Vísir - 15.04.1978, Blaðsíða 26

Vísir - 15.04.1978, Blaðsíða 26
26 Laugardagur 15. april 1978 VISIB \ \ SANDKAS3INN / eftir Wm 7 Öla Tyne^ Morgunblaöi& var siöastliöinn sunnudag meö frétt sem eflaust hefur glatt stjórn Ródesíu: „OWEN OG VANCE HITTA SKÆRULIÐALEIÐTOGA RÓD- ESÍU”. Hermenn stjórnarinnar þar i landi eru sagöir allgóöar skyttur en þótt þeir hafi fellt marga skæruliöa, hefur þeim aldrei tekist aö hitta leiötogana. —O— Mogginn var einnig meö dálitiö merkilega framboösfrétt þennan dag og var hún frá Kópavogi. Yfirfyrirsögnin var: „KÓPA- VOGUR:” og undir: „TEKUR EKKI SÆTI A FRAMBOÐS- LISTA SJALFSTÆÐISFLOKKS- INS”. Mikiö er veldi Sjálfstæöis- flokksins þegar þeir eru farnir aö gæla viö þá hugmynd aö skeila heilum bæ á listann sinn. Kannski gengur þetta einhvers staöar annars staöar, þótt Kópavogur færöist undan. —O— Loks var i Sunnudagsmoggan- um skákfrétt: „GUÐMUNDUR FJÓRDI A SKAKMÓTI I KÓLUMBÍU”. Þaö hefur lengi tiökast erlendis að merkir menn væru tölusettir, samanber Loðvik fjórtándi. En cftir þvi sem við best vitum er þetta i fyrta skipti, sem þetta er gert á íslandi. Sjálfsgagnrýni er nokkuð sem stjórnmálaflokkar eru tiltölulega lausir við. Þaö er skotiö óspart á aðra flokka en hverjum þykir hins vegar sinn flokkur fagur. Þaö geröi þvi bæöi aö koma á óvart og vera ánægjulegt aö sjá aö Svavar Gestsson, ritstjóri Þjóöviljans hefur allt i einu séð bjálkann. Hann skrifar grein I sunnudagsblaöiö sem heitir: „FLOKKSKERFI t FJÖTRUM VANANS”. Liklega er Svavar einn fárra Alþýðubandalagsmanna sem gerir sér grein fyrir þessu. —O— Timinn er vægast sagt dálitið undarlegur á sunnudaginn. Hann spyr i forystugrein: „MA HJALPA MALFÖTLUÐUM?” Þaðeru áreiöanlega ekki margir .aörir i vafa um það. —O— Visir er á þriðjudaginn með frétt um hitaveituna: „ÆTLA ÞRJA KILÓMETRA N'IÐUR ÚR REYKJAVÍK”. Ef þeir fara öllu lengra veröa þcir orðnir jafn langt niðri og orkumálaráðu- neytið. Með tilliti til siðustu frétta frá Kröflu væri nú kannski réttast aö bæta tveimur stöfum fyrir framn nafn þess ágæta ráðuneytis og kalla það héðan i frá örorkumála- ráöuneytiö. —O— Mogginn hefur biaöa best staðið vörö um lýðræði og sjálfstæöi i landinu. Hann hefur alltaf haldiö vöku sinni gagnvart óvininum i austri og skýrt frá þvi I löngum greinum og skilmerkilegum að Rússar væru væntanlegir ef við dottuðum á veröinum. En nú virðist Mogginn hafa uppgötvað nýja ógn sem yfir oss vofir þvi á þriöjudaginn má i hon- um lesa frétt þar sem segir i fyrirsögn: „FÆREYINGARNIR KOMA”. —O— Nær öll blöðin örguðu á þriöju- daginn: „ELDUR 1 HUSI AFÖSTU ASGRIMSSAFNI”. Menn urðu auövitaö skelfingu lostnir þvi þaö heföi oröið óbætan- legt tjón ef Asgrimssafn heföi brunniö. Blöðin bentu lika öll á þaö, og nauösyn þess aö gera eitthvað til að tryggja öry ggi safnsins. Blöðin verða að fá kredit fyrir það aö þótt Asgrimssafn væri þeim efst i huga sögöu þau ÖU frá þvi aö svo mildilega heföi tekist til aö manni, sem svaf i herbergi, þar scm eldurinn kom upp, var bjarg- að. En það var bara