Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 35
TEKJUKÖNNUN FÉ Á FJÓRUM HJÓLUM Forstjóri, sem ekur á 5 milljóna króna bíl fyrirtækis, þarf að bæta 1 milljón við laun sín, 20% af verði bílsins, þegar hann gerir skattskýrslu sína. Það samsvarar rúmum 80 þúsund krónum í tekjur á mánuði. Af þessari viðbótarmilljón þarf hann að greiða um 440 þúsund krónur í skatta á ári, eða um 37 þúsund krónur á mánuði. Með öðrum orðum; hann greiðir 37 þúsund á mánuði fyrir að aka svo dýrum bíl fyrirtækisins. Það voru ekki bara lyfsalar sem hrundu í tekjum í fyrra, samkvæmt könnuninni. Það sama á við um lög- fræðinga. Tekjur þeirra lækkuðu um fimmtung frá árinu áður, eða um 19%. Það er ekki sama forstjóri og for- stjóri. Sá hæsti í könnuninni var með tæpar 1,9 milljónir í tekjur á mánuði en sá lægsti í kringum 200 þúsund krónur. Dreifingin er hins vegar mik- il. Meðaltekjurnar voru 708 þúsund en 29 forstjórar af 67, eða um 43% úr- taksins, voru með tekjur yfir þeirri upphæð. Um helmingur forstjóra var með á bilinu 400 til 800 þúsund í tekjur á mánuði og um þrír-fjórðu þeirra var með yfir hálfa milljón í tekjur á mán- uði. Þetta þýðir í stuttu máli: Maður, sem ræður sig sem framkvæmda- stjóra í tiltölulega þekktu fyrirtæki, hefur sjaldnast undir hálfri milljón í tekjur á mánuði. Millistjórnendur stórfyrirtækja reyndust í könnuninni vera með um 575 þúsund í tekjur að jafnaði á síð- asta ári. Nokkrir þeirra eru titlaðir sem framkvæmdastjórar síns sviðs og raðast ofarlega í tekjum innan þessa hóps. Ljóst er þó að millistjórn- endur, eins og fjármála-, sölu-, fram- leiðslu- og markaðsstjórar í nokkuð öflugum fyrirtækjum eru vart með undir 300 til 350 þúsund í tekjur á mánuði. Forstjóri með meðaltekjur upp á 708 þúsund krónur greiðir um 280 Vilji og vandvirkni í verki! Prentsmiöjan Grafik hf. ■ Smiöjuvegur 3 ■ 200 Kópavogur ■ Sími: 554 5000 • Fax: 554 PAPPÍR FYRIR ALLAR GERÐIR TÖLVUPRENTARA LJÓSRITUNARPAPPÍR REIKNIVÉLARÚLLUR FAXRÚLLUR RAFÍ K UMB.._ SETNING ÚTKEYRSl MAC / P FILMU OG PLÖl □LLALMENN PRENTUN BÓKBAND 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.