Heimilistíminn - 05.04.1979, Blaðsíða 26

Heimilistíminn - 05.04.1979, Blaðsíða 26
Sönn saga: ENVÍGI VIÐ ÚLF eftir Pavel Mikjaailof, flugmann I Amsterdam, þar sem viö höföum oröiö tepptir vegna veöurs sáum viö stóran Ulf. Þaö var siöasti úlfurinn i Hollandi, drepinn áriö 1897, og nú prýddi haun inngang náttUrusögudeiidar borgarsafnsins. Ilann hlýtur aö hafa veriö sterkt dýr i iifandí lifi, á stærö viö kálf. Jafnvel uppstoppaöur var hann uggvekjandi. Féiagi minn Alexander Jurkin fiug- maöur, ýföi stritt háriö aftan á hálsi dýrsins og sagöi: „Bg stóö einu sinni augiiti tii auglitis viösvona dýr. TambovUlfurinn var bara ennþá stærri”. fcg lét i ijós efasemdir um, aö til væri stærri Ulfur en þessi. Þá sagöi Jurkin mér eftirfarandi sögu. 1 lok fimmta áratugarins var Jurkin starfandi i Tambovhéraöi (um 400 km suöur af Moskvu). Litil sveit smáflugvéla, Po-2flutti póstogvörur, úöaöiakra, flutti farþega og sótti eldsneyti.i stuttu máli annaöist alls konar störf, sem leysa þurfti af höndum. A þeim tima herjuöu Ulfar á sveitirnar f Tambov og nágrannahéruöunum. Þeim haföifjölgaömjög örtá styrjaldarárunum vegna ránfengs er þeir fengu á vigvöllun- um. Áhinum erfiöu árum er fylgdu i kjöl- far styrjaldarinnar haföi enginn tima til þess aö sinna Ulfaveiöum. Þaö leiö enn langur timi þar til fariö var aö tala um varöveislu vistfræöilegs jafnvægis og björgun úlfanna sem sorphreinsara náttúrunnar. Þá var miklu brýnna aö vernda lif og eignir fólks fyrir ránum þeirra. Clfarnir réöust um hábjartan dag á hjarðir á beit, hrifsuöu frá bændunum kindeöa svin og stundum létu þeir jafnvel ekkihunda i friði. Og þeir hrifsuöu kiöling úr fanginu á gamalli konu sem var stjörf af ótta. Þaö hættulegasta af öllu var, aö þeir höföu gersamlega glataö óttanum viö manninn. Þeir slitu þorpskennara i tætlur aöeins fáum metrum frá heimili hennar. Okumaöur, sem haföi ekiö ungu konunni heim úr skólanum, ók bflnum mitt inn i úlfahópinn en varö of seinn til þess aö bjarga henni. Kennarinn lést aðeins fáum minútum slðar. Aö lokum var lýst yfir vægöarlausri styrjöld á hendur úlfunum i Tambov- héraði. Hver herferöin var farin á fætur annarri en ræningjarnir voru of margir. Þeim virtist ekkert fækka en grimmd þeirra óx dag frá degi. Augljóst var, aö úlfarnir töldu sig ráöa lögum og lofum. Flugmenn Po-2 sem flugu i áætlunar- flugi sáu daglega fylkingar úlfa i leit aö æti: Faöirinn ogmóðirin skokkuöu fremst og á eftir þeim komu hvolpar fæddir siöasta sumar, aftastir fóru ungir úlfar rösklega ársgamlir. Dýrin voru ekkert hrædd viö hávaöann frá flugvélahreyflun- 26 unri og þaö þurfti aö fljúga alveg niöur aö jöröu til þess aö þau dreiföu sér treglega. Og eftir andartak haföi flokkurinn sam- einast aftur. Dag nokkurn birtist hár og sterklegur maöur á flugvellinum. Hann var klæddur sérstökum „skógarbúningi” og var vopnaöur tvihleyptri byssu. Þetta var Ivan Vjazovoj, veiöimaöur i ættir fram, besti úlfaveiðimaðurinn i öllu Tambov- héraði og alþekktur maöur. Flug- mennirnir iöuöu I skinninu. Þetta þýddi atvinnu! Fyrstræddi Vjazovoj einslega við flug- - vallarstjórann inni i litlu skrifstofunni hans og útskýröi fyrir honum tilgang komu sinnar. Nauösynlegt var aö leita úr lofti og útrýma sérstaklega hættulegu og slægu dýri sem héraösbúar kölluðu var- úlfinn vegna gáfna hans og prettvisi. Veiöimaðurinn baö um flugmann sem væri ungur