Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 69
Eiríkur Hjartarson íiskútflytjandi segist ekki vilja eyða meiri tíma en nauðsynlegt sé í ferðalög. Hann ferðast því alltaf á Saga Class. FV mynd: Geir Olafsson. É&ttM ^ . Jf » - >*' $ •/ ■IfnJSI f| ?•» t* i I- A SAGA CLASS" seðill á Saga Class í hverjum mánuði. Sú grundvallarbreyting hefur verið gerð á matseðlinum að í stað tveggja valkosta áður eru nú þrír. Flugleiðir tryggja að einn af þessum þremur aðalrétt- um teljist vera „léttur kostur" en það er matur sem inniheldur fáar hitaeiningar, Iftiö salt, lágt kólesteról og hátt hlutfall græn- metis. NÝR BORÐBÚNAÐUR OG MEIRAVÍN Þetta er gert, að sögn Hólmfríðar, til þess að mæta síauknum kröfum af þessu tagi frá farþegum sem ferðast í viðskiptaerindum og vilja gæta að heilsunni og tryggja vellíðan sína á löngum ferða- lögum. Einnig er búið að taka í notkun nýjan borðbúnað úr postu- líni ásamt nýjum hnífapörum og dúkum á borðum í lengri ferðum. Nýtt útlit á matseðlinum setur svo punktinn yfir i-ið í nýju og heildstæðu útliti á öllu sem varðar matinn. „Við jukum í sumar úrval vína um borð og bjóðum nú tvær teg- undir af hvítvini og tvær af rauðvíni í stað einnar af hvoru áður. Nú erum við með frönsk og bandarísk vín en viljum auka framboð vína frá nýja heiminum, t.d. Suður-Ameríku eða Ástralíu." Saga Class farþegar eiga enn fleiri breytingar í vændum því um næstu áramót verður tekinn í notkun nýr biðsalur fyrir Saga Class farþega í Keflavík. Sá verður helmingi stærri en sá gamli og bætir úr þörfinni sem skapast þegar farþegum fjölgar. Rýmri vinnuaðstaða með síma og faxi, aðskilin svæði reykingamanna og reyklausra, sturta, sérstök snyrtiherbergi og aukið úrval veitinga er meðal þess sem bíður farþega í nýjum sal. AUGLÝSINGAKYNNING 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.