Vísir - 15.04.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 15.04.1978, Blaðsíða 24
24 Laugardagur 15. april 1978 vism skorðum, og við höfðum heyrt sömu stjórnmalamennina flytja sömu frasana i sömu aðstöðunni allt frá þvi pólitiskur áhugi okk- ar vaknaöi. Orlitiö hafði verið ýtt við þessari stöðnun, m.a. i forsetakosningunum '68 og með stofnun Saintaka frjálslyndra og vinstri manna, en engu aö siður var politiskur doði land- lægur og politikusar kvörtuðu sáran yfir ahugaleysi almenn- mgs. Af þi'ssu ástandi leiðir virðingarie\si gagnvart þvi kerli sem hetur leitt til þessarar stöðnunar og þrevtu. Af þessum sani\erkand' aðstæðum erum \ ið Framl'•ðsmenn mótaðir, eins og f 1«-■ 11. og við höfum nægilega þekkingu, áhuga og virðulgarleysi til að storka kerf- inu og framkvæma hugmynd um grinframttoð" Stefnt gegn sundrung- inni... ..Kins og fram kemur i lögum flokksins var það stefna hans að grauta saman öllum möguleg- um og ómögtilegum hugmynd- um gömlu stjornmálaflokk- anna A það var lögð áhersla að allir sem fram kæmu opinber- lega fyrir liond flokksins, i hlaðaviðtölum eða öðrum fjöl- miðlum, væru þessari hugsjón trúii' Aö nota alla hefðbundna polit.iska frasa obreytta, en raða þeihi þannig saman að ræðan lengi á sig komiska slagsiðu.” Setn dænn um þennan mál- tlutning Fianiboðsinanna skul- um við skoða orðaskipti Gunn- laugs. stýrimanns Framboðs- flokksins og Guðjóns Einarsson- ar. l'réttamanns,i viðtali i sjón- varpsfréttum 12. mai. Þau eru á þessa leið: ,,GE: Hvers vegna ákváðuð þiðaðstofna þennan nýja flokk? GA: Ef við litum á islensk stjórnmál i dag þá rekum við okkur fljótt a það, að hér eru starfandi ot.il margir stjórn- tnálaflokkar hjá ekki stærri þjóð en hér er. Og ef mark er takandi á st lornmálayfirlýsing- um flokkanna. sem samþykktar hafa verið nuna upp á siðkastið, þá eru stelnumið þessara llokka i aðalatriðum þau sömu. Við höfum þvi stofnað nýjan flokk til að sameina þessi megin-stctnumarkmið, að reyna að ki ina öllum þessum stefnum fyrir i einum og sama flokki. Sundrungin sem rikir hjá islenskum stjórnmálaflokkum er alltof mikil fyrir svona litla þjóð...” /,Þéir fara i hina vikina..." Siðar i viðfalinu er spurt: ,.GE : Þannig, að þetta yröi þá eins flokks kerfi, ef ykkar draumur rættist? GÁ: ,,Nei. ekki endilega eins ílokks kerfi Okkar markmið er alls ekki að leggja niður gömlu flokkana. Við gerum ráð fyrir þvi, og vituin það, að mest okk- ar fylgi kemur frá ungu fólki. Ef unga fólkið heldur áfram að styðja þennan flokk, þá hverfa hinir flokkarnir sjálfkrafa, vegna þess að þeir sem þar eru núna. þeir fara i hina vikina, og þá verður þetta unga fólk eftir i þessum flokki...” Um stefnumál flokksins segir stýrimaðuriim m.a.: ,,Við vilj- um lýsa þcgur i stað yfir ein- hliöa útfærslu i hundraö milur. Siðan hygg ; iinst við bjóða öðr- um þeim aðúum, sem hér hafa hagsmuna að gæta, varðandi tiskveiöar ð Islandsstrendur að semja á helming, og ég geri ráð t; (ivi aö Bretar geti ekki veri kktir fyrir annað en semja a helming, og þar með eru' ið komnir með timmtiu i r þegar i staö”. Aronskn ^estur og aust- ur... Og enn s tram að h : i viðtalinu kemur tioðsflokkurinn er Visir birti m.a. viötal