Heimilistíminn - 05.04.1979, Blaðsíða 3

Heimilistíminn - 05.04.1979, Blaðsíða 3
ALvitur. , svarar bréium Halló Alvíur Mig langar til þess aö spyrja þig nokkurra spurninga. 1. Hvert er heimilisfang íslenzka hundaræktarfélagsins? 2. Hvar getur maftur fengift reglur I hinum ýmsu bilaiþróttum? 3. Hvaft hafa komift dt margar Prins Vaiiant-bækur? Ætli þetta sé ekki nóg i bili. Meft fyrirfram þakklæti fyrir birt- inguna. A:B:C: 1. ÞU getur reynt aft skrifa Guörúnu Sveinsdóttur Engjavegi 29 á Selfossi. Hún er ritari Hundaræktarfélagsins og ætti aft geta veitt þér allar upplýsing- ar, sem þig vanhagar um, varftandi félagift. Siminn hjá henni er 99-1627. 2. Til er Bifreiöaiþróttaklúbbur Reykjavikur og formaftur hans er Arni Arnason.Klúbburinn hefur sima 12504. Hringdu og vittu hvaft þeir geta gert fyrir þig þar. 3. Prins Valiant-bækurnar eru vist 10 talsins. Bókaútgáfan Asaþór Hafnar- götu 31 i Keflavik gaf bækurnar út á sinum tíma, ogkannski gætir þú reynt aft skrifa þeim og f á hjá þeim bækur ef þú átt þær ekki allar. Ég hringdi i nokkrar bókabúftir i Reykjavik og þar voru þær ekki lengur á boÖ6tólum. Kæri Alvitur, Ég skrifa þér þetta bréf til aft leyfa þér aft sanna, aft þú sért Alvitur. Meft Þvi aft svara þremur spurningum 1. Hvert get ég skrifaft til aft fá upplýsingar um þá Nóbelsverftlauna- hafa, sem mig langar til aft fræftast um? 2. Hvert get ég skrifaft til aft fá upplýsingar um verftlaunahafa Norfturlandaráfts? 3. Þarf atvinnuleyfi á ölium Norfturlöndunum. Ef svo er ekki á öll- um, þá segftu mér I hvafta landi þaft þarf. Meö virftingu Forvitinn Ég held þú ættir bara aft snúa þér i sænska sendiráftift, og vita hvort þeir geta ekki liösinnt þér varftandi Nóbels- verftlaunamenn. Þaft er góft byrjun. 2. Hafftu svo samband vift Norræna húsift og vittu hvaft þeir vita um verftlaunahafa Norfturlandaráfts. 3. Atvinnuleyfi, á ekki aft þurfa innan Norfturlandanna. Þaft er tvisvar sinnum skipt rang- lega milli lina I bréfinu þínu. Þú skrif- ar upplý— og svo singar I næstu linu. Þaft á aft vera upplýs-ingar. Hæ Alvitur. Ég hef áhuga á aft eignást græn- lenzka pennavini. Hvert á ég aft snúa mér I þessum efnum? Eru einhver blöft í Grænlandi sem ég gæti skrifaft tii? Meft fyrirft'am þökk fyrir hjálpina (ef einhver verftur) Kristfn Sérfróftur maftur um Grænland hefur tjáft okkur aft þú gætir reynt aft skrifa til Grönlands Posten i Godthab á Grænlandiogbiftja þá aft birta nafnift þitt 1 von um aft einhverþar i landi hafi áhuga á aft skrifast á vift þig. Prentvilla varft i dagsetningunni á siftasta tölublafti Heimilis—Timans no. 11. Þar stóö 19. marz, en átti aö vera 29. marz, eins og allir munu hafa gert sér ljóst. Þá gerftist þaft aö 6. tölu- blaft, fimmtudaginn 22. febrúar var meft ártalinu 1978 en ekki 1979 eins og rétt var. Eru þeir sem safna blaftinu beftnir aft athuga þetta, svo ekki verfti ruglingur hjá þeim I safninu. Biftjumst vift velvirftingar á mistökum þessum. Ritstj. Meðal efnis í þessu blaði: Hver þekkir Jack Asmund Johnson? Tom Jones snýr sér að Hermannamaturinn ekki sem verstur bls. 4 Húfa og peysa á litla barnið bls. 16 bls. 5 Næst notum við perur bls. 18 Kjúklingar i hlaupi bls. 18 bls. 12 Pakkasúpu má nota á ýmsan hátt .... bls. 19 bls. 13 Violet gifti sig — Daisy beið í 5 ár bls. 20 bls. 6 Einvígi við úlf bls. 26 bls. 11 Stolinn eða ekta tízkukjóll f rá París .. bls. 36 bls. 15 3

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.