Pressan - 02.02.1989, Blaðsíða 24

Pressan - 02.02.1989, Blaðsíða 24
24 Fimmtudagur 2. febrúar 1989 Ilcrcule Poirol fær ekki frekar en fyrri daginn friö fyrir morðum. Finnur hann hinn (eða hina) seka (seku)? VERDUR ÞÚ kannski á undan að benda á hinn rétta? Spennumynd í sérflokki fyrir áhugamenn sem aðra. Peter Ustinov, Lauren Uacall, Carrie Fisher, John Cicigud, Piper Laurie, Haley Mills, Jenny Seagrove, David Soul. Leikstjóri: Michael Winner. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. iGHWARZENEGGE SC9TS TOHBCST KTECTNL CMCACO’S CIU2KST COP. TKRTS QM.T OC T>M BAGDAD CAFÉ Sýnd kl. 5, 7, og 9. GESTABQÐ BABETTU Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.15. BELVSHI í ELDLÍNUNNI Arnold Schwar/enegger er Ivan Danko kafteinn, stolt Rauða hersins í Moskvu. Hann eltir glæpamann til Bandaríkjanna og fær aðstoð frá hinum mein- fyndna James Belushi. Kynngimögnuð spennumynd frá leikstjóranum og höfundinum Waller Hill (48.hrs) sem sýnir hér allar sínar bestu hliðar. Schwarz- enegger er í loppformi enda hlut- verkið skrifað með hann í huga, og Belushi (Salvador, Abour Last Night) sýnir að hann er gaman- leikari sem vert er að taka eftir. Aukahlutverk: Peter Boyle, Ed O’Ross, Gina Gerson. Hörkuspsennumynd sem enginn má missa af. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. BULL DURHAM |Gamansöm, spennandi og erótísk mynd. Myndin hefur verið til- nefnd til tvennra Golden Globe- verðlauna; fyrir aðalhlutverk kvenleikara (Susan Sarandon) og besta lag í kvikmynd (Wlien a Woman Loves a Man). Leikstjóri og handritshöfundur: Ron Shelton. Aðalhlutverk: Kevin Costner (The Untouchables, No Way Dut), Susan Sarandon (Nornirnar frá Eastwick). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. HÁSKÓLABÍÓ sími 22140 VERTU STILLTUR JOHNNY Spennandi og eldfjörug gaman- mynd. Johnny eru boðin gull og grænir skógar, en það er ekki allt gull sem glóir, enda segir kærast- an: „Vertu stilltur Johnny, láltu ekki ginnasl, þú ert ininn.“ læikstjóri: Bud Smith. Aðalhlutverk: Antliony Michael Hall og Rohert Downey Jr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Athugið: 11-sýning á föstudögum, laugar- dögum og sunnudögum. i.kíkfúac; RKYKIAVÍKUR SÍM116620 SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds. Föstudag kl. 20.30. Uppsell. Sunnudag kl. 20.30. 60. sýning laugardaginn 11.2. kl. 20.30. Uppsclt. Sunnudag 12.2. kl. 20.30. SJANG ENG Höfundur: Giiran Tunström. Pýðing: Pórarinn Fldjárn. Leikstjóri: Lárus Ýmir Oskurs- son. Aðst.leikstjóri: Jón Tryggvason. Lcikmynd og búningar: Marc Deggeller. Tónlist: Hilmar Örn Hilinarsson og Ríkharður Örn Pálsson. Dans og hreyfingar: Hlíf Svavars- dóttir. Leikendur: Sigurður Sigurjóns- son, Þröstur leó Gunnarsson, Fdda Björnsdóltir, Guðrún Gísladóttir, Ragnheiður Arnar- dótlir, Sigurður Karlsson, Mar- grcl Olafsdóttir, Stcindór Hjör- leifsson, Edda Heiðrún Back- man, Fggert Þorleifsson, Jón Sigurbjörnsson, Kristján Franklin Magnús, Jakob Þór Finarsson, Jón Tryggvason og Funney Stef- ánsdóttir. Ath. breyttan sýningartima. Laugardag kl. 20.00. UPPSELT. 5. sýning þriðjudag 7.2. kl. 20.00. Gul kort gilda. Uppselt. Miðvikudag 8.2. kl. 20.00. Fimmtudag 9.2. kl. 20.00. Föstudag 10.2. kl. 20.00. Uppsclt. r Ertþú ^ búinn að fara í Ijósa ■ skoðunar -ferö? Frumsýnir: MARGT ER LÍKT MEÐ SKYLDUM Það er ferlega hallærislegt að vera 18 ára menntaskólanemi með heila úr fertugum, forpok- íðum skurðlækni, en jafnvel ennl /erra að vera frægur læknir með | heila úr 18 ára snargeggjuðum öffara. En þannig er komið fyrir þeim feðgum Chris og Jack Hammond. Sprellfjörug og fyndin grallara- nynd ineð hinum óviðjafnanlcga Dudley Moore í aðalhiutverki ásumt Kirk Cameron úr hinum vinsælu sjónvarpsþáttum „Vaxl- arverkjum*4. Tónlist meðal annars flutt af Autograph, The Fabulous Thunderbirds og Aerosmith. Leikstjóri er Rod Danicl (Teen Wolf, Magnum P.l.) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GÁSKAFULLIR GRALLARAR **** Hollywood Reporter. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. VINUR MINN MAC Sýnd kl. 5 og 7. RAÐAGOÐI RÓBÓTINN 2 Sýnd kl. 9 og 11. