Vísir - 15.04.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 15.04.1978, Blaðsíða 20
Laugardagur 15. april 1978 vism Ókeypis myndaþjónusta fl UM HELGINA UN HELGINA opið til kl. 7 OpiiTí hódeginu og d laugardögum kl. 9-6 Pí, uth Duster árg. '71, 6 cyl bei.. iptur i gólfi. Blár meö gullitaöri rörv' Gott lakk. Sumardekk og vetrar- do; 'Jtvarp. Verð kr. 1.450 þús. Toyota sendibill árg. '71, ekinn ca 10 þús km ó, vél. Blár og hvitur. Gott lakk. Burónrþol 1800 kg. Reikningar f ylgja að upr- -ð kr. 700 þús. Verð kr. 1.500 þús. Por' ,c Bonneville árg. '68, 8 cyi 389 cui, .kinn 2500 þús á vél. Hvitur með hviic;; blæjur. Ný sumardekk. Ulvarp og v.-julband. Power stýri og bremsur. Rafíí-agns blæjur og ruður. Verð kr. 1.200 þús. Mercury Comet árg. '72. Ekinn 89 þús km. 6 cyl beinskiptur, með Hurts skipt- ingu i gólfi. Gulur, gott lakk. Utvarp og segniband, Breið dekk á felgum. Loft- demparar. Ný ryðvarinn. Verð kr. 1.700 þús. Fallegur bíll. Chevrolet Impala station árg. '73, ekinn 48 þús. km. 8 cyl 400 cub. Sjálfskiptur. Grænsanseraður. Gott lakk. Góð dekk. utvarp. Powerstýri og bremsur. Skoðaður '78. Verð kr. 2,6 millj. 2,3 millj, gegn staðgreiðslu. Mazda 929 árg. '74. Rauður, gott lakk. Útvarp. Skoðaður '78. Verð kr. 1.850 bús. Billinn er allur sem nýr. Ponliac Firebird árg. '70 8 cyl 350 cub. Sjálfskiptur. Blár, gott lakk. Verð kr. 1.800 bús. Góð kjör. 1 SVIÐSL36SINU Ul*l HELGINA „Þungur undirtónn, en samt mlkill hómor", segir Kristin Óiafsdóttir um leikritið Hunangsilm ,,l>aö cr óskaplcga gaman aö kynnast þeim árum sem leik- ritiö gerisl á. Kg \ ar ekki nema niu ára áriö 1958, svo ég þekki ekki þetta timahii, nógu vel”, sagöi Kristin A. Olafsson leik- kona i spjalli viö \ isi en hún fer meö aöalhlutverkiö i Hunangs- ilmi, sem I.eikfelag Akureyrar sýuir nú um helgina. ,,Mér finnst lögin sem leikin eru frá þessum arum afskap- lega skemmtileg og reyndar kannast maöur viö flest þeirra, en gerði sér ekki grein fyrir þvi hve gömul þau eru”, sagði Kristin. Mikið og blómlegt starf hefur verið h já Leikfélaginu i vetur og Hunangsilmur er fimmta leik- ritið sem frumsynt er á þessu leikán baö er eftir Shelagh Delaney og var fyrst sýnt i London i leiksmiðju hins fræga leikstjóra Joan Littlewood fyrir um tuttugu árum. Arið 1967 var þaö sýnt i bjóðleikhúsinu, en viðstaddur þá syningu var höf- undunnn, sem upp frá þvi varð mikii! islandsvinur. Leikstjóri er Jill Brooke Arnason, en hlutverkin i Hun- angsilmi eru fimm. Aðalhlut- verkið Jo leikur Kristin A. ólafsdóttir. Móðurina, Helen leikur Sigurveig Jónsdóttir, hlutverk kærasta móðurinnar er i höndum bóris Steingrimsson- ar en Geoffrey, ungan mann, leikur Gestur E. Jónasson, bel- dökkan pi.lt i flotanum leikur Aðalsteinn Bergdal. Leikfélagið hefur nú fengið til afnota prýðileg hljómflutnings- tæki og teikhúsgestir geta nú notið tónlistar áranna 1950 til 1958 i anddyri, en það má segja að leiksýningin hefjist þar. ,,bað er þungur undirtónn i þessu leikriti, það fjallar um fólk sem lifir hörðu og hrjúfu lifi. En samt sem áður er mikill húmor i leikritinu og það ætti að bæta fólk og opna augu þess fyrir atriðum sem það annars gerir sér ekki grein fyrir”, sagði Kristin. Sýningar verða i kvöld og á sunnudagskvöld klukkan 21. A sunnudag kl. 14 verður sýning á Galdralandi og þar kemur höf- undurinn Baldur Georgs fram með Konna og skemmtir áhorf- endum. — KP Kristin A. Ólafsdúttir og Gestur E. Jónasson i hlutverkum sínum, sem hiö unga saiubýlisfólk á sjötta áralugnum i iönaöarborginni Manchester. r\ dag er laugarciagur 15. apríl 1978, 104. dagur ársins.'1 Árdegisflóð et kl. 11.51, síðdegisílóð kl. 0.24. bessi högni týndist mánu- daginn 10. april s.l. lrá Langholts- vegi 