Heimilistíminn - 05.04.1979, Blaðsíða 30

Heimilistíminn - 05.04.1979, Blaðsíða 30
Nautið 21. apr. — 20. mal Liklegt er, aö þér veröi boöiö I bíl- ferö eöa flugferö einhvern næstu daga. Hún veröur þér til ánægju. Þú færð ákveöiö tilboö, sem lik- lega væri rétt fyrir þig aö kanna betur, en þú gætir þurft aö tala við bankastjóra út af þvi. I Steingeitin 21. des — 19. jan. Fiskar 19. feb. — 20. mal. Tviburarnir 21. mai. — 20. jún. Nú stendur vel á hjá þér, ef þú hefur áhuga á tónlist, leiklist eöa aö veröa rithöfundur. Þú ættir aö reyna eitthvaö af þessu.Eyddu ekki hæfileikum þinum I vitleysu. Maður i ábyrgöarstööu býöur þér hjálp sina. Þú skalt þiggja hana. Þér veröur boöiö til kvöldveröar hjá kunningjum þinum og þar hittir þú margt skemmtilegt fólk. Hugsaðu út I þaö, hversu heppinn þú í rauninni ert og njóttu alls þess, sem þér býðst áöur en þaö er um seinan. Þú átt i einhverjum erfiðleikum vegna nágranna þinna. Þaö tekur þó enda, og þiö veröið mestu mát- ar. Þú ert gripinn mikilli löngun til þess að eyða og sóa fjármunum þinum, og þetta er kannski ekki versti timinn til þess arna. f'i1« áMajgÍB Vatnsberinn 20. jan. — 18 feb. Hrúturinn 21. inar. — 20. apr. Krabbinn 21. jún. — 20. júl. Þú átt von á kauphækkun, svo þér er óhætt aö eyöa heldur meir en þú hefur gert aö undanförnu. En eyddu þvi þó I viturlega hluti. Þú átt erfitt meö aö láta þér lynda viö ákveöna persónu, en þaö borgar sig samt aö koma vel fram viö hana. Kannski þú ættir að fara og ræöa viö yfirmann þinn, og biöja jafn- vel um launahækkun, eöa tilfærslu i starfi. Svo væri rétt aö þú færir aö leggja peninga þina i arövænlegri hluti en þú hefur gert til þessa. Þú lendir i erfiöleikum meö vin þinn, sem vill gera annaö en þú hefur áhuga á. Reyndu aö vera irólegur, og fá hann á þitt band. Þaö fæst margt meö hægöinni.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.