Heimilistíminn - 05.04.1979, Blaðsíða 20

Heimilistíminn - 05.04.1979, Blaðsíða 20
Violet Hilton gifti sig áriö 1936 dansara einum. Myndir úr brúðkaupinu fóru um ailan heim og furðaöi fólk sig á systrun- um. Daisy gifti sig ekki fyrr en fimm árum siöar. bil 130 slik tilfelli. Eins og skiljanlegt er, hafa þessar manneskjur vakiö mikla at- hygli og sumir tviburarnir hafa aflaö sér mikils fjármeöþviaö sýnasig ogláta fólk horfa. Fyrstu raunverulegu „Siams”tvfbur- arnir voru þeir Eng og Chang sem voru meö samvaxna brjóstkassa. Þeir fæddust i Bangkok i Siam áriö 1811 og létust 63 ára gamlir meö aöeins klukkustundar millibili. Þeir kvæntust og eignuöust samtals 21 barn. Þeir eiga nú þúsundir afkomenda um allan heim og margir þeirra gegna háum stööum. Einn þeirra varö t.d. hershöföingi I Banda- rikjaher. FVrstu samvöxnu tviburarnir sem vitaö er um fæddust 1 Englandi á tólfu öld og liföu i 34 ár. Oft hefur veriö reynt aö aö- skilja samvaxna tvibura en slik aögerö tókst giftusamlega i fyrsta skiptiö áriö 1902 i Englandi. Annar tvíburinn lézt þó eftir nokkur ár en hinn lifði allt fram til ársins 1958. Þvi aöeins er hægt aö skilja sundur siamstvibura aö þeir hafi hvor um sig öll liffæri og byggi á engan hátt hvor á annans likamsstarfsemi eins og svo oft vill veröa. Violet gifti sig Daisy beið í 5 ár Til þess að ný, litil mann- vera geti þroskazt á eðlilegan hátt i móðurkviði þarf að vera fullkomið samspil milli þeirra 10 milljarða sella sem byggja upp mannslíkamann. Hver einasta sella sem veröur til viö skiptingu hefur ákveönar „notkunar- reglur”. 1 einstaka tilfellum koma fram einhverjir gallar og þá fæöast svokallaðir siamstviburar en þaö eru samvaxnar mannverur sem meira aö segja geta haft sameiginleg liffæri aö einhverju leyti. Aðeins um 130 tilfelli Allt i allt eru til upplýsingar um um þaö Tvö tilfelli í Svíþjóð 1 Sviþjóö hafa fæözt siamstviburar tví- vegis og liföu þeir nokkurn tima. 1 annaö skipti geröist þaö I Nass jö áriö 1942. Þetta voru tvær stúlkur og störfuöu hjörtíi þeir ra og önnur liffæri öll i tengslum hvert við annaö og dóu þær eftir fimm mánuöi. Siöara tilfelliöi Sviþjóövar áriö 1976 er tviburar fasddust á Karnsjúkrahúsinu i ¥ * ^———Iinf-w.il———— —,■111 —— mnm II —iiMir,w»iian.t» A Italíu skildu læknar að 6 ára siamstvíbura árið lí Daisy vildu ekki láta skilja sig að heldur græða á sl 20

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.