Vísir - 15.04.1978, Blaðsíða 28

Vísir - 15.04.1978, Blaðsíða 28
28 Laugardagur 15. april 1978 vism (Smáauglysingar — simi 86611 J Þjónusta Húseigendur. Tökum að okkur glerísetningar og málningu. Uppl. i sima 26507 og 26891. Hörður. önnuinst góifflisa-, dúka- og teppalagnir ásamt vegg- fóðrun. Gerum tilboð ef óskað er. Ahersla lögð á vinnugæði. Fag- menn. Simi 34132 eftir kl. 7 á kvöldin. Ilúsdýraáburður til sölu. Ekið heim og dreift ef óskað er. Ahersla lögö á góða umgengni. Úppl. i sima 30126. Geymið auglýsinguna. Ilúsaviðgeröir. Viðgerð strax, greiðsla siðar. Við framkvæmum viðgerðirá húsum, úti og inni, múrverk-tr- ésmiði-glerisetningar og margt fleira. Höfum flinkan rör- lagningamann, á okkar snærum. Hóflegt gjald góð vinna, tima- vinna eða tilboð. Sendið tilboð yð- ar um óskir og aðstoð okkar, vegna væntanlegra framkvæmda á sumri komanda. öllum tilboð- um svaraö. Tilboð sendist Visi merkt „Greiðslufrestur”. K.B. bólslrun Bjóðum upp á allar tegundir bólstrunar. Góð þjónusta. Nánari uppl. i sima 16980. Smiöum húsgögn og innréttingar. Seljum og sögum niöui efni. Hag- smiöi hf. Hafnarbraut 1, Kópa- vogi simi 40017. Ilúsadýraáburöur (inykja) til sölu, ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. i sima 41649. Húsaviðgerðir. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og svölum. Steypum þarkrennur og berum i þær þétti- efni. Járnklæðum þök og veggi. Allt viðhald og breytingar á gluggum. Vanir menn. Gerum til- boðef óskaöer. Uppl. isima 81081 Og 74203. llúsdýraáburður til sölu. Heimkeyrður og dreifður. Uppl. i sima 41448 eftir kl. 5. Geymið auglýsinguna. Illjóögeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Við- gerða- og varahlutaþjónusta. Simi 44404 Tökum að okkur sprunguviðgerðir á steyptum veggjum og þéttingar á gluggum. Notum aðeins viðurkennd gúmmiefni, sem vinna má með i frosti. Framkvæmum allar húsa- viðgerðir i trésmiöi. 20 ára reynsla fagmanns tryggir örugga þjónustu. Simi 41055. Tek eftir gömlum myndum. stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Traktorsgrafa til leigu Ýtir mokar og grefur. Ný vél. Vanur maður. Er staðsett i Ar- bæjarhverfi. Sveinn Andrésson. Simi 81305. Traktorsgrafa til leigu. Fjölverk h.f. Kvöld og helgar- vinna. Tekið á móti pöntunum á kvöldin og um helgar i sima 10654 og 44869. Framleiðum eftii'taldar geröir hringstiga: teppastiga, tréþrep, rifflað járn og úr áli. Pallstiga: Margar geröir af inni og útihand- riöum. Vélsmiðjan Járnverk Ar- múia 32. Simi 84606. Fjarlægi stiflur úr niöurfölium, vöskum, wc-rör- um og baökerum. Nota fuilkomn- usta tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson, simi 42932. Itaflagnir. Tek að mér nýlagnir i allar bygg- ingar. Gert við ailar bilanir. Tek aö mér allar breytingar. Hef allt raflagnaefni. Eggert Olafsson, rafverktaki. Simi 84010. Er stiflað? Stifluþjónustan. Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niðurföllum. Notum ný og full- komin tæki. Rafmagnssniglar. Vanir menn. Uppl. i sima 43879. Anton Aðalsteinsson. Glerisetningar •Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Útvegum allt efni. Þaulvanir menn. Glersalan Brynja, Lauga- vegi 29 b*simi 24388. Höfuni jafnan til leigu: Traktorsgröfur, múrbrjóta, bor- vélar, hjólsagir, vibratora, slipi- rokka og steypuhrærivélar. Eyjólfur Gunnarsson, vélaleiga, Seljabraut 52, (á móti Kjöt og Fisk) . Simi 75836. Húsaviðgeröir. Viögerð strax, greiðsla siðar. Við framkvæmum viðgerðir á húsum, úti inni, múrverk-trésmiði-gler- isetningar og margt fleira. Höf- um flinkan rörlagningarmann á okkar snærum. Hóflegt gjald góð vinna, timavinna eða tilboð. Sendiðtilboð yðar um óskir og að- stoð okkar, vegna væntanlegra fremkvæmda á sumri komanda. öllum tílboðum svarað. Tilboö sendist Visi merkt „Greiðslu- frestur”. Ilúsdýraáburöur. Vorið er komið timi vorverkanna að hefjast. Hafið samband i sima 20768 Og 36571. Ck Safnarinn Guilpeningar óskast Jón Sigurðsson 1960, Prufusett 1974 og Alþingishátiðarpeningar. Uppl. i sima 20290. Frim erkjauppboð Uppboð verður haldið að Hótel Loftleiðum 13. mai n.k. kl. 13.30. Uppboðslisti fæst i frimerkja- verslunum. Móttöku efnis fyrir uppboðið þann 7. okt. lýkur 1. júni n.d. Hlekkur sf. Pósthólf 10120 130 Rvfk. islensk frimerki og erlend ný og notuð. Allt keypt á hæsta verði. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. Atvinnaíbodi Saumastofau Framtak Selfossi óskar eftir starfsfólki. simi 1700 á vinnutima og 1413 kvöld og helgar. Eldliússtarf i boöi. Hálf starf, unnið annan hvern dag frá kl. 16. Uppl. i Kokkhúsinu Lækjargötu 8, ekki i sima. Verkamenn óskast i byggingarvinnu. Uppl. i sima 19672. Káöskonu vantar i sveit. Uppl. í sima 12503. Háseta og matsvein vantar á 150 lesta netabát frá Grindavík. Uppl. i sima 37626 og 92-8086. Duglegir járniönáöarmenn. ósk- ast. J. Hinriksson, vélaverkstæði Sfmar 23520 og 26590. [Atvinnaóskast 17 ára piltur óskar eftir atvinnu strax. Helst útivinnu. Uppl. i sima 44802. 18 ára piltur óskar eftir vinnu i sumar. Getur byrjað 10. mai. Má vera mikil vinna. Uppl. i sfma 41226 .á kvöldin. 17 ára stúlka óskar eftir skrifstofustarfi, margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. i sima 34787. Laghent kona uin fertugt óskar eftir vinnu i Hafnarfirði frá kl. 1-5 eða 6. Uppi. i sima 52450. Tvitug stúlka með stúdentspróf óskar eftir atvinnu 1/2 daginn. Margt kemur til greina. Getur hafið störf strax. Meðmæliefóskaöer.Uppl.í sima 30542. (Húsnædiíbodi 4 herbergja endaibúð á 2. hæð i Seljahverfi til leigu. Laus 15. april. Fyrirfram- greiðsla æskileg. Bilskýli fylgir. Tilboð merkt „12108” sendist augld. Visis. Til leigu litil 2ja herbergja ibúð á Stóragerðis- svæðinu. Reglusemi og fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 18/4 ’78 merkt „4455” Til leigu einbýlishús, 4 herbergi og eldhús i Smálönd- um. Upplagt fyrir barnmargt fólk. Möguleiki á þrem herbergj- um í risi. Tilboð leggist inn á augld. Visis fyrir 30/4 merkt „Mánaðamót”. Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum meö ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur, sparið óþarfa snúninga og kvabb og látiö okkur sjá um leigu á ibúö yöar, að sjálfsögðu að kostnaðar- lausu. Leigumiölun Húsaskjól Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema sunnudaga. Húseigendur — ieigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax f öndverðu. Með þvi má komast hjá margvlslegum mis- skilningi og leiöindum á síðara stigi. Eyöublöð fyrir húsaleigu- samninga fást hjá Húseigenda- félagi Reykjavikur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11 er opin virka daga frá kl.5-6, simi Í5659. Húsnæði óskasf ] 2-3 herbergja ibúð óskast sem fyrst. Reglusemi og skilvisar greiðslur. Uppl. i sima 21091. Ungt par óskast eftir aö taka á leigu 2ja herb. ibúð, helst i Smáibúða- Fossvogs-Vogakerfi eða Breið- holti. Uppl. i sima 31239 og 22829. 