vakti töluverða athygli þegar Bakki og Þorbjörn voru sameinuð í nýtt fýrirtæki sem mun heita Þorbjörn hf. Fyrirtækin voru svipað stór þó að Þuríður Ósvör Bakki Bakki L Þorbjöm Þorbjörn hf. Undanfarið ár hefur sameining verið eitt helsta lykilorðið í íslenskum sjávarútvegi. sem er innan sama byggðarlags, innan fjórðungs eða þvert yfir landið. tæki, sem stóðu fóstum fótum eins og bæjarfiallið, tilheyra 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.