viö O-lista-menn 22. mai, og var þar haft eftir þeim i myndatexta: „Þaö er aö vísu ekki timabært aö mynda okkur innan dyra i stjórnarráöinu, en þaö er fyllilega tímabært fyrir utan". Viö þetta tækifæri var þessi mynd tekin. F.v. Baldur Kristjánsson, Hallgrímur Guömundsson, Gunn- laugur stýrimaður, Siguröur Jóhannsson og Rúnar Ármann Arthúrsson. brautryðjandi i Aronsku (i í,i lit- ið breyttri mynd). Stýrima'ur- inn segir um stefnuna i utan- rikismálum: ..Varðandi NATO, þá viljum við vera áfram þ.itt- takendur i þvi, en hins vcgar viljum við krefja varnarliðið vita, þá hafa Rússar verið að sækja mjög á Atlantshafinu og reyndar öllum höfum. og við vitum það, að þeir eru reiðubún- Tr til að borga góða leigu fyrir þetta. Þetta gæti skapað aukna atvinnu á Austurlandi. til Pat hjá gömlu flokkunum I þessu fréttaviðtali kom Framboðsflokkurinn fyrst fram opinberlega og var með þvi Sjö ár eru síðan grínistar stjórnmálanna ffengu harða samkeppni ffrá alvörupólitíkusum. Helgarblaðið riffjar upp sögu, sókn og sigra Framboðsflokksins og rœðir við Gunnlaug Astgeirsson, stýrimann. um leigu fyrir herstöðina bér. Við höfum fregnað það frá áreiðanlegum heimildum i Washington, að Bandarikja- menn séu reiðubúnir að greiða hátt verð fyrir þessa stöð. Nú, að öðru leyti hyggjumst við bjóða Rússum flotaaðstöðu i Loðmundarfiröi. Eins og allir dæmis, sem ekki veitir af. Og auk þess kæmu þarna miklir peningar i rikiskassann, sem hægt væri að nota á ýmsan hátt þjóðinni til heilla”. (Úr BA-ritgerðinni) sleginn tónn komandi kosninga- baráttu hans. Viðtalið og fram- boð flokksins, einsog frá þvi var skýrt i fréttum og greinum blaða næstu daga, vöktu mikla athygii, og komust á hvers manns varir. Listabókstafur Framboðsflokksins var 0. Varð sigurtáknið O, myndaö með KOMA ■; menntamalaraðherra Reykjavík, 10. júní 1971 . Joi, Gylli, Lulli, Bulli og Óli Jó Um leiö og ég þal .:a boö á dansleik Á í Glaumbæ 8. júní, sem é ; þáöi ekki, endur- Hringborðsdansleik sendi ég hér meö boðskor'. iö. til þess aö ekki þurfi aö greiöa sk\.'mtanaskatt af aögöngumiöa, sem ekki er botaöur. 11 ulliUUUollUIVIVOIIIu t KVÖLD 1 GLAUMBÆ kl. •—*. Ásta B. Jóhumesdóttir ít- 8PILAR SÖMU GÖMLU nÖTUKNAB ?' f DISKÓTEKINU. ..... .i.. Nóttúro—Ævintýri (koÍihort ...... '-aueta l&a. - l * i*—■ • FBAMBJÓÐENDUB KÆÐA VIÐ Hringborösdansleikur ATKVÆDI QBGN VÆGU GJALDl. -•"<$.*.•/■v |irriinm Frambodsflokksins 1 c/» — * # - NEfNDIN i Glaumbæ 8. júni 1971 kl. 9—2 ^ X Xm WO*ígl;as0LA-£>I£> G súa// /97/ i utvarpsráö heimilaði ekki að stýrimaöur Framboösf lokksins tæki þátt í hring- borösumræöum forystumanna flokkanna i sjónvarpssal. Þegor Framboösmenn héldu dansleik i Glaumbæ þriðjudaginn 8. apríl til fjáröflunar og skemmtunar þótti sjálfsagt að tengja hann þessari neitun og var hann kalhtður „hringborðs- dansleikur". Á framboösfundinum í sjónvarpi réttu Framboösmenn fram hönd sáttfýsi og bræðralags og buðu öllum forystumönnum hinna f lokkanna á ballið og var það boö ítrekað meö þvi að senda jjeim sérleg boðskort. Enginn þeirra lét sjá sig, en einn, Gylfi Þ. Gíslason sýndi þó þá kurteisi að senda afboð. Dans- leikurinn var auglýstur i blöðum og var húsfyllir og mikil stemning og