2ja herbergja ibúð óskast á leigu sem fyrst. Skilvisi og góðri umgengni heitið. Uppl. imi 71446. Rólyndur og reglusamur. kennari óskar eftir litilli ibúö um eða upp úr næstu mánaðarmót- um. Uppl. I sima 74426. Fullorðin kona óskar eftir 2ja herbergja ibúð i nágrenni Landsspitalans. Uppl. i sima 23051. Litil ibúð óskast á leigu. Reglusemi og góð umgengni. Eins árs fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sima 25951. Kona i fastri vinnu óskar eftir 2ja herbergja ibúð i Kópavogi, helst i miðbænum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Skilvisar greiðslur. Uppl. i sima 40142 og í sima 41364. Skólastúika óskar eftir 1-2 herbergja ibúð um mánaða- mótin mai-júni. Er i fastri vinnu. Uppl. i sfma 20261. Oska eftir að taka forstofuherbergi á leigu, helst i Hliðunum. Uppl. i sima 43346. Hjón meö 2 börn óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja ibúð ntí þegar eða ekki siðar en 1. maí. Reglusemi og skilvisum greiöslum heitið. Uppi. i sima 13650. Óskum eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á leigu frá 1. eöa 15. júni, i minnst 7 mánuöi. Fyrir- framgreiösla ef óskað er. Reglu- semi og góðri umgengni heitiö Uppl. i sima 16432 e. kl. 19. Óska eftir Ibúö, gædd góðum kostum, hef enga galla, hver vill i mig bjalla? Uppl i sima 20726. Óskum að taka á leigu einbýlishús, helst i eldri bæjarhlutum. Simi 30217. Herbergi óskast á leigu, með eða án húsgagna. Uppl. sima 13215. Bilaviðskipti Dodge Dart Svinger. til sölu litið ekinn Dodge Svinger ’71 litur út sem nýr. 6 cyl sjálfskiptur með vökvastýri. Uppl. i sima 82540 og 84432 i dag og næstu daga. Óska eftir aö kaupa girkassa i Ford 950 Uppl. i sima 53812. Óska eftir góðri vél i V.W fastback. 1600 Uppl. i síma 99 - 1824. Ford Pickup 25 ’69 til sölu lengri gerðin. 1 góðu lagi Uppl. i síma 50338. Til sölu Ford Cortina ’67 i góðu lagi. Uppl. i sima 28451. Bilvél. Vil kaupa 6 eða 8 cyl Chevrolet vél. Uppl. i sima 52372 Óska eftir að kaupa sjálfskiptingu i Rambler American ’68. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 1061 Keflavik. Ford Escord '74 Dekurbill 4 dyra. Keyrður 46 þús km. Skoðaður ’78. Uppl. i sima 35537 i dag. Fiat 127 árg ’74 til sölu i góðu ástandi. skoðaður ’78. Uppl. i' sima 25124. Volvo 144 árg '68 til sölu, Ekinn 147 þús km. Vél nýupptekin. Góður bill. Uppl. i si'ma 18643. Til sölu Moskwitch Sendiferðabiil árg ’73 tilvalinn fyrir húsbyggjendur. Verð kr. 250 þús. Uppl. i sima 42787 og 52980. Til sölu Saab station 95 ’7L Góður bill, uppl- i sima 41107 milli kl. 5 - 8 i kvöld. : Cortina '71. TU sölu Cortina 1300 ’71. Góður bill. Skipti möguleg á Cortinu ’73 — ’74' og á japönskum bil ca 1200þús.Uppl. i sima 50826. Til sölu Rambler Classic árg ’66. 