ogsterkur og gæti flogiö flug- vélinni rétt yfir jöröu. Alexander Jurkin varö fyrir valinu. Kaldan febrúarmorgun flugu þeir til þess svæðis, þar sem varúlfurinn haföi fariö rænandi og ruplandi sföustu daga. Eftir 40 mlnútna hringsól yfir snjóþöktum sléttum og skógum hnippti veiöimaðurinn i öxlina á Jurkin og benti niöur: 1 skugganum I bröttum gilbarmi lá afar stór úlfur i leyni. Það var varúlfurinn. Vjazovoj kraup þegar niöur viö hliöar- glugga flugvélarinnar meö byssu sina, þá stökk úlfurinn allt i einu út úr skugganum og hljóp i krókum niöur i giliö. Vjazovoj missti marks i' fyrsta skoti. Þegar flugmaöurinn haföi sveigt flugvél- ina i krappan hring var úlfurinn kominn aö enda gilsins ogum þaöbil aöhverfa inn i skóginn. Hinni hægfleygu Po-2 tókst naumlega aö draga hann uppi. Vjazovoj miðaöiafturogmissti enn marks. Þaö var ifyrsta sinnsem þaö haföi gerst á margra ára veiöimannsferli Vjazovoj. Þeir ákváöu aö snúa heim. Gæfan var þeim greinilega ekki hliðholl þennan daginn. Ólikt flestum villidýrum halda úlfar sig ekki viö ákveöin svæði. Þeir eru stööugt á feröinni likt og þjófar og þess vegna er sagt aö úlfurinn eigi „fótum sinum fæöu aö launa”. Morguninneftir fundu Jurin og Vjazovoj varúlfinn á allt öörum stað — á isilögðufljóti umþaöbil tvokilómetra frá þorpi þar sem hann hafði nýstolið kind. Varúlfurinn snæddi morgunverö ásamt kvenúlfinum og hvolpum sinum og reif hræið kröftuglega i tætlur. Jafnskjóttogskugga flugvélarinnar bar yfir fljótiö, stukku úlfynjan og hvolparnir 1 átt til skógarjaðarsins. En grái ræning- inn lyfti aöeins höföi andartak rétt til þess aö bera kennsl á flugvélina og hina slyppi- fengu veiðimenn (Jurkin sagöist' geta svariö þetta!) og snéri sér síðan undan fullur fyrirlitningar. Siðan hélt hann áfram að rifa i sig ránsfenginn alveg ótruflaður. Flugmaöurinn lækkaði flugiö þar til skiðin nálega sleiktu frosna hóla snæþak- innar sléttunnar. Þegar þeir komu i skot- mál skaut Vjazovoj. Hann gat vart hafa misstmarksiþettasinn en... úlfurinn reis ósæröur upp frá hálfétinni kindinni og staröi i augu veiöimannsins. „Hvaö er þetta, hann viröist haldinn gerningum!” hrópaöi Vjazovoj i ör- væntingu og lamdi hnefanum i byssu- skeftið „Afram, fljúgum aö honum einu sinni enn!” 1 annarri atrennu geröist nokkuö mjög ótrúlegt. Dýriö hnipraöi sig saman andar- tak en stökk siöan og sló út i loftið i áttina til flugvélarinnar sem stefndi á þaö. Þaö geröi árás! En Jurki heföi ekki gripið um stýriö og lyft vélinni heföi úlfurinn oröiö fyrir skrúfublöðunum og farið i tætlur. A meðan flugmaöurinn var aö jafna sig eftir þetta, labbaði varúlfurinn i hægöum slnum f átt til skógarjaöarsins sem úlfynj- an oghvolparnir voru horfin inn i. Aö háns dómi hafði hann borið hærra hlut i átökun- um og maðurinn hlaut aö snauta burt. Vjasovoj sem var fölur af reiöi og muldraöi eitthvað i barm sér, tókst nú loksins aö hitta skotmarkiö samkvæmt öllum listarinnar reglum: Ein kúla hitti afturfót úlfsins.sú næsta hitti hann aftan i sterklegan striðhærðan hnakkann. Úlfur- inn féll. Po-2 rann mjúklega eftir snjónum og stansaöi um 70 metra frá föllnu dýrinu. Það lá á hliðinni hreyfingarlaust. Stór tungan laföi út úr kjaftinum. Úlfurinn var mjög þungur, vó yfir 200 pund og mennirnir tveir, sem voru sterkir og i góöu ásigkomulagi uröu aö taka sér

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.