sunginn baráttusöngur O-listans: „Allt sem við viljum er þrír menn á þing..." fingrum annarrar handar, al- kunnugt vörumerki Framboðs- manna i kosningaslagnum. FrægðFramboðsflokksins barst meira aö segja út fyrir land- steinana. Erlendir fjölmiðlar, t.d. BBC, sænska útvarpiö, nor- rænir og enskir blaðamenn, áttu viðtöl viö Framboðsmenn, og Þorsteinn Jónsson, kvikmynda- gerðarmaöur gerði kvikmynd um flokkinn sem sýnd hefur verið viða um lönd. Gunnlaugur var spuröur um móttökurnar. ,,Það er ekki hægt að segja annað en landsmenn og aðrir hafi brugðist sérstaklega vel við framboði flokksins. Ekki var lengur um að ræða þá pólitisku deyfð og áhugaleysi sem póii- tikusar höfðu kvartað yfir. Framboðið vakti meira að segja svo mikla athygli aö vart varð verulegs ótta hjá gömlu flokkunum gagnvart þvi. Þegar þeim varð ljóst að framboðið var raunveruleiki skrúfuðu flokksblöðin fyrir fréttaflutning af þvi, gerð var tilraun til að úti- loka okkur frá þátttöku i fund- um, og i útvarpsráði urðu skemmtileg orðaskipti sem lyktaði með þvi að við vorum útilokaðir frá hringborðsum- ræðum i sjónvarpi á þeim for- sendum að við hefðum ekki þingflokk. Afturámóti tókum við þátt i flokkakynningu og framboösfundi i sjónvarpssal”. Dans, likamsæfingar, enska? I BA*ritgerðGunnlaugs er birt fundargerð frá þessum fundi útvarpsráðs. Er það hin fróðleg- asta lesning og væri full ástæða til að birta hana alla. En rúms- ins vegna látum við nægja að birta niðurlag hennar: „Emil Björnsson kvað Magnús Bjarnfreðsson, sem hefði með höndum stjórn á upp- töku flokkskynninga i sjónvarpi, óska svars við þessum spurn- ingum: Er leyfilegt aö syngja eða flytja tónlist i þessari kynningu stjórnmálaflokkanna? Má þar viðhafa dans eða likamsæfingar? Þorsteinn Hannesson og Þórarinn Þórarinsson kváðust ekkert sjá við það að athuga, ef einhverjir vildu tjá sig með gitarspili eða söng. Fram kom að fulltrúar Framboðsflokksins ætluðu að flytja mál sitt á ensku. Formaöur (Þorvaldur Garðar Kristjánsson) taldi fjarstæðu að leyfa slikt og spurði hvort ástæöa væri til að ræða það frekar. Þorsteinn Hannesson óskaði eftir atkvæðagreiöslu um þetta. Bar formaðurþá fram þá tillögu að kosningadagskráin i Rikisútvarpinu skuli bundin þvi, að þar verði aöeins flutt talað mál, enda veröi aðeins isienska töluð. Þorsteinn Hannesson óskaði eftir að tillagan yrði borin upp i tvennu lagi. Var samþykkt með 4:1 atkvæði að aöeins skyldi leyft talað mál i dagskránum, og allir voru sammála um að aðeins islenska verði töluö þar”. O-vegi um allt land Þeir sem fylgdust siðan með kosningasjónvarpi og -útvarpi minnast þess vafalaust með ánægju hversu miklu lifi Fram- boðsmenn hleyptu i þessar ann- ars steindauðu samkomur. Sama var reyndar aö segja um þá framboösfundi sem flokkur- inn mætti á í kjördæmunum þremur. Siðasta orðið i mál- flutningi Framboðsmanna i sjónvarpssal 1. júni átti stýri- maðurinn og hann gerði svolát- andi grein fyrir stefnu flokksins i helstu dægurmálum og mælti á islensku: „Stefna Framboösflokksins i ■ landhelgismálinu er ótviræð. Stefna Framboðsflokksins i menntamálum er að auka menntun. Stefna Framboðsflokksins i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.