Vísir - 15.04.1978, Blaðsíða 31

Vísir - 15.04.1978, Blaðsíða 31
VISIR Laugardagur 15. april 1978 31 Myndir: Jens Áiexandersson það er líf og f jör í hænsnahúsinu meðan ævintýri H.C. Andersen er lesið. 19092 SÍMAR 19168 Peugeot 504 L árg.'76 ekinn 101 þús. Blár. Kr. 2.500 þús. Peugeot 504 GL árg. '75 ekinn 91 þús. Blár. Kr. 2.250 þús. Peugeot 504 árg. '71 ekinn 120 þús. Kr. 1.250 þús. Datsun 120 Y árg. '77, ekinn 23 þús. Kr. 2.3 mill j. Escort árg. '64 ekinn 41 þús. Grænn. Kr. 950 þús. Chevrolet Malibu árg. '75, ekinn 33 þús. milur. Fallegur bíll. Oldsmobile Tornado árg. '72, ekinn 72 þús. milur. Kr. 3 millj. Range Rover árg. '75 Gullfallegur bflI. Kr. 5.5 mill j. Bronco árg. '74, Fallegasti Broncoinn. sjálfskiptur með öllu. Kr. 3 millj. Vantar vegna mikillar eftirspurnar Mazda 616, 818^929, 323 og 121.árgerðir '74 - '77. Datsun 180 D, 140 J, árgerðir '74 - '8 Peugeot 504 station 1976. nema sunnudaga. Opið alla daga til kl. 7, 0pjö f hádegjnu. vera ánægð með SLÚÐRIÐ vegna þess að það reyndi á flest það sem reynt hefði verið að kenna nemendum á undanförn- um árum. Og sagði hún að þetta verk hefði sýnt þeim að þau þyrftu á söngnáminu að halda og sérstaklega öllu þvi sem við- kæmi likamsburði. Hún benti á að það krefðist til dæmis mikill- ar einbeitni að temja sér göngu- lag sem minnti á það sem hænsni notuðu. Edda sagði að nemendur i Leiklistarskólanum hefðu mikið frelsi um tilhögun leikrita sinna. Þeir réðu sjálfir leikstjóra og veldu leikrit. En hinu mætti ekki gleyma að nemendur væru að sjálfsögðu bundnir af nokkuð mörgum atriðum við það val. Það var. athyglisvert að fylgjast með þeim leikaraefnum sem voru að spreyta sig á þess- ari æfingu. Starfsgleðin og áhuginn lýsti sér i hvivetna og ákaflega létt var yfir allri sýningunni, enda textinn iðu- lega meinfyndinn. —BA Haninn er hylltur af pútunum. gerð. Hún sagðist þvi yfirleitt hafa það fyrir reglu að setja fólk i þau hlutverk sem henni hefði við fyrstu sýn alls ekki virst henta viðkomandi. Aðstæður i Lindarbæ sagðist hún ekki vera nægilega ánægð með. Húsið hefði ekki verið hugsað sem leikhús en væri i reynd eini staðurinn sem leik- flokkar gætu fengið inn f*. Það vantaði sárlega húsnæði sem miðað væri við leikstarfsemi, þar sem leikflokkar erlendis frá og utan af landi gætu notað. Hún taldi það mikla galla vera á Lindarbæ sem leikhúsi að klaufar eða óvanir gætu hæg- lega klúðrað þar sýningum. Okkur lék nokkur forvitni á að vita hvernig Leiklistarskólinn hefði efni á þvi að ráða menn til að skrifa leikrit. Þórhildur sagði að skólanum væri ætlað ákveðið fjármagn til þeirra hluta. Það væri orðin hefð fyrir þvi að hver árgangur fengi eitt leikrit skrifað sérstaklega fyrir sig. Kvaðst hún vilja vekja at- hygli á þvi að með þessu fyrir- komulagi væri tryggt að hér væru frumsýnd islensk leikrit hrlega. Innlendum leikritahöf- yndum opnuðust þarna ákveðn- ir möguleikar. Forsjálir höf- undar gætu með þvi að hafa samband við skólastjóra Leik- listarskólans fengið upplýsingar uni nemendur til dæmis á 1. ári °g siðan haft jafnvel 3 ár til að vinna leikritið. Hún sagðist eiginlega vera hálfpartinn undrandi á þvi hversu litill gaumur þessu hefði verið gefinn af hálfu rithöfunda. Ein málglöð kallar heista slúðrið út i gegnum glugga sinn. Björgvinsdóttir.ein úr leikhópn- um en hún fer með hlutverk lög- fræðings sem kannar „morð- málin” erfiðu. Hún sagðist vera ákaflega ánægð með vali.ð á leikritinu og benti á það að nemendur hefðu mun meiri möguleika á þvi að koma hugmyndum sinum inn i leikritið en ef fyrir valinu hefði orðið verk látins höfundar. Fyrra verkefni þessa hóps var einmitt eitt af þessum hefð- bundnu verkum, þar sem ekki var mikið svigrúm fyrir nýjar hugmyndir. Flosi væri höfundur leikritsins en bæði hann og leik- stjórinn hefðu verið mjög opin fyrir öllum ábendingum nem- enda. Hún sagðist fyrst og fremst Rannsóknarlögfræðing- urinn Fjóla er þungt hugsi (Edda Björgvins- dóttir). SLÚÐRIÐ krefst mikils Hver árgangur I Leiklistar- skólanum setur upp tvö leikrit á þeim fjórum árum sem námið tekur. SLÚÐRIÐ er siðara verkefni þess árgangs sem út- skrifast i vor. Reyndar er aðeins helmingur þeirra sem eru á fjórða ári viðriðinn þetta leikrit þar sem að hinn helmingur ár- gangsins setti upp leikritið Fansjen. Siðustu mánuðina i skólanum vinna nemendur ein- göngu að undirbúningi leik- sýningar. „Nemendur sjá algerlega um uppsetningu á verkinu þeir negla smiða og sauma allt sjálf- ir. auk þess sem þeir fara með öll hlutverkin” sagði Edda 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.