Heimilistíminn - 05.04.1979, Blaðsíða 7

Heimilistíminn - 05.04.1979, Blaðsíða 7
húsiö fyrir 48 dollara á mánuöi. Lillian kannsig ogþess vegna hefur hún ekki viljaö láta uppi hver uppáhaldsfor- seti hennar er. Þó hefur hún oröiö aö viöurkenna, aö hún hafifundið til sérstaks skyldleika viö Roosevelt forseta vegna þess aö bæöi höföu þau lamazt eftir aö hafa fengið lömunarveikina. Frú Parks er aöeins um 150 cm á hæð og hún segir aö forsetinn hafi venjulega kaUaö sig „Litlu stúlkuna”, ogleyföi henni aðnota forseta- lyftuna þegar húnþurfti aöfara milli hæöa Winston Churchill var tiöur gestur i Hvita húsinu á dögum Roosevelts. Hann var vanur aö koma gangandi eftir gangin- um meö baöhandklæöi sitt vafiö utan um sig. — Mér fannst hann alltafvera meö barnsandlit. Hann ók forsetanum um allt i hjólastólnum og þeir þráttuðu og þrátt- uöu stanzlaust. Skömmu eftir 1960 hætti frú Parks störfum i Hvita húsinu. Ariö eftir aö hún hætti þar birtust endurminningar hennar á prenti. Eftir þaö lét Jacqueline Kennedy allt starfsliö forsetans i forsetahöllinni undirrita loforð um, að skrifa aidrei um neitt sem þaö haföi oröiö visara um þar á starfsferli sinum. Jackie hlýtur að hafa oröiö ljóst, aö ekki myndu aDir fara eins fint í hlutina og frú Parks haföi gert, er hún skrifaði sinar endurminningar. En Lillian segir: — Ég hef aldrei sagt frá neinu slæmu, sem ég hef orðiö vitni aö I Hvita húsinu. Móöir min kenndi mér frá upphafi að ég ætti aö koma fram eins og dama. Þfb Lillian erhér (lengstti! hægri) meö Leslie Uggams, (til vinstri) en Leslie leikur Lillian Parks I sjónvarpsþáttunum. I i i I Þaö gekk svo sannarlega illa aö fá upplýsingar um stúlkurnar úr Flosagjá. Enginn hringdi til þess að segja okkur deili á þeim, og heitum viö nú á þá, sem eitthvaö kunna aö vita um kortiö, aö láta okkur vita sem fyrst. Og svo er þaö knapinn, sem sit- ur Sörla frflPffan klpnvkan vp5. C í *© I A >© i : M © A hlaupahest, eins og segir á þessu korti. Hver er knapinn. Myndin er tekin viö tjörnina i Reykjavlk, nánar tiltekiö viö endann á Iönó, og bak viö hest og knapa sjáum viö Gúttó, eins og þaö var kallaö, og Þórshamar til hægri. Hringiö i Friöu i sima 31233, ef þiö vitið deili á knananum. 7

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.