Vísir - 15.04.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 15.04.1978, Blaðsíða 6
■ CC^a fc^QCOQ*. ■ ^CCO-WQCC | «QCGUj(/> =OSgQ I SOCC-* I U.0CUJQQ 6 Laugardagur 15. april 1978 VI55TR Brasilískur grœnmetisréttur Uppskriftin er fyrir 6 7 12 dl hrisgrjon 5 dl vafn' salf paprika 3 laukar 2 grænar paprikur 1 rauð paprika 4 tómatar 3 msk. salatolía 1 msk maizenamjöl pipar, paprika. Skraut: egg, harðsoðin. Hellið hrísgrjonunum í vatnið. Setjið salt og pap- riku saman við ásamt einum heilum lauk. Látið S.jóða undir loki i 12 min. Takið siðan pottinn af hellunni og látið hann bíða i 12 min. Takió lauk- inn upp úr og haldið hris- grjónunum heitum. Hreinsið paprikuna og grófsaxið ásamt laukn- um. Fláið tomatana og grofsaxið þa. Hitið olíuna i potti. Lét- ið lauk, papriku og tóm- ata krauma um stund í oli unni. Hellið vatni út i og latið sjoða við vægan hita í 15 minútur. Jafnið með maizenamjöli, hrærðu út i örl. köldu vatni. Braqð- bætið með salti, pipar og papriku. Blandiö græn- meti og hrisgrjónum saman og hellið réttinum i stóra skál. Skreytið með harðsoðnum grófsöxuð- um eggjum. Berið grænmetisréttinn t.d. fram með glóðuðu (grilluðu) lamba- eða nautakjöti. I Annars hvaö' ( Peninga ÆJjf^Skúli GuÖmundsson^v jj/formaöur félags Loftleiöa' - flugmanna segir aö þaö , | hafi komiö eins og þrumj l ur heiöskiru iofti þegar jjif þeim var tilkynnt aö ' Jjji Þ eir yröu í framtföinni/ mflugmenn FlugieiöaV^ ’ Ég \issi ekki' aö þaö heföi veriö svona heiösklrt hjá . Loftleiöum/ ! Hvaö J1 STDíÍRNUSPfi Það er ekki auðvelt að hafa stjórn á barni í Hrútsmerki. Þú getur átt von á að það gretti sig framan i þig þegar þú ert að leggja þvi lifsreglurn- ar. Þegar það verður eldra muntu fljótlega reka þig á að það er mjög skaprikt og ósanngjarnt þegar þvi mislikar, en reióin rýkur úr þvi jafnskjótt. Eftir að hafa fengið útrás er það glatt og broSandi og málið er úr sögunni hvað þau snertir. Það er ónískt að deila leikföngum sinum og pen- ingum með félögum sinum —þangað til féiagarnir móðga það— þá verður sprenging. Það hefur nei- kvæð áhrif á barn i Hrútsmerki ef það er ávitað fyrir lélegan námsárangur, en ef þu hælir þvi nógu mikið og slærð þvi gullhamra, verður árangurinn undraverður. Þessi börn eru venjulega leiðtogar i öllum leikj- um og uppfull af nýjum hugmyndum. Þau eru gjarnan fljótfær og auðtrúa og taka allt mótlæti mjög nærri sér. Það verður þvi að stýra þessum börnum með mikilli festu en hlýju. Ekki vera eyðslusamur. Ekki henda neinu, sem hefur eitthvað verðgildi. Forðastu að taka fljót- færnislegar ákvarðanir. Þú kannt að fá óþægileg- ar fréttir langt að. Þú gætir þurft að fresta ferðalagi, sem þú varst búinn að áætla. Ekki flýta þér. Nautift. 21. april — 21. Fyrri hluti dagsins er Reyndu að beita þolin- mjög heppilegur til að mæðinni til hins itrasta í taka f rumkvæði og ganga samskiptum við tengda- á undan með góðu for- fólk þitt. Það slitur heilsu dæmi. Forðastu að ögra þinni ef þú lætur smá- ættingjum, vinum eða atriði koma þér úr nágrönnum. jafnvægi. Tviburarnir. 22. mai — 21. júni: itogmaöurinn. 22. nóv. — 21. des.: Vandamál koma upp á Gerðu áætlun og fylgdu yfirborðið. Gættu heilsu henni skipulega. Keyrðu þinnar, Notaðu persónu- varlega. Hvíldu þig vel. leika þinn til að hafa Ekki troða skoðunum þin- áhrif á aðra. AAaki þinn er um upp á aðra. eitthvað erfiður i umgengni. Krabhinn. 22. júni — 22. júli: Heilsufarið fer batnandi svo og fjárhagurinn. Útlitið er betra en það hefur verið lengi. Hjálp- aðu maka þinum að ráða fram úr vandamáli. Steingeitin, 22. des. — 20. jan.: Þú veltir alltof mikið fyrir þér hvað aðrir hugsa, segja og gera. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur ákvörðun. Fylgdu hugboði þínu í viðskiptum. Ljónift. 24. júli — 22. ágúst: Forðastu að hlaupa á þig, Fæst orð bera minnsta ábyrgð. Vandamál kemur upp í samskiptum við ætt- ingja eða nágranna Vatnsbérinn. 21. jan. — 19. feb.: Það virðist full ástæða til bjartsýni i málum fjölskyldunnar. AAisskiln- ingur getur komið upp milli félaga þinna. Vertu skilningsríkur. M e> jan. 21. agust — 22. sept: Bjartsýnin i dag. Góður timi til að gera ferðaáætl- anir fyrir sumarleyfið. Vinur þarfnast aðstoðar þinnar. riskarnir. 20. feb. — 20. m;írs: Leitaðu eftir hugmynd- um annarra. Ræddu hlut- ina við félaga þinn og maka áður en nokkur ákvörðun er tekin. Þú ættir að reyna að kynnast nágranna þinum betur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.