Pressan - 02.02.1989, Blaðsíða 11

Pressan - 02.02.1989, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 2. febrúar 1989 Fjársöfnun meðal tannlœkna reyndist ekki vera neitt plat Alnæmissamtökin ekki misnotuð Fimmtudagur 26. janúar 1989 Oprúttnir aðilar hafa safnað fé i nafni nýstofnaðra samtaka, sem nú hafa kært uppátœkið til RLR. SVIKU FE AFI TANNLÆKNUM í desembcr siðastliðnum virðist cinhverjum hafa dottið í hug að fjármagna jólaútgjöldin mcð þvi að senda tannlæknum giróseðla í nafni nýstofnaðra samtaka, scm ætla að aðstoða alnæmissjúklinga. En það er hætt við að brosið renni brátt af þessum bíræfnu aðilum, þvi rannsóknarlögreglan er komin i málið. PRESSAN frítii fyrir ikemmstu af nokkrum tannlxknum. sem i dcsembermánudi voru bcömr aö slyrkja nýstofnuð samtök lil að- stoðar alnzmissjúklingum mcð fjárfra#ilagi upp á 4—3 þúsund krónur. Bciðnin kom fyrsl sim- leiðis og i sumum lilvikum lalaði um frá einslaklingum i heilbrigö- isstétiunum til að fjármagna siarfscmi nýju samtakanna. Giró- seðiil myndi siðan berast Ujóllcga i kjðlfar simtalsins. Það kom lika á daginn. Skommu seinna barsi giróscðill i pósli. Tannlzknarnir voru að — enda málefnið goit. Þegar PRESSAN hafðí sam- band viö forsvarsmenn hinna nýju samtaka brá þeim hins vrgar heldur belur i brún. Þeir konnuð- ust nefnilega ekki við neitl fjár- Oflunarálak. Og nú hafa þeir ktcr t málið til Rannsóknarlögreglu rik- isins, sem vinnur þessa dagana að því að upplýsa hvcrjir léku þenn- an Ijóta leik. Póslgiróreikningurinn, scm lannlzknarnir greiddu framlog sin inn á. er númer 617M7. Sá rcikningur et skráöur a nafn „Samsurfshöps um frseðslu". Hver svo sem þessi „hópur- er, þá er hann a.m.k. ekki á vcgum Þetta virðisl lillölulega ný að- ferð v svikja ú rmkvxmt upplýsingum Hdga Danielssonar hjá RLR. Hann sagði. að stundum vxri citihvcri smásvindl i gangi, eins og þegar krakkar ganga i húsog selja merki eða happdrxitismiða og slinga afrakstrinum i eigin vasa. Það vxri hins vegar nýll af nálinni að menn stofnuðu giróreikning og sópuöu þannig að sír fé. Ekki cr þó visi aö þetta sé al- gjOrl einsdxmi, þvi PRESSAN hcfur hafl fregnir að Oðru félagi sem lenti i svipuðu máli á siðasla ári. Það virðist þvi óhxlt að hvelja fóik lil að ganga úr skugga natni „Samlaka um Iraðali kannski einmilt alvarlegasii þessa uppáixkis. Ef þetla s þvi að menn hika áður en þi af pcningum i þágu góðs mi is, þá hafa þessir óprúllnu n; ar ekki einungis skaðað einr ingana, scrn urðu persón fyrir barðinu á þeim. Þcir cinnig komið hóggi á hverr asia litilmagna i þjóðfélagir £ Rannsóknarlögreglan segir ekkert tengja nýstofnuð alnæmissamtök viö þá fjáröflun meðal tannlækna, sem við sögðum frá i siðasta tölublaði. í síðasta tölublaði PRESSUNN- AR sögðum við frá því að nýstofn- uð samtök áhugafólks um alnæm- isvaridann hefðu beðið rannsókn- arlögregluna um aðstoð, vegna gruns um að nafn samtakanna hefði verið notað í fjáröflunarátaki meðal tannlækna. Forsvarsmenn hinna nýju samtaka könnuðust ekki við að fjáröflun væri hafin á þeirra vegum og vildu fá úr því skorið hvernig i málinu lægi. Við rannsókn málsins kom fram að gíróseðlarnir, sem tannlæknar fengu í pósti, voru ekki sendir af einhverjum huldumönnum úti í bæ. Símtölin og gíróseðlarnir voru á vegum fyrirtækis, sem starfað hef- ur í nokkur ár að útgáfumálum fyr- ir landlæknisembættið. Og