Timinn sem gcrði sér grein fyrir að þar höföu önnur menningarverömæti verið i stórhættu, þvi maöurinn var enginn annar en Megas. —O— Þótt viö i Sandkassanum séum hrifnastir af biööunum þá horfum við á sjónvarpiö öðru hvoru. Og oss er tU efs aö til sé praktiskara sjónvarp nokkurs staöar i heiminum, en hér á landi. Hvar annars staöar heföu menn hugmyndaflug til að sýna á besta kvöldtfma, sjónvarpsþátta flokk um skiöakennsiu — i byrjun sum- ars? —O— Timinn var á fimmtudaginn meöfrétt um skólahúsið I Krýsu- vik, sem er eins konar mennta- málaleg Kröfluvirkjun. Þaö var byggt en hefur ekki veriö virkjað. En það var fyrirsögnin á þess- ari frétt sem maður staldraöi viö: „VIÐRÆÐUR VIÐ HEILBRIGÐ- ISRAÐUNEYTIÐ UM FRAMTtÐ ÞESS”. Viö erum sannfæröir um aö allir landsmenn sameinast okkur i hlýrri ósk um aö heil- brigðisráðuneytið eigi langa framtiö fyrir sér. —O— Timinn var lika meö sjávarút- vegsfrétt á f im m tudaginn : „VESTFIRSKIR LtNUSJÓ- MENN MÓTMÆLA VERD- AKVÖRDUN A STEINBtT”. Nú er ekkert eölilegra en aö vestfirskir linusjómenn mótmæli einhverri veröákvöröun. En ætli þaö sé einhver vestfirskur siöur aö safnast saman á steinbit til slikra hluta? —O— Fyrirsagnir eru meö þvi mikii- vægasta sem blaðamenn skrifa, eins og þeir vita svo vei á Tíman- um. En það var raunar Dagblaöiö sem átti tvær snilldarlegar fyrir- sagnir á iþróttasiöu á fimmtu- daginn. Þær eru svo góöar að meö þeim þarf engar athugasemdir eða skýringar. önnur var: „LIVER- POOL ENDURTÓK SIGURINN FRA t RÓM”. Og hin: „PÓLSK- UR SIGUR t LODZ A ÍRUM”. —O— Þjóöviijinn er dáiitiö gefinn fyrir fjármálahneyksli, meöan þau snerta ekki hans eigin menn. Oghann var á fimmtudaginn meö einhverja mestu uppljóstrun sem liefur litið dagsins Ijós i Islensku blaði: „RtKISSJÓÐUR SKULD- AR SEÐLABANKANUM TÆPA 25 MILLJARÐA”. Ekki alls fyrir löngu voru ein- hverjir bankastjórar settir af og hafa jafnvel verið ákærðir af sak- sóknara, fyrir óvarlega iána- starfsemi. Þeir höföu leyft einhverjum aöilum að skulda tugi milljóna, að þvi er sagt er án nægilegra trygg- inga. Þaö hlýtur þó aö teljast smámuniri samanburöi viö þessi ósköp. —O— t leiðara Moggans á fimmtu- daginn cr fjallað um fyrirhugaðar borgarstjórnarkosningar og framboðslista Sjálfstæðismanana i þeim. Fjallaö er um ágæt verk borgarstjórnar Sjálfstæöismanna og minnt á aö listanum sé raðaö upp í samræmi viö úrslit próf- kjörs i hverju tóku þátt ellefu þús- und Reykvikingar. Undir lokin segir i leiðaranum : „t vor eiga reykviskir kjósendur þe sskost aö styöja framboðslista, sem valinn er af nærri 11000 ein- staklingum í lýðræðislegri kosn- ingu..” Viö þessi orð fer ckki hjá þvi að Dlgjarnir menn minnist þess að skoðanakönnun fór fram i tengsl- um við prófkjör Sjálfstæöis- flokksins i Reykjavik vegna alþingiskosninganna. Ein spurn- (Smáauglýsingar — simi 86611 D Til sölu Ilentugt fyrir mötuneyti eða veitingastað Til sölu sam- byggt köku- og kæliborð fyrir veitingahús, hæð 154 cm. breidd 39x60 cm. lengd 390 cm. Einnig 20 litra tviskipt kaffikanna og kjúkl- ingagrill ásamt ýmsum öðrum hlutum til veitingareksturs. Uppl. i sima 10340. Til sölu létt fólksbilakerra. 