Vísir - 15.04.1978, Blaðsíða 29

Vísir - 15.04.1978, Blaðsíða 29
29 visra Laugardagur 15. april 1978 (Smáauglýsingar — sími 86811 Bílaviðskipti Látiö okkur selja bilinn. Kjörorðið er: L>að fer enginn út með skeifu frá bilasöl unni Skeifunni. Bilasalan Skeifan, Skeifunni 11, simar 84848 og 35035. Land llover . * árg. '73 bensin til sölu. Góður biil. ný sprautaður. Skoðaður '78, enn- fremur Taunus Transit sendibili árg. ’65 Þarfnást viögerðar. Mik- íð af varahlutum tyigir. Uppl. i Sillia 93-7141 og 93-7396. Óska eftir station-bil má vera Skodi 1202. A sama stað er til sólu Skodi 1202 til niðurrifs, góð vél oggirkassi og nýleg dekk. A sama stað óskast á leigu steypuhrærivél i 2-3 mánuði. Uppl. í sima 41965. Bronco '66. Til sölu er mikið af varahlutum i Bronco ‘66. Uppl. isima 99-1839 og 99-1270. Moskvich arg '73 til sölu. Ekinn 63 þusund km. Upplýsingar i sima 81228 a kvöld- A Bílaviðgerðir \'\\ eigendur. Tökum að okkur allar almennar VW-viðgerðir. Vanir menn. Fljót og goð þjonusta. Biltækni hf Smiðjuvegi 22, Kópavogi simi 76080. Bilaleiga Akið sjálf. Sendibifreiðar, nýir Ford Transit og fólksbifreiðar til leigu án öku- manns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. l.eigjum út sendibila verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr pr. km. Fólksbilar verð 2150 kr. pr. sólarhring 18 kr. pr. km. Opið alla virka daga frá 8-18. Vegaleið ir, bilaleiga Sigtúni 1. Simai 14444 og 25555. Ymislegt ^ 14-15 ára strák vantar i sveit strax, helst vanan. Uppl. i sima 38476. Týndur köttur. S.l. miðvikudagskvöld hvarf frá Sæviðarsundi 78 hálfvaxinn högni, gulur á baki með hvita bringu og fætur. Þeir sem orðið hafa hans varir. vinsamlegast hringi i sima 38196. Frimerkjauppboð Uppboð verður haldið að Hótel Loftleiðum 13. mai n.k. kl. 13.30 Uppboðslisti fæst i frimerkja- verslunum. Móttöku efnis fyrir uppboðið þann 7. okt lýkur 1. júni n.k. Hlekkur sf. Pósthólf 10120 130 Rvík. Bátar 35-45 hestal'la hátavél óska'-t nu þegur Uppl. i sima 96-43581._____________ 18 tela krosM iðsbátur með husi og Volvo Penta vel til sölu. Simi 53102 Sú-'íTn !’ 'Mí Jt Stimpiagerð Félagsprentsmiðjunnar hí. Spítalasti'5 1C — Sí m • 11640 Hef veriðbeðinn ai traustum aöila að utvega á greiðslukjörum ca. 11-14 feta (ekki nauðsvnlegt) hraðhát með eða án utanborðsmóto. Tilboð sendist augld Visi- merkt "12233" fyrir föstudag. Ósku eftir bat 50-70 toiui. Vil kaupa bát 50-70 tono Bátnum verða að fylgja veiðarf • ri. Þeir sem hafa áhuga leggi tilí ,ð inn til blaðsins er greini frá kaupveröi. útborgun og hvað fylgi: aátnum. Tilboð merkl ..12213” 4,7 lunna bulldekkuö trilla til sölu. með Han aack 48 ha. diesel vél. glussag.'. Skipti Saab 99 eða Volvo^ekki eldri en árg. '70,koma til greina Uppl. i sima 92-3419. Mjög sterkur og burðarinikill danskur plastbátur um li feta.til sölu. selst ódýrt. ’ 5-10 hestafla utanborðsmótor óskast. Simi 84044. Hraðbátur til sölu. Fallegur 17 feta mahony hraðbát- ur til sölu. Báturinn er á góðum bátavagni A sama stað er til sölu fallegur axnskur húsbóndastóll. Uppl. i sima 32370 eftir kl. 17. (Ökui kennsla ökukenn-d i — Greiðsluk jör. Kenni all.< • ■ ,;a. allan daginn. Ut- vega öli ■ ■ •■igögn ef óskað er. Okuskóli • "innar Jónsson. sinii 40694. okukciii.- Æfingalim riagmn alla daga ar ogaöstoö viö endur- nyjun ök uskirteina. Kerini á Dutsun ;.' ' Pantið tima Allar uppl. i -ima 17735. Birkir Skarpheöii -Sviii, ökukeiinari. Okukennsln — Efingatiniar. Lærið að uka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar ökukennan. Simi 71895 og 40769. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árg. '77 á skjótanog öruggan hátt. ökuskóli og prófgögn ef óskab er. Nýir ncmendur geta byrjaö strax. Fiiðrik A. Þorsteinssör.. Simi 86109. Oknkennsla — Efingaimi.:!. Ki-ani á Toyóta Mark Okaskóli og pi'ufgögn m , i vilja. jGe-t bætt ni>kkrum neinendum K.,gna Lindberg. simi 2000. Gir þá :\b mig strax. uMikennsla — iiing.ii,...... K- :ini á japanskan bil arg. '77. G-.-kÓli og pmlgogn M-i.Hlt lit- niynd i ökuskirteini ef bess er o-kað. Jóhanna Guðniundsdóttir siini 30704. okukennsla — Efingatimai Þer getið valiö hvort þer l.erið á Volvo eða Audi '78. Greiöslukjör. N\ ir nemendurgeta byrjaö strax. Lariðþarsem reynslan ermest. Sinn 27716 og 85224. Okuskóli Guðjóns Ö. Hanssonar ökukennsla — • Getum aftur I ,r nemendum. O-. gögn. Ný Cortr og 33847. Okuk ökukennsla Guðmundar " ökukennsla hu skóli sem býð þjónustu. ökui ar G. Pétur SS'' 83825. Ökukennsla < 1 tilefni af n< ökukennari • próftakanun: íaun sem ei Geir P. Þorm. ar 19896, 7189 .igatimai. við nokkrur: ■- öli og pi 6; ; Simi 19). - » Þ.S.H ■ rsson'. mdlátu v á fullk.. a Guðm'i mar 107*’• iag. áfanga veiUi ..a 1978 . ■ iiarieyjdi* iKennari. s : 118. ökukennsla — < iii;atiinai Hver vill ekki 1 1978? Útvega ökuprófið. Keni Fullkominn ök'i-- ið. Jóel B. Jacoi'. .< Simar 30841 og i >. á Ford Capi ■iígn varöani: „flan dagmi: Vandið \; 'ii ökukennai , 19. Vsð byggöum 150m2 einbýlíshús í Reykjavík á fjórum döguml B> s £ mánudagu EKIÐ TIL REYKJAVÍKUR EOZ333E IHUSEINlNGARHFl —þriójudagu AFHENDING EININGA "mióvikudagur UPPSETNING rfimmtudaguri Húsió var afhent uppsett og frágengió til innréttingar, á 4 dögum tilbúió til innréttingai Gjörið svo vel.... skoðið kosti húseininga með eigin augum Einbýlishúsið að Steinaseli 1 Breiðholti LAUGARDAG 3.4: KL.14 22 SUNNUDAG 16 4: KL.14-; SIGLUFIRÐI inr’i’^M nHinmw

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.