Heimilistíminn - 05.04.1979, Blaðsíða 4

Heimilistíminn - 05.04.1979, Blaðsíða 4
Arkitektinn varð staðgengill Lilibet frænku öðru nafni Elizabethar II Bretadrottningar Sú var tiðin, að ungi arki- tektinn sást aka unj á bláu Hondunni sinni (LX250). Það er svo sannarlega rétta leiðin til þess að komast áleiðis i mikilli umferð i London. Þá var hann gjaman á leiðinni á skrifstofuna sina. Nú hefur hans konunglega hátign, prins Richard, hertogi $f Gloucest- er, 34 ára gamall, $vo að segja lagt mótorhjólreiðár á hilluna, og þess i stað tekið i þjónustu sina svartan Rolls. í honum ekur hann um og klippir á borða, sötrar te og gégnir alls konar öðmm embættum fyrir Lilibet frænku siná. Þessa frænku hans þekkjum við mun betur undir nafnínu hennar hátign Elizabeth II jaf Bret- landi. Og hertoginn er alltaf á férö og flugi. Nýlega fór hann í sérlega mikilvæga ferö, sem átti aö taka 18 daga. jÞettla var heim- sókn til Astraliu, og þar átti hánn aö koma fram sem fulltrúi brezku konungsfjöl- skyldunnar á kappreiöum i Tasmaniu, fara til olíuborstöövar i jLongford, taka þátt í kjötkveöjuhátiö í Cóogée Beach og horfa á frumsýningu á Kátu ekkjunni I Sydney. Richard er þvi miöur fæjddur til þess aö veröa undir i baráttunni um drezku krún- una. Hann er niundi I röö þeirra, sem rétt eiga til krúnunnar. — Þgö eru svo sem engar likur til þess, aö ég gæti nokkru sinni oröiö konungur, segir hann, og myndi hann vilja hafa þaö ööru vlsi? — Auövitaö ekki, segir hann hressilega. Þar sem Richard var ai|nar I rööinni af sonum fööur slns, ólst hanþ upp án þess aö þurfa aö hugsa um, aö hann einn góöan veöurdag þyrfti aö taka viöhlutverki her- togans. Bróöir hans William var tveimur árum eldri, og hann átti aö erfa titilinn. Richard gat þvlhelgaö sig bókum, og svo byggöi hann tréhúsog grúskaöi i alls kyns vélum. Hann fékk mikinn áhuga á arki- tektúr, og fór þess vegna til Cambridge, þar sem samstúdentar hans kölluöu hann Proggie, en þaö var nokkurs konar skammstöfunarnafn, dregiö af Prince Richard of Gloucester. Fljótlega fóru brezkir blaðamenn aö veita mótorhjólaáhuga hans athygli, og einnig framkomu hans allri. Ariö 1965 fór hann ásamt nokkrum vinum sinum á grimuball i austurrisku skiöahóteli og léku þeir þar blásarahljómsveit. Þetta varð til þess aö enn var skrifaö um hann, og ekki minnkuöu umskrifin, þegar hann varö ástfanginn i venjulegri stúlku, Birgitte Van Deurs, dóttur dansks lög- fræðings. Þessi mynd var tekin I tilefni af krýningu Elizabethar. Richard (I miöið) og eldri bróöir hans William iengst til vinstri. Faöir þeirra (til hægri) var bróöir tveggja konunga, Játvaröar VIII og Georgs VI. Hertoginn og hertogaynjan ganga hér um skammt frá kastalanum, sem er á landar- eign þeirra. Þarna hefur hertoginn ekki áhyggjur af ööru en því, hvernig byggiö vex. — Það var greinilegt, aö hann myndi ekki hafa áhuga á neinni annarri, segir móöir hans Alice prinsessa, sem sam- þykkti ráöahaginn. Hún haföi hins vegar ekki lagt blessun sina yfir að bróöir Richards, William prins kvæntist konu, sér eldri, og þar aö auki tvlfráskilinni. Richar'd og Birgitte giftu sig árið 1972, aöeins fáeinum vikumáöurenbróöir hans fórst I flugsiysi. Tveimur árum siöar, þegar faðir hans dó, varö Richard Alexander Walter George hertogi. Þaö fór þvl svo, aö þrátt fyrir þaö, að hann sé fyrsti arkitektinn I konungsfjölskyldunni, og sá fyrsti I fjölskyldunni, sem lokiö hefúr nokkru állka prófi, varð hann aö leggja það starf á hilluna og fara að sinna konunglegum verkefnum. — Stundum furöa ég mig á þvi, hvers vegna ég er eiginlega að vasast i þessum einskis veröuhlutum, segirhann, en bætir svo viö. — Þaö hljómar næstum eins og fjarstæða, en ein ástæöan er þjóöarsam- heldni. Það er ekki alltaf eintómur leikur, aö þurfa að koma fram sem fulltrúi drottn- ingarinnar. — Þegar égsegi það, sem mér sjálfum finnst, kemstfólk i uppnám, segir hann. — Filippus prins hefur viö sömu vandamál aö etja. Kóngafólk má aldrei láta álit sitt I ljós, þaö á helzt aö vera ein- hverjir kjánar, og þaö er leitt. En þaö hefur llka slnar björtu hliöar aö teljast til kóngafólksins. Þar á meöal má 4

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.