Heimilistíminn - 05.04.1979, Blaðsíða 5

Heimilistíminn - 05.04.1979, Blaðsíða 5
Enda þótt mamman hafi veriö dönsk almúgastdlka, fálitlu börnin, Alexander 4 ára ogDavina 1 árs, konunglega titla. Þau veröa hertoginn af Ulster og Laföi Davina, þegar fram liöa stundir. feröunum til Barnwell vegna konunglegra embættisverka. —Ef þér er boöiö af þeim i Buckingham Palace aö gera eitthvaö sem fulltrúi drottningarinnar, þá er þaö sama og skipun. Allt annaö veröur aö biöa. Richard hefur svo sem ekkert á móti þessu. — Ef ég geng inn i sal og allir klappa, segir hann, — þá er þaö vegna þess aö ég er nákominn ættingi drottning- arinnar. Enda er þaö þess vegna, sem ég er þar kominn. Þfb. Hver þekkir Jack Asmund Johnson, sem fór til Kanada fyrir hálfri öld eða svo? nefna 35 herbergja ibúö, leigulausa I London, viö hliöina á Kensington Palace, þar sem Margaret prinsessa býr. Þar við bætist svo, aö hertoginn fær 88 þúsund punda laun beint frá drottning- unni, og þau skattfrjáls, en veröur aö bæta viö um 6000 pundum úr eigin vasa til þess aö standa straum af útgjöldum sin- um. Hann og fjölskylda hans eyöa venjulega helgunum i Barnwell Manor, um 130 km noröan London.Þar eiga þau 40 herbergja hús, andspænis rústum af kastala frá 11. öld og 2500 ekra land. Þar lætur prinsinn sig hafa þaö og fer t vinnugallann og breytist I venjulegan vinnandi bónda, og ekur meiraaösegja sjálfur dráttarvélinni viö uppskeruna. Þvi miöur veröur hann þó oft aö sleppa Heimilis-Tfmanum hefur borizt bréf frá Kanada, þar sem bréfritarinn ósk- ar eftiraöstoövibaöleitaaö fjölskyldu sinni á Islandi, ef einhver er. Bréfiö er á þessa leið: Kæri ritstjóri, Okkur langar til þess aö biöja þig um aö reyna aö afla upplýsinga um fööur okkar og f jölskyldu hans á Islandi. Hann kom til Kanada frá landi þinu einhvern tima fyrir 1930. Hann var frá Reykjavik. Nafn hans var Jack As- mundur Johnson og hann var fæddur milli 1885 og 1890. Viö vitum mjög litiö um hann, og \ekkert um fjölskyldu hans á Islandi. Ef þú gætir hjálpaö okkur, værum viö mjög þakklát. Undir bréfiö skrifar'Mrs. Robert Johnson, 3162 Alder Street, Victoria, B.C. Canada, V8X 1N8. Ef einhver, sem þetta les kannast viö mann, sem fór til Kanada og bar sennilega nafniö Jóneöa Jakob, úr þvi hann kallaði sig Jack þar vestra og auk þess Asmundur Jónsson, ætti sá hinn sami aö rita frú Johnson og láta hana fá allar upplýsingar, sem fyrir hendi eru. Einnig er hægt að skrifa Heimilis-TImanum, sem þá munkoma upplýsingunum áleiðis. alvitur 5

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.