Vísir - 15.04.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 15.04.1978, Blaðsíða 21
21 vism Laugardagur 15. april 1978 im HELGIiMA UÍM HELGINA Gaman að fá uppgjör þessa nsa ## f Þeir hafa oröih -aö fást viö ýmislegt „frumherjarnir” I blakinu hérlendis. Hér sést Halldór Jónsson þjálfari og fyrirliöi ÍS, og á myndinni er hann i hlutverki dómara, en hefur samt sem áöur gefiö sér tima til aö leyfa ljósmyndaran- um aö „skjóta” á sig. Vlsismynd Einar — segir Holldór Jónsson þjólfari og leikmaður íslandsmeistara ÍS i blaki en í dag leikur ÍS við Þrótt í úrslitum Bikarkeppninnar liöa, liða.sem eru algjörir „ris- ar”, i blakinu hérlendis. Leik- irnir eru ávallt skemmtilegir og spennandi og liðin vinna sigra sitt á hvað. Þannig hafa úrslit i 5 leikjum sem liðin hafa leikiö i vetur farið þannig að Þróttur hefur unnið 3 en ÍS 2. 1 dag verð- í ELDLlNUNNI UM HELGINA „Þetta veröur hörkuleikur eins og allir leikir þessara liöa hafa verið i vetur” sagöi Halldór Jónsson þjálfari og fyrirliði tS I blaki en viö rædd- um við hann i gær, en i dag, kl. 13,30 ieikur tS til úrslita i Bikar- keppninni I blaki gegn Þrótti i Hagaskólahúsinu. „Þetta leggst vel i mig”, sagði Halldór. „Það er alltaf gaman að fá uppgjör þessara ur sem sagt möguleiki á þvi fvrir okkur að jafna metin og það ætlum við okkur að gera”. Þróttarar, sem urðu Bikar- meistarar i fyrra hafa engan hug á þvi að tS menn fari að taka frá þeim bikarinn aö þessu sinni, en bikarinn unnu IS-menn tvivegis árin þar áður. Þróttar- ar geta þvi jafnað metin i sam- bandi við Bikarkeppnina i dag, og i þeirra herbúöum er allt á fullu i undirbúningi fyrir leik- inn. Þeir ÍS-menn hafa einnig æft mjög vel, enda stendur nú fyrir dyrum Norðurlandamót stúdenta, og fer það fram I Lingby i Danmörku um næstu helgi. Þangaö fara bæði karlar og kvennalið IS, og verður það fyrsta utanferð islensks kvennablakliðs. Sem fyrr segir hefst leikur IS og Þróttar kl. 13.30 í Hagaskóla- húsinu i dag og er fólk hvatt til að fjölmenna og fylgjast meö spennandi leik, þeim siðasta, sem fram fer hérlendis á keppnistimabilinu. gk- w w tÞROTTIR UM HELGINA: Laugardagur BLAK: Iþróttahús Hagaskóla kl. 13,30, úrslitaleikur Bikar- keppni karla IS-Þróttur. KNATTSPYRNA: Akranesvöll- ur kl. 14, Meistarakeppni KSI kl. 14, Akranes-IBV. Keflavikur- völlur kl. 14, Litla-Bikarkeppn- in, IBK-FH. Melavöllur kl. 14. Reykjavlkurmótið I m.fl. karla, Fram-Fylkir, kl. 15,45, Armann- KR. KÖRFUKNATTLEIKUR: íþróttahúsið i Njarðvik kl. 15, meistaraflokkur kvenna i IS-KR úrslit I íslandsmóti. Sunnudagur KNATTSPYRNA: Melavöllur kl. 14, Reykjavikurmótið i m.fl. karla, Vikingur-Valur. HANDKNATTLEIKUR: Iþróttahöllin I Laugardal kl. 19, 1. deild kvenna Fram-Valur, kl. 20,1. deild karla Fram-Valur og siöan KR-Haukar. SUND: Sundhöll Reykjavikur kl. 15, Unglingasundmót KR. KÖRFUKNATTLEIKUR: íþróttahús Akranes kl. 15, slðari leikur Þórs og Snæfells um sæti I Orvalsdeildinni að ári. SJUNVARP Laugardagur 15. april 1978 16.30 iþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. '17.45 Skiðaæfingar (L). Þýskur myndaflokkur Tólfti þáttur. Þýðandi Eirikur Haraldsson. 18.15 On 'tVe Go Enskukennsla 22. þáttur endursýndur. 18.30 Skýjum ofar(L). Sænsk- ur sjónvarpsmyndaflokkur i sex þáttum um þrjú börn, sem komast yfir sérkenni- lega flugvél. Með hjálp imyndunaraflsins geta þau flogiðhvert sem þau vilja. 2. þáttur FióUamaðurinnÞýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 19.00 Enska knattspyrnan (L). Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 A vorkvöldi (L). Um- sjónarmenn Ólafur Ragn- arsson og Tage Ammen- drup. 21.20 Fjórir dansar. Félagar úr isienska dansflokknum sýna dansa við tónlist eftir Asafiev, Tsjafkovský, Katsjatúrian og Spilverk þjóðanna. Ballettmeistari Natalie Konjus. Frá sýn- ingu i Þjóðleikhúsinu i febrúar 1977 stjórn upp-. töku Andrés Indriðasón. 