50 m/m kúlu- tengi. Dekk 560x15”.Erá fjöðrum og með dempara. Kassi ca. 130x 80 x40 cm. meö loki. Verö ca. 75 þús. Uppl. i sima 66294. Prjónavél Singer til sölu. A sama stað óskast til kaups barnakerra. Uppl.. i sima 25641. Til sölu Passat prjónavll. Verð kr. 70 þús. Uppl. i simum 33595 og 20480. Til sölu setubaðkar sem nýtt kr. 22 þús. 2ja ára Grundig sjónvarp, svart- hvitt 20 tommu kr. 40 þús. Húsbóndastóll með skemli kr. 35 þús og Philco Bendix þvottavél. Uppl. i sima 11090. Hiab bQkrani, 3ja tonna, til sölu. Uppl. i sima 30781 e. kl. 18 Notaöar hurðir til sölu. Simi 32683. Til sölu nýtt Philips bllútvarp. (ekki meö segulbandi). með öllum bylgjum. Uppl. i sima 82784. Húsdýraáburður til sölu. Ekið heim og dreift ef óskað er. Ahersla lögð á góða umgengni. Uppl. i sima 30126. Geymið aug- lýsinguna. Til sölu Ignis þvottavél 3ja ára, hjónarúm meö servönt- um og 10 cm. þykkum dýnum og 2-3 ára svart-hvitt sjónvarp Ferguson. Uppl. I slma 34035. Verksmiðjusala. Litið gallaðir herra, táninga og barnasokkar, seldir á kostnaðar- verði næstudaga. Opið frá kl. 10-3 daglega. Sokkaverksmiðjan Brautarholti 18, 3. hæð. Vandaö og gott hjólhýsi til sölu, stærð 16 fet. Uppl. i sima 75612 eftir kl. 18. Til sölu vegna brottflutnings H.M.V. plötuspilari meö inn- byggðum magnara, ásamt hátölurum, og mjög vandað sænskt borðstofusett, 6 manna. HjónarUm með áföstum náttborð- um, skrifborð, Electrolux þvotta- vél, 3 kg, barnareiðhjól með hjálpardekkjum, barnakerra og barnaburðarrúm (selst ódýrt). Einnig mótor i Austin Mini 1100 cc. Uppl. I sima 30972 fyrir hádegi og e. kl. 19. fóskast keypt Óska eftir að kaupa gólfplötusög og hurðar- tappabor einnig hefilbekk. Uppl. i sima 28667. Þy kktarh ef ill óskast til kaups. Uppl. f sima 95-2157. Óska eftir notaðri myndavél fyrir filmustærð 6x6, 6x7 eöa 6x9 t.d. Hasselblad, Rollei eða svipaða. Uppl. i sima 40159 á kvöldin. Óska eftir aö kaupa 2 barnareiðhjól fyrir 6-9 ára. Uppl. i sima 81442. Óska eftir aö kaupa klif töskur (þverbakstöskur) Uppl. i sima 22741. Húsgögn Antik. Sófasett, borðstofusett, svefnher- bergishúsgögn, skrifborð, sessi- lon, skápar, pianóbekkir, stakir stólar og borð. Gjafavörur. Kaup- um og tökum i umboðssölu. Antik- munir, Laufásvegi 6, simi 20290. Húsbóndastóll. Til sölu er húsbóndastóll með skemli. Verð kr. 35 þús. Uppl. i sima 11090. Nýlegur tauskápur til sölu. Breidd 114,5cm hæð 209,5 cm Verð kr. 30 þús. Uppl. I sima 23308. 4ra sæta sófi og 3 stólar, sófaborð. Ennfremur stigin saumavél i póleruðum hnotuskáp. Simi 37807. Til sölu 4ra ára vel með farinn skenkur úr tekki. Uppl. i sima 34566. Hringiaga borðstofuborð ogskenkur úr palesander ásamt 6 borðstofustólum til sölu að Brautarlandi20, Fossvogi. Uppl. i sima 34452. Happy raðsófasett ásamt borðum til sölu. Vel með farið. Uppl. i sima 76232. Bar og 3 stólar, eikarbekkir og þykk eikarborð til sölu. Uppl. i sima 20290. Byrjendarúm. 