Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 49
Kvótaverömæti kjördæma í ágúst 1997 í milljörðum. 40 Kvótaverðmæti Selt/keypt Heildarkvótinn til útgerða í landinu er að verðmæti um 200 milljarðar króna. Þar af er um fimmtungur kvótans, eða yfir 40 milljarðar, hjá útgerðum á Norðurlandi eystra. Ut- gerðir þar hafa verið duglegastar í kvótakaupum og sankað til sín kvóta frá ððrum kjördæmum. milljarða. Til samanburðar er heildar- velta tíu stærstu fyrirtækjanna á Islandi árið 1995 rétt rúmir 130 milljarðar. Fyrir áhugamenn um bættar samgöngur sam- svara 200 milljarðar u.þ.b. 50 Vestfjarða- göngum. Ef Island hf., þar sem allir Is- lendingar ættu einn hlut, hefði yfirráða- rétt yfir þessum aflaheimildum væri verðmæti hvers hlutar 740 þúsund krónur - en það er önnur saga. ári sem var að ljúka. í upp- hafi tímabilsins voru kvótategundir færri1 en þær eru í dag og því er tímabilið styttra fyrir sum- ar tegundir. Fram að þessu hefur umræða um byggðaáhrif kvótakerfis- ins einkum miðast við magntölur, t.d. þorsktonn eða þorskígildistonn, sem skipta um eigendur. Fjöl- miðlar greina nánast dag- lega frá minnkandi afla- heimildum tíltekinna land- svæða. Það er hins vegar fremur sjaldgæft að reynt sé að meta verðmæti slíkra viðskipta, þ.e. hvaða verðmæti liggja í aflaheim- ildum. Til að bregða ljósi á umfang kvótavið- skipta á fyrrneihdu tímabili notum við kjördæmin sem einingu. Að sjálfsögðu er það svo að fyrirtækin innan þessara kjördæma eiga kvótann en ekki kjör- dæmin sjálf. Sem fyrr segir miðast út- reikningar við allar kvótabundnar teg- undir. Það, sem vekur fyrst athygli, er um hve mikil verðmæti er að ræða eða 200 Keyptar aflaheimildir 1986-1996/ '97 nettó r 1 r 2! 5% 75°/ o L Aðeins tvö kjördæmi hafa bætt við sig kvóta. Það eru Norðurlands- kjördæmin tvö. Þar af er Norðurland eystra með 75% af kvóta- kaupunum. Annað, sem vert er að nefna, er að tvö kjördæmi hafa bætt við sig kvóta og þ.a.l. búa sex kjördæmi við minni afla- heimildir. Engar aflaheimildir hafa þó verið gefnar og hafa fyrirtæki í Norður- landskjördæmi eystra t.d. þurft að reiða fram rúma tíu milljarða á núvirði fyrir auknar aflaheimildir. Nettó verðmætí þeirra aflaheimilda, sem hafa færst milli kjördæma, er um 14,5 milljarðar og því hafa 75% seldra aflaheimilda farið í Norðurlandskjördæmi eystra en 25% til tíl fyrirtækja í Norðurlandskjördæmi vestra. Norðlendingar hafa því verið öfl- ugastir í kvótakaupum síðustu tíu árin. En hveijir seldu þeim kvótann? Það þarf tvo tíl eins og fyrri dag- inn! Það leikur enginn vafi á því að fyrirtæki í Reykjavík og á Reykja- nesi hafa verið duglegust að selja afla- heimildir. Söluandvirði reykviskra aflaheimilda nemur rúm- lega fjórum milljörðum að núvirði á fyrrgreindu tímabili. Sömuleiðis er söluand- virði afla- heimilda á Reykja- Ýsa var það hcillin! Á kæjanum í Reykjavik bregða menn sér enn á leik í annríki dagsins þótt Reykjavík og Reykjanes hafi selt mest allra kjördæma af kvóta norður. FV-mynd: Geir Ólafsson. Noröurland vestra Norðurland eystra eru á núvirði. Ef fyrirtæki á Reykjanesi ætluðu t.a.m. að kaupa þær aflaheimild- ir í dag sem þau seldu á sl. tíu árum þyrftu þau að reiða fram 4 milljarða. Það er því ekkert vafamál, hvað sem öðru líður, að aðilar, sem selt hafa aflaheim- ildir á liðnum árum, hafa fengið töluvert fyrir sinn snúð. SD 1 Þær tegundir sem hafa verið kvótabundnar frá upphafi eru þorskur, ýsa, ufsi, karfi og grálúða. Síðar komu rækja, skarkoli, humar, hörpudiskur, loðna og síld. Loks komu steinbítur og langlúra inn á fiskveiðiárinu 1996/'97. SLÁANDIMBMSTÖBUH a- Úígerðir í Noröurlandi eystra hafa, nesi rúmir fjórir milljarðar. Austurland er með tæpa 4 milljarða. Vest- firðir, Suðurland og Vesturland hafa selt kvóta sem nemur tæpum einum millj- arði króna hvert. Það er hollt að hafa í huga að fyrrgreindar tölur kvöta á síBustu tíu árum■ eða aðÍZf T ^ W mi"iarda fyrir nettó-tala, það sem kjorðí “ " 1 á ári. Þetta er 4 Verð á varanlegum þorskkvóta er um 7?n v - i ( «®r«r I “É” ® tapí kWla - fteidur hafa J þvísviði eru einnig gífurleg viðsk/ptji'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.