21.40 Afmæiisveislan (L). (The Birthday Party) Baudarisk biómynd frá ár- inu 1969, byggðá samnefndu leikriti eftir Harold Pinter. Leikstjóri: William Fried- kin. Aðalhiutverk Robert Shaw. Dandy Nichols, Patrick Magee og Syndney Tafler. Leikurinn gerist á sóðalegu gistiheimili i Eng- lándi. Miðaldra kona rekur heimilið og hefur einn leigj- anda, Stanley að nafni. Tveir menn, sem virðast þekkja Stanley, falast eftir herbergi. Þýðandi: Heba Júliusdóttir. 23.40 Dagskrárlok. ClTUARP 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. ■ Tónleikar. 13.30 Vikan framundan. Ólaf- ur Gaukur kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 15.00 Miödegistónleikar. 15.40 Islenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We go). Leiöbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Leikrit fyrir börn: „Pési pappirsstrákur” eftir Herdisi Egilsdóttur. Leikstjóri: Kjuregej Alexandra. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Læknir i þrem löndum. Guðrún Guðlaugsdóttir ræð- ir við Friðrik Einarsson dr. með., lokaþáttur. 20.00 Hljómskálamúsik, Guðmundur Gilsson kynnir. ,’0.40 Ljóðaþáttur. 21.00 Pianókonsert nr. 1 i e-moll eftir Frédéric Chopin. 21.40 Teboð Visnagerð, — þjóðaríþrótt Islendinga. Sigmar B. Hauksson stjórn- ar þættinum. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrártok. • íí 1-89-36 Vindurinn og Ijónið Islenskur texti Spennandi ný amerisk stórmynd i litum og cinema Scope Leik- stjóri John Milius. Aðalhlutverk: Sean Connery, Candice Bergen, John Huston, Brian Keith. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Böimuð innan 14 ára. BlÖIN UM HELGINA NÝJA BÍÓ Keflavik simi 92-1170 (simsvari utan biótima) Mynd i algjörum sér- flokki MORÐHELGI (Death Weekend) Æsispennandi frá upphafi til enda. Ný amerisk litmynd frá Cinepix. Þetta er ein sú hrottalegasta mynd, sem sýnd hefur verið hérlendis. Aðalhlutverk: Don Straoud Brenda Vaccaro (Airport ’77) Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð ínnan ib ara. tsl. texti gÆJÁSUP Simi .50184 ... fks. Maðurinn á þak- inu. Hörkuspennandi sænsk litmynd, sem hlotið hefur mikið lof gagnrýnenda. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, og 9. Bónnuð börnum. Tonabíö 3*3-11-82 Rocky Kvikmyndin Rocky hlaut eftirfayandi Óskarsverðlaun árið 1977: . Besta mynd ársins Besti leikstjóri: John G. Avildsen Besta klipping : Richard Halsey Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young Sýnd kl. 5,7.30 og 10 HÆKKAÐ VERÐ Bönnuð börnum innan .12 ára JARBK 3*1-13-84 Dauðagildran The Sellout Hörkuspennandi og mjög viðburðarik ný bandarisk-israelsk kvikmynd i listum. Aöalhlutverk: Oliver Recd, Richard Wid- mark, Gayle Hunni- cut. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5. 7 og 9 3*1-15-44 Taumlaus bræði Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd með islenskum texta. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 MBCX Q 19 OOO — salur>^^— F ó I k i ð s e m gleymdist Hörkuspennandi og atburðarik ný banda- risk ævintýramynd i litum byggð á sögu eftir „Tarsan”- höf- undinn Edgar Rice Burroughs. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11 • salur Fórnarlambið Hörkuspennandi bandarisk litmynd. Bönnuð innan 16 ára. islenskur texti Endursýnd kl. 3,05—5,05—7,05 9,05—11,05 -salur' Morð— min kæra Með Robert Mitchum — Charlotte Rampling Sýndkl. 3,10. 5,10. 7.10, 9,10 og 11,10. • salur óveðursblika SRennandi dönsk lit- mynd um sjó- mennsku i litlu sjávarþorpi. islenskur texti Endursýnd kl. 3.15 — .5.15 — 7,15 — 9,15 — 11.15 3* 2-21-40 Hin glataða æra Katrinar Blum Ahrifamikil og ágæt- lega leikin mynd sem- byggð er á sönnum at- burðum skv. sögu eftir Heinrich Böll sem var lesin i isl. útvarpinu i fyrra. islenskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnnrbíó 3*16-444 Maurarikið Sérlega spennandi og hróllvek jandi ný bandarisk litmynd byggð á sögu eftir H.G. Wells. islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og 11. 3*3-20-75 Páskamyndin 1978 Flugstöðin 77 Ný mynd i þessum vinsæla myndaflokki. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. AmericanGraffiti endursýnd vegna fjölda áskorana. sýnd kl. 5,7 og 11.10 Biógestir athugið aö bflastæði biósins eru við Kleppsveg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.