Heimilistíminn - 05.04.1979, Blaðsíða 37

Heimilistíminn - 05.04.1979, Blaðsíða 37
Þetta er saga um tizkukjól frá Paris, sem siðan var saumaður i London. Kjólnum var ekki stolið. Hann var keyptur á löglegan hátt i búð i Knightsbridge i London, og þar stóð á verð- miðanum, að hann kostaði 102 pund eða um 70.00 islenzkar krónur. Kjóllinn var eftir tizkukónginn Dejac, og sauma&ur úr ekta silki, mjög vi&ur, meö kinverskum kraga, felldur og me& rússkinnsbelti. Þetta var mjög einfaldur, en umleiö fallegur kjóll, gráleitur á litinn. Brezka bla&i& Daily Mirror fór eins aö og fjöldinn allur af fataframleiöendum i Bretlandi, varöandi þaö aö apa eftir dýr- um flikum og framleiöa ódýrar og einfaldar eftirlikingar, sem siöan eru settar i fjöldaframleiöslu. Og svo eru flikurnar seldar fyrir aöeins lítiö brot af þvl, sem upphaflega tízkuflikin var seld fýrir. Blaöiö keypti 102 punda kjólinn, tók hann i sundur, dró upp sniöiö, og svo var búinn til kjóll, sem áttiaö seljast fyrir tæp 16pundi OxfordStreet, en þaö var veröiö, sem sérfræöingar töldu, aö setja mætti á eftirlikinguna. Svona er farið að Aðferöin viö aö líkja eftir tizkukjólum er næsta einföld. 1 staö þess aö nota ekta silki I kjólinn var fengiö acrylicviscose-- efni.Skinnbeltinu var sleppt og einnig var nýikjóllinn ekkihaföureins efnismikill og sá franski. Þetta eru einmitt aöfer&irnar, sem „tizkuþjófarnir” nota, þegar þeir stela hugmyndum frægra tizkukónga og gera þær að slnum eigin. í enska kjólinn voru notaöir tveir metrar af efni, sem var 140 cm á breidd, og var þaö tæpur helmingur þess efnis, sem Frakkinn haf&i notaö. Heildsöluverö efiiisins var tæplega eitt og hálft pund eða 1000 krónur. Allt var vélsaumaö, sem hægt var aö gera I vél, og i staö þess aö hafa 7,5 cm I innanbrot var aðeins örmjór faldur Framan á franska kjólnum voru djúpar fellingar, en þær voru allar geröar mun grynnri á þeim enska. Fellingarog annaö, sem var til skrauts á bakinu, var látiö fjúka út I veöur og vind. 1 staöinn fyrir a& franski kjóllinn var hnepptur i bakiö var settur rennilás á þann enska, og viö þaö sparaöist mikil vinna i hnappagata- saumnum. Þegar allur kostnaöur var saman- lagöur, kostaði kjóllinn tæp sex pund, og framleiöandinn myndi i flestum tilfellum selja shkan kjól á átta pund, ef panta&ir væru þetta frá 2000 I 10 þúsund kjólar i einu. Istóruvöruhúsunum væriþessi kjóll aö lokum sledur viöskiptavininum á tæp 16 pund. Þegar öllu er á botninn hvolft er nýi kjóllinn ekki sem verstur. Hann litur vel út, þótt hann sé ekki eins finn og sá upprunalegi, en þaö tekur enginn eftir muninum, nema meö þvi aö athuga hann nákvæmlega I bak og fyrir. þfb Brostu/ og heimurinn brosir við þér ... öskraðii/ og þú kemst þegar efst á vinsældalistann. Góð ráð eru aldrei veikom- in. Og sá/ sem mest þarf á þeim að halda hefur minnstan áhuga á að þiggja þau. Engar tvær manneskjur eru eins/ og báðar gleðjast yfir því. Tveir lygarar eru við- staddir flest bílslys ... öku- menn bilanna tveggja. öll epli lita eins út, þegar búið er að taka utan af þeim. Ef börn eru ekkert að gera eru þau að gera eitthvað sem þau ekki mega gera. Ef þú vilt ekki að aðrir tali illa um þig/ þá skaltu ekki tala vel um sjálfan þig. 37

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.