164. Ef einhver hefur orðið hans var eða veit eitthvað um hann eða afdrif hans, vinsamleg- ast látið vita i sima 35561. Gæti hugsanlega hafa lokast inni i geymslu eða bilskúr. Geymið auglýsinguna. — Fundarlaun EM3SIWKL Gæludýrasýning i Laugardalshöll 7. mai n.k. Óskað er eftir sýningardýrum. beir sem hafa áhuga á að sýna dýrin sin vin- samlegast hringi í eftirtalin simanúmer 76620, 42580, 38675, 25825, 43286 Fundur Kvenfélags Bæjarleiða veröur haldinn að Siðumúla 11 þriðjudaginn 18. april kl. 20.30. siðasti fundur vetrarins. Glens og gaman. Mætið vel og takið með gesti. Félag einstæðra foreldra: Spiluö verður íélagsvist i Tjarnarbúð ---1 uppi þ-iðjudaginn 10. april kl. 21. Góðir vinningar. Kaffi og hlað- borð á 1000 kr fyrir manninn. Mætið vel og stundvislega. Gestir og nýir félagar velkomnir. —Nefndin Vegna mikillar aðsóknar hjá Leikbrúðulandi hefur verið ákveðið að hafa allra siðustu sýn- ingu að Frikirkjuvegi 11 á sunnu- dag kl. 15. 1 suinar verður haldið út um landið með Brúðuleikhúsið. Akveðið hefur verið að Leik- brúðulond taki þátt i hátiðarhöld- um i Vestmannaeyjum sem kenndhafaveriðvið,,manninn og hafið". MESSUR Arbæjarprestakall: Barnasamkoma i Safnaðar- heimili Arbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta i Safnaðar- heimiiinu kl. 2. Fermingar- myndir afhentar eftir messu. Séra Guðmundur borsteinsson Asprestakall: Messa kl. 2 að Noröurbrún 1. Séra Grimur Grimsson. Breiðholtsprestakall: Fermingarguösþjónustur i Bú- staðakirkju 16. april kl. 10:30 árd og kl. 2 siðd. Altarisganga fei fram þriöjudagskvöld 18. april kl 8:30. Séra Lárus Halldórsson. Bústaöakirkja: Ferm ingarmessur Breið holtsprestakalls kl. 10:30 og kl. 2 Sóknarnefndin. Digranesprestakall: Barnasamkoma i Safnaðar heimilinu við Bjarnhólastig kl. 11 Lausn orðaþrautar L M £> fí A?! 7 k fí Æ U . 1 ■ • t k Æ O fí í«Iæ k fí F Æ L Æ R \f IÆ k fí \f Æ 1f\ n r' n fí R R fi fí F fí R fí ll Æ P'ermingarguðsþjónusta kl. 10:30 og kl. 14. Séra borbergui Kristjánsson. Dómkirkjan: Laugard. 15. april kl. 10:30 barna samkoma i Vesturbæjarskólan um við öldugötu. Séra bórii Stephensen. Sunnud. 16. april kl 11: Messa. Séra Hjalti Guð mundsson. Kl. 2: Messa séra Jakob Ágúst Hjálmarsson prest- ur á Isafirði messar.Sunnukórinn á Isafirði syngur, organleikari Kjartan Sigurjónsson. Séra bórir Stephensen. Landakotsspitali: Kl. 10: Messa. Séra bórir Stephensen. Fella og Hólaprestakall: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Safnaðar- heimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 siðd. Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11:00. Fermingarmessa og altarisganga kl. 14:00. Organisti Jón G. bórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Lesmessa n.k. þriöjudag kl. lb:30 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspitalinn: Messa kl. 10 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Tómas Sveinsson. Kársnesprestakall: Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Athugið sóknarprestur- inn veröur fjarverandi fram til 1. júni. Séra borbergur Kristjáns- son gegnir störfum fyrir hann á meðan. Séra Arni Pálsson. Langholtsprestaka 11: Ferming kl. 10:30 árd. Guðsþjón- usta kl. 2. Kór Arbæjarskóla ann- ast söng. Sóknarnefndin. Laugarnesprestakall: Guðsþjónusta i Hátúni lOb (Landspitaladeildum) kl. 10 árd. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Kirkjukaffi eftir messu i fundarsal kirkjunnar. Teikningar af nýju safnaðarheimilinu verða til sýnis. Sóknarprestur. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Guðsþjónusta kl, 2 e.h. Séra Frank Sl. Halldórsson. Bæna- guðsþjónusta-kl. 5 siðd. Séra Guð- mundur Óskar Ólafsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.