6 cyl sjálfskiptur. Þarfnast lagfæringar, Tilboð. Uppl. i sima 20375 eftír kl. 1. Moskwitch og Cortfnu eigendur athugið. Til sölu girkassi, drif, drifskaft, startari, bretti og margt fleira. i Moskwitch ’72 Einnig til sölu. Varahlutir f Cortinu ’70. Uppl. i sima 52586. Opel Manga ’77 gullfallegur blll til söiu eða i skiptum fyrir beinskiptan Blazer ’74 — ’75 eða sambærilegan bil. Uppl. i síma 66693 í dag. Fi'at 850 special árg. '71 til sölu. Simi 20088. Ódýr bill. Til sölu er Hillmann árg. ’66. Skipta þarf um spindilkúlu og smá gat er á púströri vél ágæt, kúpling ný, selstá kr.35þús. Simi 84784. Honda Civic árg. '77 til sölu. Verð kr. 2.4 m. Stað- greiðsla. Simi 83278. Til sölu Volga árgerð '74 einkabifreið, litið ekin skoðuð ’78. Vetrar- og sumardekk og útvarp (skipti á statíon). Bif- reiðin er i góðu ásigkomulagi. Greiðsla samkomulag má greið- ast meðskuldabréfi til stutts tima Uppl. i sima 10751. og 76548. e. kl. 14. Spil. Jeppaspil á stuðara ásamt spili til sölu. Uppl. i sima 15350 e. hádegi og á morgun. Trabant árg. ’74 til sölu. Verð kr. 450 þús. Uppl. i sima 84117. Tilboð óskast i Chevrolet Impala árg. ’70 skemmdar eftir útafkeyrslu. Uppl. i sfma 44310. Mazda 616 árg. ’74 til sölu, ekinn 45 þús. km. Agætur bill á góðu verði. Simi 12841 og 13300. Vil kaupa bil fyrir ca. 2 millj. með litilli útborg- un en eftirstöðvar fasteigna- tryggðar eða greiddar með skuldabréfi. 5-6 manna jeppi æskilegur með vövkastýri og stól- um frami Uppl. i sima 66294. Öskum eftir öllum bilum á skrá. Bjartur og rúmgóður sýningarsalur. Ekkert innigjald. Bilasalan Bilagarður, Rorgartúni 21. simar 29750 og 29480. Til sölu V 8 cyl mótor, nýupptekinn úr Taunus passar i Saab, svo og aðrir varahlutir i Taunus Uppl. i sima 99-5964, Kristinne.kl. 20. Hiab bílkrani, 3ja tonna, til sölu. Uppl. f sima 30781 e. kl. 18. Staögreiösia. Óska eftir Volvo 142 de luxe, árg. ’71. Uppl. i sima 50132 milli kl. 4 og 8 föstudag og laugardag. Til sölu er Benz 406 stærri gerð, sendibill, árg. ’67 skoðaður ’78. Bill i toppstandi. Upptekin vél og kassi og boddý að hluta. Kjörinn fyrir byrjendur á stöð, einnig til að breyta i hús- vagn. Slétt skipti á Saab árg ’72 station koma til greina. Uppl. i sima 92-6523. Vantar hægra og vinstra frambretti á Plymouth Duster ’71. Uppl. i sima 92-2450 e. kl. 19. Land Rover diesel, árg. ’66 til sölu. Uppl. i sima 29072. Vörubilspallur. Til sölú sterkur vörubflspallur og sturtur með föstum skjólborðum á lOhjóla vörubil. Uppl. isima 95- 5541 e. kl. 19. Nýinnflutt Philips bflaútvarp meðstuttbylgju, miðbylgju, lang- bylgju og þrem ultra-stereóbylgj- um til sölu, fæst ekki hér á landi. Verðkr.40þús. Uppl. isima 82784 á kvöldin og i hádeginu. Mazda 929 árg. 1978 til sölu, ekinn 7 þús. 4ra dyra. Uppi. i sima 85809 eftír kl. 6. Jeppaeigendur— Ramblereigendur. Núer tækifærið.til sölu 1. fbkks 6 cyl. Rambler-vél, 232 cub, með sjálfskiptingu. Mjög góð vél og sjálfskipting. A sama stað er til sölu úrval varahluta i Rambler Ambassador ’66. Uppl. i sima 19661. Til sölu VW rúgbrauð árg. '63, rautt og hvitt, á kr. 80 þús. Til sýnis að Strandaseli 6, Uppl. i sima 76982 e. kl. 14 f dag. 6 cyl vél f góðu standi til sölu, 250cub, ekinn 200 þús km. Uppl. i sima 20016 e. kl. 18 á kvöldin. Dráttarvél til sölu, Ford 7600,ágúst ’77, ekin 500 tima, sem ný. Uppl. i sima 97-1129.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.