6 mánaða gamalt, álmur, litið notað. Verðkr. 70 þús. Uppl. i dag e. kl. 13 og á morgun fyrir kl. 13 I sima 36425. Þrisettur fataskápur til Sölu, smiðaður hjá Axel Eyjólfssyni. Uppl. i sima 43829. ___________ Sjónvörp Gerum við i heimahúsum eða lánum tæki meðan á viðgerð stendur, 3ja mánaða ábyrgð. Skjár, Bergstaðastræti 38, simi 21940. Gerum við allar gerðir s j ó n v a r p s t æ k j a . Svart-hvitt sem lit. Sækjum tækin og sendum. Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2, Verkstæðissimi 71640 opið 9-19 kvöld og helgar, simi 71745 til kl. 10 á kvöldin. Til sölu 2ja ára Grundið sjónvarp, svart- hvitt 20 tommu kr. 40 þús. Uppl. i sima 11090. Til sölu mjög gott Sjónvarpstæki 24” Simi 14211. Svart - hvitt RCA sjónvarpstæki 23” til sölu. Simi 15616. Gerum viö flestar gerðir sjónvarpstækja: Einnig þjónusta á kvöldin (simi 73994). Höfum til sölu: Handic CB tal- stöðvar CB loftnet og fylgihluti. Aiphone innanhúskallkerfi. Simp- son-mælitæki. Rafeinatækni, simi 31315. Finlux litsjónvarpstæki 20” kr. 288 þús, 22” kr. 332 þús., 26” kr. 375 þús. 26” kr. 427 þús. með fjarstýringu. Th. Garðars- son, Vatnagörðum 6, simi 86511. Óska eftir svart-hvítu sjónvarpi. Uppl. i sima 71016. Vantar þig sjónvarp. Littu inn. Eigum notuð og nýlég tæki. Opið frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga. Sport- markaðurinn Samtúni 12. General Electric litsjónvörp 22” kr. 339.000.- 26” kr. 402.500,- 26” m/fjarst. kr. 444.000.- Th. Garðarson hf. Vatna- görðum 6, simi 86511. Hljómtgki opó Óó Hátalarar i sérflokki. Litil og stór hátalarasett frá Ses- as Einnig höfum við ósamsetta kassa, tilsniðna og spónlagða. Sameind Grettisgötu 46, simi 21366. 2ja ára National Panasonic kasettutæki til sölu. Uppl. í sima 17519. Pioneer PL-112-D steriófónn með 1/2 árs ábyrgð til sölu. Verðkr. 65þús.Uppl. i sima 53203. Marantz hljómtæki til sölu. Magnari 1150 2x98 sinusvött, Super Scope segulband Dolby og 2 Marantz hátalarabox 180 sinus- vött hvort box. Selst allt saman eða sitt i hvoru lagi. Uppl. i sima 4040 7. Sem nýr Pioneer hljómtæki. til sölu. MagnariSA — 7500, Plötuspilari PL-112. og 2 hátalarar HPM60, selstall saman á 350 þús. Uppl. i sima 54030 eftir kh 7. _________ Hljóófæri Fender Stratocaster gitar til sölu, einnig Ampec magnari, 100 vött. Uppl. I sima 37299. (Heimilistgki Philco Bendix þvottavél. Til sölu Philco Bendix þvotta- vél.Uppl. isima 11090. isskápur — Tjald. TD sölu er lítill Rafha isskapur með ishólfi á kr. 10 þús. A sama stað óskast vel með farið 2ja manna göngutjald og göngupoki. Simi 84784. ' Teppi D Til sölu nýtt teppi, vínrautt stærð, 3,90x2,15m. Uppl. i sima 38828. Gólfteppaúrval. Ullar og nylon gólfteppi. A stofu, herbergj.ganga, stiga og stofnan- ir. Einlit og munstruð. Við bjóð- um gott verð, góða þjónustu og gerum föst verðtilboð. Þaö borg- ar sig að lita við hjá okkur, áður en þiö gerið kaup annars staðar. TeppabUðin, Reykjavikurvegi 60. Hafnarfirði. Simi 53636.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.