sam- kvæmt upplýsingum Arnars Guð- mundssonar, deildarstjóra hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins, kom ekkert fram í rannsókninni, sem tengdi hin nýstofnuðu samtök við þessa fjáröflun. Mál þetta virðist því hafa verið á tómum misskilningi byggt og geta í síðasta tölublaði Pressunnar var allfróðlegt viðtal við Geir R. Tómasson, núverandi forseta Sálar- rannsóknarfélagsins, sem mér þykir samt rétt að gera nokkrar athuga- semdir við. Því yfirskrift blaðsins á greininni var: „Spíritismi er ekki trúarbrögð“, — sem ég og fleiri er- um ekki sammála. Trúfélag er Sál- arrannsóknarfélagið í reynd, og lít- ið annað því miður. Gagnrýnin á spíritista eink- um tvenns konar: Gagnrýni á verk og markmið spíritista á íslandi og erlendis hefur yfirleitt verið tvenns konar: ★ 1. Gagnrýni hins hefðbundna „raunvísinda“fólks, sem segir m.a. að vinnubrögð spíritistanna séu ómarkviss og-cfvísindaleg og niður- stöðurnar úr rannsóknum þeirra því marklitlar. ★ 2. Gagnrýni bókstafstrúarfólks sem segir að langmestur afrakstur „rannsókna“ spíritista sé frá djöfl- inum kominn. Að djöfullinn sé svo klókur að hann stjórni flestum ef ekki öllum miðilssamböndum frá stöðvum sínum, og allt sem upp úr miðlinum komi sé að meira eða minna leyti uppspunninn lygavefur úr ógnarafkastamiklum vefstóli skrattans. Ég ætla að láta gagnrýni bók- stafstrúarfólksins ósvarað hér en snúa mér að hinum flokknum, þ.e. gagnrýni ,,raunvísindalega“(?) fólksins. Ég hef orðið raunvísinda- lega hér innan gæsalappa af sér- stökum ástæðum. Mér finnst það eiga við um flest þetta fólk, því mið- ur, og þörf á að setja spurninga- merki við heilindi þess til vísinda í víðum skilningi hugtaksins vísinda. Saga sálarrannsókna á íslandi er sannast sagna hreint engin saga sál- arrannsókna, ef frá eru taldar örfá- ar rannsóknir sem utanaðkomandi aðilar hafa gert, s.s. dr. Erlendur Haraldsson og fleiri gerðu á sínum tíma á miðilsgáfum Hafsteins heit- ins Björnssonar miðils. Seinni ára- tuga saga íslensku spíritistanna er þar að auki samfelld saga hnignun- ar og undanhalds íslenska spírit- ismans undan vísindalegum vinnu- tannlæknar, sem greitt hafa gíró- seðla í þágu þessa málefnis, andað léttar í þeirri fullvissu að óprúttnir brögðum. En hvers vegna skyldi það vera? Hvers vegna koma nánast engir miðlar fram á íslandi í dag? í árdaga spíritistahreyfingarinn- ar, strax í byrjun aldarinnar, var hér á landi hver stórmiðillinn á ferðinni á fætur öðrum. Sammerkt með þorra þeirra var að þeir voru nánast „framleiddir“ af gamla Einars Kvaran-genginu. Þ.e.a.s. af upp- hafsmönnum spíritistahreyfingar- innar hér á landi. En nú er öðru að heilsa enda koma nýir siðir með nýjum herrum. En þegar saga stórmiðlanna á ís- landi er könnuð koma eingöngu fram nöfn úr fortíðinni. Hvers vegna koma engin nöfn úr nútíð- inni? Það er allmerkileg spurning. í reynd hafa ekki komið fram nein stórmiðilsefni sem gáfu sig í barátt- una í meira en fjörutíu ár hérlendis. En barátta er þetta fyrir miðilsefn- in. Svo mikið er víst. Ég ætla mér samt ekki að van- virða afrakstur félagsins. Þvert á móti. Mér finnst hann um margt stórkostlegur, þrátt fyrir trúna og tilbeiðsluna. En miklu meira hefði áunnist bæði fyrr og síðar hefðuð þið (og við) sálarrannsóknarmenn hreinlega nennt því og bara kært ykkur um. En því var einfaldlega ekki að heilsa. Svo