Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.07.1997, Blaðsíða 43
Ómar Benediktsson, framkvæmdastjóri íslandsflugs, er dóttursonur Einars heitíns Guðfinnssonar í Bolungarvík. Bróðir Ómars er Einar, forstjóri Olís. Ómar stofnaði Island Tours i Þýskalandi ásamt Skúla Þorvaldssyni á Hótel Holtí og Böðvari Valgeirssyni, þá framkvæmdastjóra ferðaskrifstofunnar Atlantic. FV-myndir: Geir Ólafsson. Bmar fæddist 22. október 1959 í Bolungarvík. Hann er sonur Benedikts Bjarnasonar, kaup- manns og framkvæmdastjóra í Bolung- arvík, og Hildar Einarsdóttur, konu hans. Föðurafi Ómars var Bjarni Eiríks- son, kennari og kaupmaður í Bjarnabúð í Bolungarvík, en móðurafi hans var Einar Guðfinnsson, út- gerðarmaður, kaupmað- ur og kóngur í Bolung- arvík til margra ára. Þess má til gamans TEXTI Páll Ásgeir Ásgeirsson geta að á sinum tíma vakti samdráttur Hildar og Benedikts, foreldra Ómars, mikla athygli vestra þar sem foreldrar þeirra voru keppinautar í verslun og út- gerð og á öndverðum meiði í pólitík. Að báðum stóðu stórar ijölskyldur í Bol- ungarvík og Ómar ólst upp umkringdur frændum og frænkum í öllum bænum. Helsti vinur hans og leikfé- lagi á þeim árum var Elías, sonur Jónatans Einarsson- ar Guðfinnssonar, sem ólst upp í næsta húsi. Þeir / Omar Benediktsson, framkvœmdastjóri Islandsjiugs, er ekki fœddur inn í flugrekstur. Hann er kominn afœtt gróinna sjósóknara og þurrabúðarmanna vestur í Djúþi. bræður, Einar, Bjarni og Ómar fóru all- ir snemma að vinna og unnu í verslun og saltfiskverkun fjölskyldunnar í öllum skólafríum og á sumrin frá blautu barnsbeini. Ómar er fæddur í merki Vogarinnar og ætti því að vera rómantískur, frið- 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.