Pressan - 02.02.1989, Blaðsíða 26

Pressan - 02.02.1989, Blaðsíða 26
26 Fimmtudagur 2. febrúar 1989 FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR 0 $^STÖÐ2 V af STOÐ 2 0900 07.30 Skák. Bein útsend- ing frá einvigi Jó- hanns Hjartarsonar og Karpovs sem fram fer i Seattle í Bandarikjunum. 07.45 Myndrokk. Létt morgunblanda af tónlistarmyndbönd- um. 08.05 Hetjur himingeims- ins. He Man. Teikni- \ mynd. 08.30 Skák. Endurtekió frá þvi i morgun. 15.45 Santa Barbara. Bandariskur fram- haldsþáttur. ( / 15.45 Santa Barbara. Bandariskur fram- haldsþáttur. 16.30 Spenser. Spennu- mynd um einka- spæjarann snjalla, Spenser. 14.00 íþróttaþátturinn. Umsjón Jón Óskar Sólnes. 08.00 Kum, kum. Teikni- mynd. 08.20 Hetjur himingeims- ins. Teiknimynd. 08.45 Yakari. Teiknimynd með Islensku tali. 08.50 Petzi. Teiknimynd með islensku tali. 09.00 Með afa. Afi og Pási páfagaukur eru i góðu skapi i dag. 10.30 Einfarinn. Teikni- mynd. 10.55 Sigurvegarar. 11.45 Pepsipopp. 12.50 Fjörugur frídagur. 1800 / 18.00 Heiöa (32). Teikni- myndaflokkur. 18.25 Stundin okkar — Endursýning. Um- sjón Helga Steffen- sen. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Jörðin. Bresk fræöslumynd. 16.30 Með afa. Vegna fjölda áskorana end- ursýnum viö þætt- ina Með afa alla fimmtudaga í þess- um mánuói. 18.00 Fimmtudagsbitinn. Blandaður tónlistar- þáttur. 18.50 Snakk. Sitt litið af hverju úr tónlistar- heiminum. 18.00 Gosi (6). Teikni- myndaflokkur. 18.25 Lif i nýju Ijósi. (25) Franskur teikni- myndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar. 14. þáttur. Breskur myndaflokkur. 18.05 Snakk. 18.25 Pepsipopp. islensk- ur tónlistarþáttur. 18.00 íkorninn Brúskur(8). Teiknimyndaflokkur. 18.25 Briddsmót sjón- varpsins. Endur- sýndir briddsþættir Jóns Steinars Gunnlaugssonar og Jakobs R. Möller frá i mars 1988. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut. Bandariskur mynda- flokkur. 14.30 Ættarveldið. Dynasty. 15.20 Lögreglustjórarnir. Endurtekin fram- haldsmynd i þremur hlutum. 1. hluti. 17.00 íþróttir á laugar- degi. 1919 \ 19.55 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Áskorendaeinvigið i skák. Umsjón Frið- rik Ólafsson. 20.45.Í pokahorninu — Hér stóð bær. Heimiidamynd eftir Pál Steingrimsson og Hörð Agústsson um smiði þjóðveld- isbæjarins i Þjórsár- dal. 21.05 Handknattleikur. ís- land — Noregur. Bein útsending úr Laugardalshöll. 21.40 Matlock. Bandarisk- ur myndaflokkur. 22.25 Til draumalandsins meö Evert Taube. Flutt eru nokkur vin- sælustu lög hins þekkta sænska visnasöngvara Everts Taube. 19.19 19.19. Heil klukku- stund af fréttaflutn- ingi ásamt frétta- tengdu efni. 20.30 Morðgáta. Jessica leysir morömálin af alkunnri snilld. 21.15 Forskot á Pepsi- popp. Stutt kynning á helstu atriöum tónlistarþáttarins Pepsípopp sem verður á dagskrá á morgun. 21.30 Þrieykið. Breskur gamanmyndaflokk- ur. 21.55 Lögreglugildran. Fimmtudags- spennumyndin er úr hinum þekkta spennumyndaflokki Serie Noire. Sjá næstu siðu. 19.25 Búrabyggð. Breskur teiknimyndaflokkur. 19.55 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Spurningakeppni framhaldsskólanna. Stjórnandi Vern- harður Linnet. Dóm- ari Páll Lýðsson. 21.10 Derrick. Þýskur sakamáiamynda- flokkur. 22.10 Vetrartiskan. Nýr þáttur um vetrar- tiskuna i ár. 22.40 Nornaseiður. Bandarisk biómynd frá 1980. Aðalhlut- verk: Richard Benj- amin, Teri Garr og Lana Turner. Sjá næstu siöu. 19.19 19.19. 20.30 I helgan stein. Létt- ur gamanmynda- þáttur. 21.00 Ohara. 21.50 Merki Zorró. Sagan hermir að Zorró hafi verið ungur aðals- maður og vopnfim- asti maðurinn i hin- um konunglega spænska her. Aðalhlutverk: Frank Langella, Ricardo Montalban, Gilbert Roland og Vvonne de Carlo. Sjá næstu slóu. 23.10 Eilil æska. Segir frá ungum einhleypum presti og meðhjálp- ara hans, tólf ára föðurlausum snáða, sem eru mjög hændir hvor að öðr- um. 19.55 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veöur. 