Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 53
SJÁVARÚTVEGUR HVER Á AÐ RÁÐA? Það getur verið viðkvæmt mál að leita hófanna um sameiningu í þessari atvinnu- grein. Mönnum er ekki alltaf gefið um að fyrirætlanir þeirra séu á allra vitorði því leit að samstarfsaðilum gæti verið túlkuð sem veikleikamerki. Þeir, sem standa í útgerð og fiskvinnslu í stórum stíi, starfa saman í ýmsum samtökum og þekkjast flestir ágætlega sem auðveldar óformlegar viðræður og þreifingar. Bakki væri með heldur meiri veltu en þau voru samt um margt ólík. Bakki, undir stjórn Aðalbjarnar Jóakimssonar, hefur farið mikinn und- anfarin ár, byggt upp hátækniverk- smiðju fyrir rækjuvinnslu í Hnífsdal, keypt skip og kvóta, endurbyggt gjaldþrota frystihús í Bolungarvík og innréttað nýja rækjuverksmiðju þar. Bakki hefur verið á hlutabréfamark- aði og ýmsir stórir ijárfestar áttu hlut í fýrirtækinu. Fyrirtækið var orðið tölu- vert skuldugt eftir mikla uppbyggingu og lágt rækjuverð undanfarin misseri jók á erfiðleik- ana. Aðalbjörn er sonur Jóakims heitins Pálsson- ar í Hnífsdal sem var þekktur athafnamaður. Aðalbjörn er einnig stór hluthafi í Hraðfrystihúsinu í Hnífsdal. Þorbjörn hf. í Grindavík er gamalgróið fjölskyldufyrirtæki stofnað af Tómasi Þorvaldssyni og fleirum fyrir rúmum 40 árum en 1975 keypti Tómas hina hluthafana út. Tómas hefur eftirlátið afkomend- um sínum reksturinn og er dagleg stjórn í höndum bræðranna Eiríks og Gunnars. Systkinin eru fjögur og er Gerður Sigríður skrifstofustjóri en Stefán er útgerðarstjóri og starfar auk þess hjá Ut- vegsmannafélagi Suð- urnesja. Það hafði um hríð verið ásetningur fyrirtækið og fá inn aukið hlutafé og sameining við annað íýrirtæki, helst sem væri fýrir á markaðnum, þótti vænlegur kostur. Það getur verið viðkvæmt mál að leita hófanna um sameiningu í þessari atvinnugrein. Mönnum er ekki alltaf Samningaviðræður og þreifing- ar í sjávarútveginum minna meira á dans en margt annað. Einn dans getur verið upp- hafið að löngu hjóna- bandi en stundum þakka menn pent fyrir sig og leita að nýjum dansfélaga. Fyrirtæki sameinast, hvort Gamalgróin fjölskyldufyrir- nú nýjum hlutafélögum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.