Vísir - 15.04.1978, Blaðsíða 27

Vísir - 15.04.1978, Blaðsíða 27
VISER Laugardagur 15. april 1978 27 ingin var um hvort varnarliðiö ætti að greiða leigugjald fyrir að- stöðu sina hér og var það nefnt Aronska, i daglegu tali. 1 þessu prófkjöri greiddu at- kvæði 9.877 menn og konur.. Af þeim voru 7.254 fylgjandi þvi að yrði tekið leigugjald. Mogginnvar á móti Aronskunni og sagði með nokkru steigurlæti að Morgunblaðið léti ekki „hið svonefnda almenningsálit” hafa áhrif á sig. Það væri dálítið gaman að vita við hvaða tölu maður hættir að vera eitthvað ómerkilegt almenn- ingsálit og verður að „lýðræðis- legum einstaklingi”. Qg ef þú ert með (JB tóksaman) -o— Mogginn skýrir frá þvi a fimmtudaginn að hugsanlegt sé að tvæj isienskar leikkonur fái einhver hlutverk i kvikmyndinni, sem breska sjónvarpiðer að gera eftir sögu Desmonds Bagley, ,,<Jt i óvissuna”. Viðvildum svona allra vinsam- legast benda Bretum á að ef þá vantar leikara er að finna niðri i stjórnarráði átta menn sem eru þaulvanir i þessu hlutverki. Við skulum svo klykkja út með K.B. Andersen, utanrikisráð- herra Dana, sem er kominn hingaði opinbera heimsókn. Eftir honum varhafti fyrirsögn á bak- siðu MÓggans i gær: „KOMINN TIL AÐ RÆÐA MALEFNI EN EKKI VANDAMÁL”. Það er ansi hætt við að hann verði að snúa þessu við, ef hann ætlar ekki að þegja allan timann. — ÓT —O— (Smáauglýsingar — sími 86611 ) Hjól-vagnar Silver Cross kerruvagn til sölu. Simi 51198. Yamaha RD ’78 til sölu, vel með farið. Uppl. I sima 92-7103. Til sölu tjaldvagn. Uppl. i sima 93-2096. SusukiAC 50 árg. ’77 til sölu, ágætlega vel með farin. Simi 32418 milli kl. 5 og 9. Vandað og gott hjólhýsi til sölu, stærð 16 fet. Uppl. i sima 75612 e. kl. 18. Óska eftir að kaupa 2 barnareiðhjól fyrir 6-9 ára. Uppl. i sima 81442. Tviburakerruvagn og hár barnastóll til sölu. Uppl. i sima 52490. Vérslun Rökkur 1977 kom Ut I desember sl. stækkað og fjöl- breyttara að efni, samtals 128 bls. ogflytur sögur.Alpaskyttuna eftir H.C. Andersen, endurminningar útgefandans og annað efni. Rökk- ur fæst hjá bóksölum Uti á landi og BSE Reykjavik. Bókaútgáfa Rökkurs mælist til þess við þá sem áður hafa fengið ritið beint, og velunnara þess yfirleitt, að kynna sér ritið hjá bóksölum og er vakin sérstök athygli á að þaö er selt á sama verði hjá þeim og ef það væri sent beint frá af- greiðslunni. Flókagötu„15, simi 18768. Afgreiðslutimi 4-6.30 alla virka daga nema laugardaga. Verksmiðjusala Ódýrar kven-, barna- og karl- mannabuxur. Pils, toppar metra- vörur og fleira. Gerið góð kaup. Verksmiðjusala Skeifan 13, suðurdyr.. Til fermingargjafa i Hagkaupsbúðunum, Reykjavik: innrammaðar myndir með grófri áferð. Einnig litlu vinsælu Blocks-myndirnar sem henta vel tvær til þrjár saman á vegg. Tvær gerðir litlar Alu-flex hnattmynd- ir, innrammaðar undir gler með álramma. Hagkaupsverð. Inn- flytjandi. LeikfangahUsiö auglýsir fyrir sumardaginn fyrsta: Playmobile leikföng, dönsku dúkkurnar, grátdúkkur á gamla verðinu. Velti-Pétur, bilabrautir, ævintýramaðurinn, jeppar, þyrl- ur, skriðdrekar, mótorhjól. Tré- kubbar I poka 92 stk. Byssur, rifflar, Lone Ranger-karlar og hesthús, bankar, krár, hestar. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavöröustíg 10, sími 14806. Blindraiön. Brúðuvöggur margar stæröir, hjólhestakörfur, bréfakörfur, smákörfur og þvottakörfur m/tunnulagi. Ennfremur barna- körfur klæddar eða óklæddar á hjólgrind ávallt fyrirliggjandi. Hjálpið blindum, kaupið vinnu þeirra. Blindraiön, Ingólfsstræti 16, simi 12165. Blindraiön Höfum ávallt fyrirliggjandi margar gerðir af handidregnum burstum og kústum af ýmsum gerðum. styrkið blinda i starfi og styðjið gott málefni. Blindraiðn Ingólfsstræti 16, Reykjavik. Simi 12165. Verslunin Leikhúsiö, Laugavegi 1. simi 14744 Fischer Price leikföng i miklu úrvali m.a. bensinstöðvar, búgarður, þorp, dúkkuhús, spitali, plötuspilari, sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf- ur, simar, skólahús og margt fleira. Póstsendum. Verslunin Leikhúsið, Laugavegi 1. simi 14744. Lopi Lopi 3ja þráða, plötulopi 10 litir, prjónað beint af plötu. Magnaf- sláttur. Póstsendum. Opið frá kl. 9-5, opið miðvikudaga kl. 1-5. Ullarvinnslan Lopi sf. Súöarvogi 4. Simi 30581. Sængurlatnaður. Sængurveraléreft -damask og straufritt, i metratali og tilbúið. Sængur og koddar. Lakaléreft, breidd 2m og I50sm. Póstsendum. Versl. Anna Gunnlaugsson, Star- mýri 2, simi 32404. Hjá okkur er úrval af notuöum skiðavörum á góöu veröi. Verslið ódýrt og látið ferð- ina'borga sig. Kaupum og tökum í umboössölu allar skiöavörur. Lit- ið inn. Sportmarkaðurinn, Sam- túni 12. Opiö frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. /----------------- Vetrarvörur Til sölu Garmont skiðaskór, á mjög góðu veröi. Litiö notaöir. Uppl. i sima 84547 milli kl. 5 og 7. Akureyringar-ístirðingar-Hús- vikingar. Við seljum notaðar skiðavörur og vantar barna-, unglinga- og full- orðins-skiði og skó. Athugiö, látið fylgja hvað varan á aö kosta. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12, Reykjavik. Opiö alla daga frá kl. 1-6 nema sunnudaga. Blizzard skiði 2.10 m til sölu. Uppl. I sima 38828 eftir kl. 7. Skiðaskór. Til sölu tvennir skiðaskór no. 43. Uppl. i sima 76656. Vatnaóur igfe) ^ Kjóll til sölu £ Eiriksgötu 11. Uppl. i sima 13887. Fallegur hvitur brúðarkjóll með slöri til sölu. Uppl. i sima 31221. Herraföt. Til sölu tvenn herraföt. sérsaum- uð i yfirstærð önnur nýleg hin ónotuð. Uppl. i sima 33551 á laugardag og sunnudag og eftir kl. 7. á mánudag. Fyrir ungbörn j Stóll og Karfa. Til sölu hár barríastóll og ung- barnakarfa frá blindragerðinni. Uppl. i sima 33551 laugardag og sunnudag og eftir kl. 7 á mánu- Barnagæsla Öska eftir að ráða góða konu til að gæta 1 1/2 árs drengs. frá kl. 8 - 1 helst i Vogun- um. Uppl. i sima 36187. Unglingsstúlka óskast til að gæta 6 ára telpu nokkur kvöld i mánuði. Uppl. i sima 24130 Og 18199. Kona óskar eftir að taka börn i gæslu, get jafnvel komið heim á staðinn. Uppl. i sima 76979. Get tekið börn I gæslu. Uppl. i sima 52403. (Tapaó - f undió 12. aprll var telpureiðhjól tekið frá Hverfisgötu 7, Hafnar- firði. Hjólið er orangelitað með krómuðum brettum. Þeir sem hafa séö hjólið vinsamlegast látið vita i sima 51722. Týndur köttur. S.l. miðvikudagskvöld hvarf frá Sæviðarsundi 78 hálf-vaxinn högni, gulur á baki með hvita bringu og fætur. Þeir sem orðið hafa hans varir hringi i sima 38196. Tapast hefur úr Mosfellssveit steingrá læða kettlingafull með hvitt á hálsi. Þeir sem orðið hafa hennar varir hringi i sfma 74004. Ljósmyndun Minox migromyndavél electronisk, flass, filmur, fram- köllunartankur, vökvi og mælir fylgir. Simi 53102. Til sölu Bellows 