20.20 Áskorendaeinvígiö í skák. 20.30 Lottó. 20.35 '89 á stöðinni. Spaugstofumenn fást vió fréttir lió- andi stundar. 21.00 Fyrirmyndarfaðir. Bandariskur gaman- myndaflokkur. 21.15 Maður vikunnar. Óskar Aóalsteinn, rithöfundur og vita- vörður. Umsjón Baldur Hermanns- son. 21.30 Vegamót. Frönsk biómynd frá 1987. Aðalhlutverk: Rich- ard Bohringer, Anémone og Anton- ie Hubert. Sjá næstu siðu. 19.19 19.19 20.30 Laugardagur til lukku. Fjörugur get- raunaleikur. 21.20 Steini og Olli. 21.40 Gung Ho. Myndin gerist i bænum Hadleyville i Pennsylvaniu, en þar hefur bllaiónaó- urinn verið lifibrauð bæjarbúa slðastliö- in 35 ár. 23.10 Verðir laganna. Spennuþættir um Hf og störf á lögreglu- stöð i Bandarikjun- um. 00.00 I bál og brand. Höf- uðpaurar myndar- innar eru tveir bræður. Aóalhlut- verk: Alan Arkin, Rob Reiner og Sid Caesar. Sjá næstu siðu. 2330 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. 23.20 Annað föðurland. Rússar hafa leitað njósnara i rööum nemenda i breskum einkaskólum. Þessi mynd fjallar um lifið innan veggja sliks skóla og hugarstrió nemenda sem Rúss- ar vilja fá til liös vió sig. Sjá næstu siðu. 00.50 Dagskrárlok. 00.20 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. 00.30 Nótt óttans. Bú- garðseigandi nokk- ur og kona hans eiga undir högg að sækja I heimabyggð sinni. Þegar óboð- inn vágestur knýr dyra vandast tilver- an. 02.10 Dagskrárlok. 23.05 Kondórinn. Banda- risk biómynd frá 1975. Aóalhlutverk: Robert Redford, Faye Dunaway, Cliff Robertson og Max von Sydow. Sjá . næstu síðu. 01.00 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. 01.25 Nafn rósarinnar. Myndin gerist í ít- ölsku klaustri á 14. öld og fjallar um munk nokkurn, sem fenginn er til aö rannsaka dularfull morð sem þar hafa verið framin. Sjá næstu siöu. 03.30 Dagskrárlok. fjölmiðlapistill JÓNÍNA LEÓSDÓTTIR Tvœr afbragðsgóðar Ég átti afskaplega ánægjuiegar stundir fyrir framan sjónvarpið í vikunni. A mánudaginn gladdi rík- issjónvarpið mig ósegjanlega með myndinni „Að loknum markaðs- degi“. Hún fjallaði um yfirstéttar- konu, sem verður ástfangin af kær- asta þjónustunnar sinnar án þess að hafa nokkru sinni séð hann. Þjón- ustustúlkan er nefnilega hvorki læs né skrifandi, svo húsmóðirin tekur að sér að lesa og skrifa ástarbréfin fyrir hana. Söguþráðurinn var í raun afar einfaldur og ósköp hæg- ur, en það var unun að fylgjast með þröun mála til síðustu mínútu, enda brugðust ensku leikararnir ekki frekar en fyrri daginn. Á þriðjudagskvöld horfði ég síðan á kvikmyndina „Reynsla æskileg" á Stöð 2, þó hún væri bæði seint á dagskránni (kl. 23.05) og ég hefði séð hana áður — og hafði afskap- lega gaman af. Myndin lýsir nokkr- um vikum í lífi hótelstarfsfólks i litlu sjávarþorpi og eru „týpurnaT" al’veg óborganlegar. Þýðanda myndarinnar skal hins vegar bent á að með „0-levels“ er ekki átt við blóðflokk heldur próf, sem sam- svarar íslensku 9-bekkjar prófi! PS Ég reyndi að horfa á einn þátt af nýju sápuóperunni, Santa Barbara, og hvílíkt endemis ekkisens rusl!!! Dallas-þættirnir eru beinlínis menningarlegir og uppbyggjandi miðað við þessi ósköp. Það vottar ekki fyrir leik hjá „leikurunum" og leikmynd er svo léleg, að miðlungs- stór áhugaleikhópur myndi ekki láta slíkt sjást á sýningum hjá sér. Vestfirðir: Leiðindaveður, hvass að NA. Úrkomusamt, hiti við frostmark. Norðurland: Sama veður og verið hefur slðustu daga, og verður svo á meðan við erum I þessari lægöarennu, hiti kringum forstmark. Austuríand: Eins og verið hef- ' ur upp á slðkastið og ekki hót- inu betra. Hiti 0° eða þar um bil. Vesturland: Umhleypingar, úr- koma með köflum, gæti orðið hvass að NA. Hiti verður I kringum 0°. Suðvesturland: Sýnishorna- veður, úrkomusamt, hiti i kringum 0°. Suðurland: Sunnlendingar fá sýnishorn af veðrinu í hinum landshlutunum og hiti verður í kringum núllið.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.