Heimilistíminn - 05.04.1979, Blaðsíða 11

Heimilistíminn - 05.04.1979, Blaðsíða 11
^—m.^—m—^—^mm—^—mmmmmmmmmmmm.mmm'm.mmmmmmmmmm Doobie-brothers í áratug Þaö heföu vist ekki margir þoraö aö feta I fótspor Doobie Brothers og nefna sig þessu nafni, en Doobie er nafn á marijuana-sigarettu, sem aöeins þeir alira lengst leiddu nota. En þeir geröu þaö þó þrir fyrir áratug, og öfluöu sér vinsælda i poppheiminum, þrátt fyrir nafniö. Nti hefur hópurinn selt 25 miiljónir plata, og vinsældirnar eru miklar. Meira aö segja stjörnur eins og Dinah Shore og Jane Fonda dást aö Doobie Brothers. Doobie Brothers eru ekki bræöur, og þaö sem meira er, i hópnum er nii aöeins einn þeirra, sem upphaflega stofnaöi hljómsveitina. Þá var þetta trió, en nU eru Doobie Brothers sex talsins. Plata þeirra Minute by Minute hefur komiztá Topp-tiu vinsældalistann, og fjölmargar aörar plötur hafa vakiö mikla athygli. Aöalskáldiö i hópnum er Michael McDonald, 27 ára gamall, sem slóst i hópinn áriö 1975, eftir aö Tommy Johnston, sem stofnaö haföi hljóm- sveitina, hætti vegna magasárs. Doobiesbyrjuöu sem tríó I San Jose fyrir niu árum, og þá lék Johnston á gi'tar, John Hartman á trommur og Greg Murphy á bassa. Svo bættist Patrick Simmons gitarleikari og söngvari viö, og Tiran Porter bassi og Knudsen Trymbill, en fleiri hafa veriö meö af og til. Doobie Brothers hafa veriö gjaf- mildir, og m.a. lagt af mörkum fé til barnaspitala í Stanford. Þangaö hafa þeir gefiö tæki og peninga. Nylega komu félagarnir Ur ferö til Japan, þar sem þeir skemmtu fólki viö góöar undirtektir.Hér á myndinni er þaö Patrick Simmons, sem þeir John Hartman (f.v.) Michael McDonald, Jeff Baxter, Keith Knudsen og Tiren Porter, halda á. n

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.