3 og slide-copier fyrir Konica Autoreflex myndavélar. Hvort tveggja litið notað. Uppl. i sima 35153 e. kl. 19. _______________ffL Sumarbústaóir J Þak hf. simi 53473 heimasímar 72019 og 53931. Sum- arhús. Sumarbústaður til sölu. Er að smiöa 40 fermetra sumarbústað, tilbúinn i endaöan júni. Uppl. á vinnustaö I örfirisey hjá Sjófangi, og i sima 13723 á kvöldin. r Til byggii Til sölu rúmlega 300 fet af nýju litið gölluöu báru- járni. Lengdir 7,8 og 11 fet. Selst ódýrt.Uppl. i sima 29209 eftir kl. 7 i dagogeftir hádegiá morg- un. Mótatimbur óskast má vera óhreinsaö og þarf ekkiað.vera tilbúið strax. 1x6” ca 700 m. 2x4” ca. 100 m, 1x4” ca. 100 m. 2x4,x2,70 44 stk. Uppl. i sima 99-6145. Mótatimbur til sölu, 2600 m af 1x6”, 800 m af 2x4", selst i einu lagi eða skipt. Uppl. virka daga i sima 35635 og á kvöldin og um helgina i sima 71269 og 72347. Vinnuskúr til sölu, til sýnis að Sogavegi 208. Uppl. i sima 36854 e. kl. 20. 'ih Hreingerningar Velarhreingerningar á ibúðum, stigagöngum. og stofum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 16085. Vélahreingerningar. A fbúðum, stigagöngum og stofn- unum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 16085. Gófteppa- og húsgagnahreinsún, i heima- húsum og stofnunuip. 'Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888 Hreingerninga:stöðin gerir jireinar íbúðir og stiga- ganga i Reykjavik og nágrenni Annast einnig teppa- og hus- gagnahreinsun. ÖlafurHólm simi 19017. Kennsla Námskeið i skermasaumi er að hefjast. Uppl. og innritun i Uppsetningabúðinni, Hverfisgötu 74, simi 25270. Þýzkukennsla Vantar þi.g hjálp fyrir próf eða æfa framburð i þýsku við Þjoö- verja sem talar islensku. Spyrjið um Heimut herbergi 48. Nýja-Garði. Simi 25401 miiii kl. 7 og 9. ‘ Numskeiö i tréskurði. Fáein pláss laus i mai-júni n.k Hannes I’losason. simar 23911 og 21396. Sumarsport Sportmarkaðurinn Samtúni 12, umboðssala. ATH: við seljum næstum allt. Fyrir sumarið, tökum við tjöld, svefn- poka, bakpoka og allan viðleguút- búnað, einnig barna- og full- orðinsreiðhjól ofl. ofl. Tekið er a móti vörum millikl. 1-4 alla daga. ATH. ekkert geymslugjald. Opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Dýrahald______________ Til sölu fallegur, 6 vetrarrauðstjörnóttur hestur. Uppl. i sima 54151. Til sölu Collie hvolpar. Uppl. i sima 92-3561. Óska eftir að kaupa kanarif ugla. Uppl. i sima 11229 e. kl. 18. Þjónusta i*r Verkpallaleiga og —sala Um- boðssala Stálverkpallar til hvers konar viðhalds og málningarvinnu, úti sem inni. Viðurkenndur öryggis- útbúnaður. Sanngjörn leiga. Verkpallar hf. við Miklatorg, simi 21228. Pípulagnir. Tökum að okkur viðhald og við- gerðir á hita- og vatnslögnum, og hreinlætistækjum. Danfosskran- ar settir á hitakerfi. Stillum hita- kerfi og lækkun hitakostnaðinn. Simar 86316 og 32607. Pipulagnir. Nýlagnir, breytingar, Stilli hita- kerfi, viðgerð á klósettum, þétti krana, vaska og WC. Fjarlægi stiflur úr baöiog vöskum Löggilt- ur pipulagningameistari. Uppl. i sima 75801 til kl. 22. AIU á þökin. Búi byggingavörur. simi 35931. Tökum að okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbvggingar. Einnig alls konar þakviðgerðir á útisvöl- um. Sköffum alltefni ef óskað er. Fljót og góð vinna sem fram- kvæmd er af sérhæfðum starfs- mönnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.