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ KOSS KÓNGU- LÓARKONUNNAR Höfundur Manuel Puig. Föstudag 3.2. kl. 20.30. Sunnudag 5.2. kl. 16.00. SÍÐASTA SYNINGARHELGI. Miðasala í Hlaðvarpanum kl. 14—16 virka daga og 2 timum fyrir sýningu. sýnir í Islensku óperunni Gamla bíói Gríniðjan hf. sýnir í íslensku óper- unni, Gamla bíói N.Ö.R.D. 49. sýning laugardagskvöld kl. 20.30. UPPSELT. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKUSTARSKÚU tStANOS 1 UNOARBÆ sm 2i97i „OG MÆRIN FÓR í DANSINN" eftir Debbie Horsfield í þýðingu Ólafs Gunnarssonar. 5. sýning föstudag kl. 20.00. 6. sýning sunnudag kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 21971. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 21971. Sýningar í Lindarbæ. 9 9 Snorrabraut 37 sími 11384 Frumsýnir úrvals- myndina í ÞOKUMISTRINU Splunkuný og stórkostlega vel gerð úrvalsmynd, framleidd á vegum Gueber-Peters (Witches of Eastwick) fyrir bæði Warner Bros og Universal. I þokumistrinu er byggð á sann- sögulegum heimildum um ævin- týramennsku Dian Fossey. Það er Sigourney Weaver sem fer hér á kostum ásamt hinum frábæra leikara Bryan Brown. Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Bryan Brown, Julie Harris, John Omirah Miluwi. Leikstjóri: Michael Apted. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. WILLOW Willow, ævintýramyndin mikla, er nú frumsýnd á Islandi. Þessi mynd slær öllu við í tæknibrell- um, fjöri, spennu og gríni. Aðalhlutverk: Val Kilmer og Joannc Whalley. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Thc Unbearablc Lightness of Being Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. BIÓHÖ Álfabakka 9 Frumsýnir toppmyndina: KOKKTEILL Toppmyndin Kokkteill er ein al- vinsælasta myndin alls staðar um þessar mundir, enda eru þeir fé- lagar Tom Cruise og Bryan Brown þar í essinu sínu. Það er vel við hæfi að frumsýna Kokk- teil þar sem hið fullkomna THX- hljóðkerfi er til staðar. Skelltu þér á Kokkteil í THX. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Bryan Brown, Flizabeth Shue og Lisa Banes. Leikstjóri: Roger Donaldson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hinn stórkostlegi M00NWALKER Aðalhlutverk: Michael Jackson, Sean lænnon, Kellie Parker, Brandon Adams. Leikstjóri: Colin Chilvers. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Metaðsóknar- myndin 1988: HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANÍNU? Aöalhlutverk: Bon Hoskins, Christopher Lloyd, Joanna Cass- idy og Stubby Kaye. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. DULBÚNINGUR Aðalhlutverk: Rob Lowe, Meg Tilly, Kim Cattrall, Doug Savant. Leikstjóri: Bob Swain. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Á FULLRI FERÐ Synd kl. 5, 7 og 11.05. SÁ STÓRI Sjaidan eða aldrei hefur Tom Hanks veriö í eins miklu stuði og í „Big“, sem er hans stærst mynd til þessa. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ slmi 32075 Frumsýnir: Ný, hörkuspennandi mynd um fjóra strokufanga er taka fjöl- skyldu sem er í sumarfrii i gísl- ingu. Aðalhlutverk: Cliff DeYoung, Kay l-enz, Kolrerl Faelor og Frank Slallone (litli bróðir Sly). Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BLÁA EÐLAN Ný spennu- og gamanmynd Sig- urjóns Sighvatssonar. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. HUNDALÍF Mynd í sérflokUi. Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. TÍMAHRAK Sýnd í C-sal kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ÓVITAR Barnaleikrit eftir Cuðrúnu Helgadóttur. 3. sýning laugardag kl. 14. 4. sýning sunnudag kl. 14. Laugardag 11. febrúar. Sunnudag 12. febrúar. FJALLA-EYVINDUR OG KONA HANS Leikrit eftir Jóhann Sigurjóns- son. Föstudag kl. 20.00. Fimmtudag 9. febrúar kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. ÆVINTÝRI HOFFMANNS Ópera eftir Offenbach. Laugardag kl. 20.00 örfá sæti laus. Sunnudag kl. 20.00. TAKMARKAÐUR SÝNINGA- FJÖLDI. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13—20. Símapantanir einnig virka daga kl. 10—12. Sími i miðasölu er 11200. Leikfélag Hafnarfjarðar ALLT í MISGRIPUM Gamanleikur eftir William Shakespcare. 6. sýning föstudag kl. 20.30. 7. sýning laugardag kl. 20.30. Ath. allra siðuslu sýningar.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.