Vísir - 15.04.1978, Blaðsíða 32

Vísir - 15.04.1978, Blaðsíða 32
Einn af japansk-islensku HINO bilunum og er hann not- abur til olluflutninga. Útflutningur á bítum að hefj- ast frá íslandi y btflutningur á vörubifrcibum er nú ab hefjast frá ts- iandi. Ekki er þab vegna þess ab of margir bflar eru I iandinu heidur hefur Rílaborg h.f. flutt inn ósamsetta vörubila og siban hafa verib gerbir samningar um sölu á nokkrum biium til Færeyja. bórir Jensen forstjóri Bilaborgar sagbi i samtali við Visi að á næstunni yrðu tveir til þrir bilar fluttir út til Færeyja. Er það fyrir- tækið Berg motors sem kaupir þá héöan. Það eru HINO vörubilar frá Japan sem Bilaborg flytur inn ósamsetta og hafa 26 slikir verið fluttir inn. Sagði Þórirað slik inn- kaup væru mun hagkvæm- ari og flutningskostnaður minni. Bilarnir eru frá 8.4—26 tonn að heildar- burðargetu og sex menn vinna við samsetningu tveggja bila i einu. Þórir sagði að verð- mætasköpunin hjá innlend- um aðilum á bilunum sem seldir væru til Færeyja væri um 25% af verði. HINO er næst stærsti fram- leiðandi stórra vörubila i heiminum og þegar Islend- ingar skulfu hér i frosta- vetrinum 1918 þá fram- leiddi HINO fyrsta fjölda frainleidda vörubilinn sem var 1.5 tonn. —SG Flugfélagíð Vœngir: Vilja 40 milljónir ór Byggðasjóði Gubjón Styrkársson stjórnarformabur flugfélagsins Vængja hefur lagt inn umsókn fyrir hönd félagsins til Byggbasjóbs um 40 milljón króna lán til Vængja. Sverrir Hermannsson al- þingismaöur og forstjóri Framkvæmdastofnunar rikisins staðfesti þetta i samtali við Visi. Sagði Sverrir að þessi beiðni hefði ekki enn kornið til af- greiöslu en tekin yrði af- staöa til hennar innan tið- ar. Sagði Sverrir að sótt Irefði verið um lánið til Byggöasjóðs á þeim for- sendum að Vængir héldu upp samgöngum til margra strjálbýlla staða úti á landi. Væri ætlað að verja peningunum til aö endur- nýja og bæta flugvélakost félagsins og rétta við fjár- hag þess. — KS #Ævintýralandið' í Vísisbíó í dag Visisbió verður ab vanda I Laugarásbiói klukkan 15.00 i dag. Ab þessu sinniveröur á dagskrá hörku- spennandi ævintýramynd.scm gerist á dularfuilri eyju I framtibinni einhverntima. Meöal leikenda er Mamma Cass. Allir Visiskrakkar eru meira en velkomnir. AKRANESKAUPSTAÐUR: Villtc ika Deil daiiungu- hvc sr eignarnómi -óskar eftir heimild fró iðnaðarróðherro Bæjarstjórn Akraness hefur óskaö eftir heimild frá iönaöarráöherra til að taka Deildartunguhver á- samt smá landskrika i kringum hverinn er i sjálfseign eldri konu. Magnús Oddson bæjar- stjóri á Akranesi sagði I samtali við Visi að samn- ingar hafi aö undanförnu staöið yfir á milli Akra- ness og Borgarness ann- ars vegar og umboðs- manns eiganda hversins hins vegar um kaup á hvernum. Magnús sagði að tilgangslaust hefði verið að halda þessum samningum áfram þar sem þær tölur sem nefnd- ar hafi verið af mótaðila hafi verið allt of háar. Magnús sagði að hita- veitan hefði gert það til- boö að Deildartunguhver yrði metinn á sama hátt og Svartsengi en það hafi Deildartunguhver i Borgarfirði eignarnámi vegna væntanlegrar hitaveitu á Akranesi. Hann vildi litið láta hafa eftir sér sagði að málið væri á viðkvæmu stigiog aðilar þess ættu eftir að koma saman og ræða það nánar. Björn sagði að það tilboð sem Akraneskaup- staður hefði gert væri of lágt en að öðru leyti vildi hann ekkert láta uppi um það hvað farið væri fram á mikið fyrir hverinn. —KS á sinum tima verið metið á um 170 milljónir. Þessu tilboði hafi verið hafnað. Einnig hefðu þeir þreifað fyrir sér á annan hátt en það hefði ekki borið neinn árangur. Björn Fr. Björnsson al-' þingismaður hefur komið fram ásamt öðrum manni fyrir hönd eiganda i þess- um samningaviðræðum. Geir Þorsteinsson formaöur Bilgreina- sambandsins flytur ræðu við opnun bilasýningarinnar AUTO 78 i Sýningar- höllinni i gær. Meðal viðstaddra voru forsetahjónin auk fjölda annarra gesta. Um helgina er sýningin opin frá kl. 14- 22. (Vísism. JA) Konur ó Seyðisfirði íhugo sérframboð Konur á Seyðisfirði héldu með sér fund í fyrrakvöld, þar sem umræðuefnið var hvort möguleiki væri á sérstöku kvennaframboði til bæjarstjórnarkosninganna þar. Fund- urinn var að sögn nokkuð fjölsóttur, en hann var rækilega auglýstur i bænum. Sem stendur eru tvær konur i bæjarstjórn á Seyðisfirði ogliklegter að þær sitji báðar áfram. Þessar konur eru fyrir Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkinn i bæjarstjórn, og nú eru allar líkur á að kona verði einnig ofarlega á blaði hjá Alþýðuflokknum i kosningunum og fari jafnvel inn. Vlsir haíði samband viö Karólínu Þorsteinsdóttur, eina af fundarboðurum fundar- ins i fyrrakvöld, og spurði hana um ástæður þessara vangavelta kvennanna. ,,Ég vil nú ekki svara þvi fyrren eitthvað liggur fyrir um framboð eða aðrar aðgerðir”, sagði Karólina. „Það er alltaf eitthvað skritið að gerast einhversstaðar”, bætti hún siðan við. Litið hefur heyrst frd karlpeningnum á Seyðis- firði i sambandi við mál- ið, nema hvað þeir eru að velta fyrir sér hvort frúnnarséu ekki að brjóta á' þeim jafnréttislögin, fari þær út i framboð, þar sem þeir eru útilokaðir frá listum og áhrifum. Ekki hefur verið aug- lýstur annar fundur um kvennaframboðið. GB/-GA Áskriftarverð blaðanna: 1850 krónur fyr- ir apríl Eins og greint var frá i Visi i gær hefur rikisstjórnin heimilað hækkun á verði dag- blaöanna og auglýs- ingatöxtum þeirra. Askriftargjald iö nýja, 2000 krónur á mánubi, kemur til framkvæmda frá og meb miöjum april, þannig að gjaldiö verður 1850 krónur fyrir aprOmánub ail- an. Lausasöluverð blað- anna hækkar frá og með deginum i dag i 100 krónur. Þá veröur verð á smáauglýsing- um 1.700.- kr. frá og með dcginum i dag. AEC - TELEFUMKEH LITSjÓNVARPS- TÆKI 26" DREGIB 2D.APBII SMÁAUGLÝSINGAHAPPDRÆTTI VÍSIS Sími 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.