Vísir - 15.04.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 15.04.1978, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 15. april 1978 ^VXSXR Nauðungaruppboð annaö og siöasta á eigninni Furulundi 8, Garöakaupstaö, þingl. eign Eggerts Eliassonar, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 18. april 1978, kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Frakkastig 19, þingl. eign Magnúsar Garöarssonar fer fram á eigninni sjálfri miö- vikudag 19. april 1978 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var I 6., 9. og 11. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á eigninni Mávahrauni 9, Hafnarfiröi, þingl. eign Hjördisar Þorsteinsdóttur fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös og borgarfógetaembættisins I Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 18.4. 1978, kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 6., 9. og 11. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á sædýrasafni á lóö viö Hvaleyrarholt, Hafnarfiröi, þingl. eign félags áhugamanna um fiska- og sædýrasafn fer fram cftir kröfu Innheimtu rlkissjóös, á eigninni sjálfri miðvikudag 19. april 1978 kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Borgartúni 31, þingl. eign Sindra-Stál h.f. fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 18. aprll 1978 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og slöasta á Tranavogi 1, þingi. eign ólafs Kr. Sigurössonar & Co h.f. fer fram á eigninni sjálfri þriðju- dag 18. april kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk Gisli Sigurðsson listmálari og blaðamaður við eitt verka sinna, en hann opnar sina fjórðu einkasýningu í dag. ,,í starfi minu sem blaöamaöur hitti ég mikiö af fólki bæöi aö leik og i starfi og þaö er alltaf freist- andi aö gefa þvi pláss i myndun- um. Þróunin hefur oröiö þannig hjá inér undanfarin ár, aö ég nota sifellt meira af fólki i myndirnar minar;' sagði Gisli Sigurösson, listmálari og blaöamaöur, i spjalli við Visi. Hann opnar slna fjórðu einkasýningu i Norræna húsinu i dag kl. 15. Á sýningunni eru 75 myndir og átta pensilteikn- ingar. Gisli hefur áður sýnt i Nor- ræna húsinu, en þaö var áriö 1973. Myndirnar sem Gisli sýnir eru gerðar á siðustu þrem árum. „Breytingar hafa orðið svona hægt og rólega hjá mér. Ég hef horfið sifellt meira frá landslags- myndum og nota meira og meira fólk i myndirnar inar. Stundum á raunsæjan hátt, en oft er þetta mjög stilfært”, sagði Gisli. Myndir sinar vinnur hann allar á vinnustofu stundum gerir hann KJÖRORÐIÐ ER: ÞAÐFER ENGINN ÚT MEÐ SKEIFU FRÁ BÍLASÖLUNNISKEIFUNNI Audi 100 LS árg. '74 Ekinn 50 þús. km. Gulur og góður m/svörtum vynil-toppi. Verð kr. 2,5 millj. Fiat 125 P árg. '77 Ekinn 14 þús. km. Verð 1400 þús.Skiptiá dýrari bil. Mazda 616 árg. '72. Gulbrúnn. Ekinn 90 þús. Verð 1150-1200 þús. I v-ipyr.s .. ..v,, ws** hxrr Skoda 110 LS árg. '74 Verð 680 þús. Fæst með litilli útboreun. Volvo 144 de Luxe, árg. '74. Ljósblár. Ekinn 55 þús. km. Góð sumardekk á felgum fylgja. Verð kr. 2,5 millj. Toyota Mark II árg. '72 Ekinn 80 þús. km. Rauður. Verð kr. 1250 þús. Peugeot 404 árg. '72 Gullfallegur einkabill. Ekinn rúm- lega 100 þús. km. Verö 1050 bús. Willy’s Jeeþ árg. '47 ep Eintak i sérflokki. Verð 450 þús. Honda Civic árg. '77 Silfurgrár, ekinn 9000 km. Eins og nýr. Vinsælasti konubQlinn i ár. Verð kr. 2,4 millj. Rupp ameriskur snjósleöi. 40 ha. vél. 15” belti. Vagn fylgir með. Ekkert ekinn. Verö kr. 850 þús. Chevrolet sendiferöablll. M/sætum og gluggum. Billinn er sérstaklega góður en þarfnast málunar. Vél nýupptekin. Verð 880 bús. Trabant st. árg. ’77 Ekinn 16 þús km. Verð 700 þús. Toyota Corolia station árg. ’76 Silfurgrár, ekinn 29 þús. km. Verð kr. 2,3 millj. Morris Marina árg. '74 Ekinn 80 þús. Vél ekin 6 þús. Gull- fallegur bill. Rauður. Ctvarp. Verö 1050 þús. Ford Escort 1300 L árg. ’76 Ekinn 18 þús. km. Verð 2.1 millj. Skoda Amigo árg. ’77 Ekinn 7000 km. Verð kr. 940 þús. PAÐ ER ENGINN SPURNING HVAR BÍLARNIR SELJAST. (SÍU ÞEIR Á STÁÐNUM SELJAST ÞEIR STRAX. . BILASALAN SKEIFAN bhí Skeifunni 11, norðurenda Simi 84848 — 35035 Opið frá0 kl. 10-21 virka daga og 10-19 laugardaga

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.