Vísir - 15.04.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 15.04.1978, Blaðsíða 19
19 VISIR Laugardagur 15. april 1978 „Fólk fœr sífellt meira pláss i mynd- unum mínum" — segir Gísli Sigurðsson sem epnar sýningu í Norrœna húsinu í dag myndir úr þjóðlifinu. t.d. úr rétt- um, eða úr ferð á fjall”, sagði Gisli. Ef litið er yfir myndir Gisla þá tekur maður strax eftir þvi að hann litur garnan til baka. A sýn- ingunni i Norræna húsinu má sjá myndir sem eru einkennandi fyrir striðsárin. Þar kemur tiska þessara ára skýrt fram. Beðið eftir mjólkurbil. nefnist ein myndin. Hún er táknræn fyrir ar- in um 1950 þegar mjólkin var flutt i brúsum i samlagið og brúsarnir biðu rólegir eftir mjólkurbilnum á palli sinum. ,,Mér finnst stundum gaman að mála óraunverulega hluti. Ég er hér t.d. með mynd sem ég nefni Gullfossi hleypt á fyrir ferða- menn. Samt sem áður er þetta hugsanlegur möguleiki, að Gull- foss verði virkjaður og verði hleypt á um helgar til aðsyna ferðamönnum. Einnig mála ég nokkuðeftir ljóðum t.d. er hér ein mynd sem ég málaði við ljóð eftir Hannes Pétursson”, sagði Gisli. Gisli Sigurðsson hefur starfað sem blaðamaður i um tuttugu ár. Siðastliðin ellefu ár hefur hann ritstýrt Lesbók Morgunblaðsins og þar hafa oft birst teikningar eftir hann. —KP. ! AUGLYSING um aðalskoðun bifreiða í Hafnarfirði, Garðakaupstað, ó Seltjarnarnesi og i Kjósarsýslu í apríl og maí 1978 Skoðun fer fram sem hér segir: Seitjarnarnes: Miðvikudagur Fimmtudagur Þriðjudagur 26. aprll 27. april 2. mai Mosfells- Kjalarnes- og Kjósarhreppur: Miðvikudagur Manúdagur Þriðjudagur Miðvikudagur 3. mai 8. mai 9. :mai 10. mai Skoðun fer fram við Hlégarð I Mosfellshreppi. Hafnarfjörður, Garðakaupstaður og Bessastaðahreppur: Þriðjudagur 16. mai G-1 til G-150 Miðvikudagur 17. mai G-151 til G-300 Fimmtudagur 18. mai G-301 til G-450 Föstudagur 19. mái G-451 til G-600 Mánudagur 22. mai G-601 tii G-750 Þriðjudagur 23. mai G-751 til G-900 Miðvikudagur 24. mal G-901 til G-1050 Fimmtudagur 25. mal G-1051 til G-1200 Föstudagur 26. mai G-1201 til G-1350 Mánudagur 29. mai G-1351 til G-1500 Þriðjudagur 30. mai G-1501 til G-1650 Miðvikudagur 31. mai G-1651 til G-1800 Skoðun fer fram frá kl. 8.15—12, og 13—16.00 á öllum skoð- unarstöðum.Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu öku- menn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi aö skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á aug- lýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Garðakaup- stað og á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu, 10. april 1978. Einar Ingimundarson. skissur t.d. þegar hann er á ferðalögum úti um landsbyggð- ina. Stundum gripur hann einnig til ljósmyndavélarinnar, þegar hann rekst á eitthvað skemmti- legt. „tslenskt umhverfi hefur mjög sterk áhrif á mig. Ég hef mjög gaman af þvi að mála Ein af þeim pensilteikn- ingum, sem verða á sýn- ingunni. Fyrirmyndina rakst Gisli á í réttum. harmonikuhurdiíi leysir vandanri. Er þetta hægt MATTHÍAS.. Lindargötu 25 - simar 13743 • 15833 T<-°uben GOÐ HEILSA ER GULLI BETRI Við kappkostum að hafa ó boðstólum það besta í mat og drykk Þessi óvaxtasafi er leiðandi í Evrópu vegna sérstakra gœða NLF. BUÐIRNAR Laugavegi 20 B Óðinsgötu 5 muBimmmm Sendið okkur hjólbarða og lótið setjo Uul-Cop munstrið ó barðann. Smiðjuvegi 32-34 — Símar 4-39-88 & 4-48-88 — Kópavogi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.