einfalt er það. Sálarrannsóknarfélagið ekkert rannsóknarfélag Því er alveg ósvarað enn í dag, þrátt fyrir mikla gagnrýni, hvernig stendur á því að nánast engin rann- sókn hefur farið fram innan Sálar- rannsóknarfélagsins í meira en sjö- tíu ára sögu þess á líkum fyrir lífi eftir dauðann. Öll orkan hefur far- ið í að sanna á persónulegum grundvelli fyrir hvern og einn fé- lagsmann eða utanfélagsfólk ein- hverjar líkur fyrir framhaldslífi, með því að koma á sambandi við látinn vin eða ættingja. En svoleiðis verður gátan ekki leyst fyrir alla, þrátt fyrir að slíkt starf sé mjög göf- ugt á sinn afmarkaða hátt. Á með- an svo er þá er þetta félag með allri virðingu eitthvað allt annað en sál- ar-rannsóknarfélag. Um það ætti ekki að þurfa að deila. Og það er aðilar voru ekki að hafa þá að fé-i þúfu. ■! Jónína Leósdóttir Magnús Skarphéðinsson: „Öll orka félagsins hefur farið i að sanna á persónulegum grundvelli fyrir hvern og einn félagsmann likurnar fyrir framhaldslifi.1' það sem eftir stendur í umræðunni og máli skiptir I dag. Ég er samt ekki að segja að ætt- ingjasambönd og samtöl eigi ekki að eiga sér stað og eigi ekki rétt á sér. Þvert á móti. Marga hefur það huggað og gefið lífsgleðina aftur eftir missi ástvinar. En að fara með alla orku félagsins í það eitt er fá- ránlegt. Ekkert stendur því eftir þegar þetta fólk tekur hatt sinn og staf og gengur brott. Engar hald- bærar niðurstöður standa þá eftir. Að ég tali nú ekki um þegar þetta fólk flytur sjálft yfir móðuna miklu. Þá er allur afraksturinn guf- aður upp, takk fyrir. Aðalverkefni félagsins að „flytja inn’* miöla frá útlöndum Annað dæmi. Hvernig stendur á því að þessir fáu miðlar síðustu árin og áratugina, sem félaginu gætu all- auðveldlega hafa boðist, hafa meira og minna hrökklast frá félaginu vegna kenningarkredduklandurs innan félagsins og meðal félags- mannanna, ásamt öðrum svipuð- um vandamálum þar á bæ? Það hefur hreint út sagt lítill starfsfriður lengst af verið fyrir þetta annars viðkvæma fólk. Mestallt starfið hefur farið í trúarbragðafundi og nú á siðustu árum stórinnflutning á erlendum miðlum til landsins. Er ekki illa komið fyrir stórmiðils- landinu íslandi þegar Sálarrann- sóknarfélagið þarf að flytja inn miðla í stórum stíl til að halda sjálfu sér á floti og á lífi? Er þá ekki eitthvað að, Geir? Ég og fleiri erum þeirrar skoðunar. í mestu vinsemd og virðingu, Magnús H. Skarphéðinsson. Höfundur er fyrrverandi félagsmaður i Sálarrannsóknarfélaginu og núverandi meölimur i Tilraunafélaginu. I tilefni viðtals við Geir R. Tómasson forseta Sálarrannsóknarfélags íslands Sálarrannsóknarfélagið víst trúfélag! KjÖfestöðÍR Glæsibæ 68 5168. Hvalrengi 515,- Bringukollar 295,- Hrútspungar 590,- Lundabaggi 570,- Sviöasulta súr 695,- Sviöasulta ný 821.- Pressuö sviö 720,- Svínasulta 379,- Eistnavefjur 490,- Hákarl 1.590,- Hangilæri soöiö 1.555,- Hangiframpartur soöinn 1 a1 55^" Úrb. hangilæri 965.- Úrb. hangiframpartur 721.- Haröfiskur 2.194,- Flatkökur 43,- Rófnastappa 130,- Sviöakjammar 420,- Marineruö síld 45j" fldkÍð Reykt síld 45,- stk. Hverabrauö 78,- pk. Seytt rúgbrauö 41,- pk. Lifrarpylsa 507,- Blóömör 427,- Blandaður súrmatur 389,- Smjör 15 g í fötu 6.7< Þorratrogið 550,- Opiö alla virka daga 9—18.30 Föstudaga 9—19.30 Laugardaga 10—16.00

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.